Morgunblaðið - 22.09.2018, Side 44

Morgunblaðið - 22.09.2018, Side 44
44 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2018 Menning ogmatur Fjölbreytt viðburðadagskrá Opið alla daga vikunnar. Viðburðardagatal á norraenahusid.is AALTOBistro NÁNAR Á S A L U R I N N . I S 30/09 kl. 20:00 ÍSLENSKIr STRENGIR TÓNLEIKARÖÐ 2 0 1 8–2 0 1 9T Í B r Á St re ng ja sv ei tin Ís le ns ki rs tr en gi rá sa m t Jo sp eh O gn ib en e og Þo rs te in iF re yS ig ur ðs sy ni Enska hljómsveitin Wolf Alice hlaut í fyrrakvöld Mercury- tónlistarverðlaunin fyrir plötuna Visions of Life sem er önnur plata sveitarinnar. Hljómsveitina skipa fjórir tónlistarmenn frá London og hlutu þeir 25.000 pund í verðlaun, jafnvirði um 3,7 milljóna króna. Söngkona sveitarinnar, Ellie Rowsell, sagði verðlaunin skipta hljómsveitina miklu máli. Af öðr- um sem tilnefndir voru til verð- launanna má nefna Noel Gall- agher, Arctic Monkeys, Lily Allen og tónlistarkonuna Nadine Shah sem kemur fram á Iceland Air- waves. Á vef BBC segir að Shah hafi stolið senunni með kraftmikl- um flutningi á lagi sínu „Out The Way“. Verðlaunahafar Wolf Alice skipa Joff Oddie, Ellie Rowsell, Theo Ellis og Joel Amey. Wolf Alice hlaut Mercury-verðlaunin Nokkrir Íslendingar koma að kvik- myndum sem sýndar verða á Al- þjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykja- vík, RIFF, og þar af eru tveir í burðarhlutverkum kvikmynda. Tómas Lemarquis fer með annað af tveimur aðalhlutverkum Touch Me Not eftir rúmenska leikstjórann Adina Pintile og Sverrir Guðnason fer svo með eitt aðalhlutverka norsku kvikmyndarinnar Fönix. Báðar myndir verða sýndar í flokknum Vitranir. Tónlistarkonan Jófríður Áka- dóttir er svo höfundar tónlistar bresk-bandarísku stuttmynd- arinnar Alba, Not everybody will be taken into the future og Hall- varður Ásgeirsson höfundur tón- listar banadarísku myndarinnar The Moment. Í aðalhlutverki Tómas Lemarquis í Touch Me Not sem sýnd verður á RIFF. Íslendingar í RIFF- kvikmyndum Utøya 22. júlí Morgunblaðið bbbbn Metacritic 75/100 IMDb 7,8/10 Bíó Paradís 20.00, 22.00 Climax 20 nútímadansarar safnast saman í lokapartí í yfirgefn- um skóla. Smám saman rennur það upp fyrir þeim að einhver hefur sett sýru í boll- una. Metacritic 83/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 20.00 Sorry to Bother You Metacritic 81/100 IMDb 7,4/10 Bíó Paradís 20.00, 22.00, 22.10 Kvíðakast IMDb 6,1/10 Bíó Paradís 18.00 Whitney Metacritic 75/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 17.45, 22.00 Peppermint 16 Unga móðir, sem hefur engu að tapa, ætlar nú að endur- heimta líf sitt frá þeim sem eyðilögðu það fyrir henni. Metacritic 29/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 Smárabíó 19.50, 22.10, 22.30 Borgarbíó Akureyri 19.50, 22.00 Juliet, Naked 16 Metacritic 67/100 IMDb 7,0/10 Háskólabíó 15.40, 18.20, 20.40 Little Italy 12 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 19.40 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 17.40 The Nun 16 Metacritic 46/100 IMDb 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 21.50, 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 21.50 Sambíóin Akureyri 22.20 Sambíóin Keflavík 22.20 The Meg 12 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 46/100 IMDb 6,1/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30 The House with a Clock in Its Walls Metacritic 57/100 IMDb 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 12.50, 13.00, 15.00, 15.20, 17.10, 17.40, 19.30, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.20, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 14.30, 17.20, 19.40, 21.50 Sambíóin Akureyri 15.00, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 15.00, 17.40, 20.00 Crazy Rich Asians Metacritic 74/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 17.00, 19.30, 22.00 Mission: Impossible - Fallout 16 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 86/100 IMDb 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.30 Sambíóin Egilshöll 20.00 Alpha 12 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 63/100 IMDb 7,0/10 Smárabíó 17.40, 20.00, 22.20 The Spy Who Dumped Me 16 Metacritic 52/100 IMDb 6,4/10 Laugarásbíó 22.25 Kona fer í stríð Metacritic 81/100 IMDb 7,7/10 Morgunblaðið bbbbb Háskólabíó 17.50 Bíó Paradís 18.00 Smáfótur Snjómaðurinn Migo fer að segja sögur af kynnum sín- um af áður óþekktri goð- sagnakenndri dýrategund, manninum Percy. Sambíóin Álfabakka 14.00 Sambíóin Egilshöll 13.00 Sambíóin Kringlunni 15.00 Sambíóin Akureyri 15.00 Sambíóin Keflavík 15.00 Háskólabíó 16.00 Mæja býfluga Smárabíó 13.00, 15.10, 17.30 Háskólabíó 15.30 Laugarásbíó 14.00, 16.00 Össi Laugarásbíó 13.40, 15.40, 18.00 Smárabíó 12.50, 15.00 Christopher Robin Metacritic 59/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 13.00 Sambíóin Egilshöll 15.10 Sambíóin Kringlunni 17.20 Sambíóin Akureyri 17.40 Hin Ótrúlegu 2 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 80/100 IMDb 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 14.00, 15.00, 17.30 Sambíóin Egilshöll 13.00 Sambíóin Kringlunni 14.30 Hótel Transylvanía 3: Sumarfríið Metacritic 54/100 IMDb 6,4/10 Laugarásbíó 14.00 Smárabíó 13.10, 15.20 Þegar Magnea, 15 ára, kynnist Stellu, 18 ára, breytist allt. Stella leiðir Magneu inn í heim fíkniefna sem hefur alvarlegar afleiðingar fyrir þær báðar. Morgunblaðið bbbbn IMDb 8,7/10 Laugarásbíó 17.00, 19.50, 22.10 Smárabíó 12.50, 13.30, 15.50, 16.40, 19.00, 19.40, 22.40 Háskólabíó 15.20, 18.00, 21.00, 21.20 Borgarbíó Akureyri 17.00, 19.30 Lof mér að falla 14 Mamma Mia! Here We Go Again Nú hefur Sophie tekið við rekstri gistiheimilisins og lærir um fortíð móður sinnar á sama tíma og hún er ófrísk sjálf. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 60/100 IMDb 7,2/10 Laugarásbíó 17.40, 20.00 Smárabíó 17.10 Háskólabíó 18.10, 20.30 Borgarbíó Akureyri 17.00 The Predator 16 Rory opnar fyrir slysni leið fyrir „Rándýrin“, grimmar og blóðþyrstar geimverur til að snúa aftur til jarðar. Metacritic 49/100 IMDb 6,1/10 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.20, 17.40, 20.00, 22.20 Smárabíó 20.00, 22.50 Borgarbíó Akureyri 22.15 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.