Morgunblaðið - 01.10.2018, Page 27
MENNING 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. OKTÓBER 2018
» Ari Eldjárn og Sinfóníuhljómsveit Íslands end-urtóku vinsæla uppistandstónleika sína frá
fyrra starfsári í Eldborg Hörpu alls þrisvar sinnum
undir lok síðustu viku. Ari fór með gamanmál sem
tengjast hljómsveitinni en kynnti einnig vinsæl
hljómsveitarverk sem margir þekkja úr öðru sam-
hengi en af sinfóníutónleikum, til dæmis úr vinsæl-
um kvikmyndum síðustu áratuga. Á efnisskránni
voru meðal annars fyrsti kaflinn úr fimmtu sinfóníu
Beethovens og þekkt stef úr kvikmyndunum Star
Wars og Superman úr smiðju John Williams – allt
undir stjórn Bernharðs Wilkinsonar.
eit Íslands í Eldborg Hörpu þrjá daga í röð
Kát Ekkert vantaði upp á gleðinu hjá Birni Malmquist og Kristínu Bream.
Morgunblaðið/Eggert
Alþjóðlegur dag-
ur arkitektúrs er
í dag, 1. október,
og í tilefni af
honum býður
Arkitektafélag
Íslands upp á
göngur um arki-
tektúr og eru
þær sex talsins í
ár, þrjár í
Reykjavík, ein í
Garðabæ, ein í Borgarnesi og ein á
Akureyri og hefjast allar kl.17.30.
Halldór Eiríksson arkitekt og
Ágústa Kristófersdóttir sagnfræð-
ingur og forstöðumaður Hafnar-
borgar leiða göngu um Austur-
bakkann í Breiðholti og hefst
gangan við aðalinngang Breiðholts-
skóla. Bjarki Gunnar Halldórsson-
arkitekt leiðir göngu í miðborg
Reykjavíkur sem hefst á horni
Freyjugötu og Bjargarstígs og Jó-
hann Einar Jónsson arkitekt leiðir
göngu um Laugarnesveg í Reykja-
vík sem hefst við Laugarnesveg 34.
Baldur Ó. Svavarsson arkitekt,leið-
ir göngu um Silfurtúnið í Garðabæ
sem hefst við Hagkaup, Sigursteinn
Sigurðsson arkitekt leiðir göngu
um Brákarbraut/Borgarbraut í
Borgarnesi sem hefst við Land-
námssetrið og á Akureyri er það
Árni Ólafsson arkitekt sem leiðir
göngu um Helgamagrastræti sem
hefst við anddyri sundlaugarinnar
við Laugargötu.
Sex göngur um
arkitektúr í dag
Halldór
Eiríksson
Ronja Ræningjadóttir (None)
Lau 6/10 kl. 17:00 Auka Sun 28/10 kl. 16:00 15. s Sun 25/11 kl. 17:00 22. s
Sun 7/10 kl. 13:00 8. s Sun 4/11 kl. 13:00 16. s Lau 1/12 kl. 14:00 Auka
Sun 7/10 kl. 16:00 9. s Sun 4/11 kl. 16:00 17. s Lau 1/12 kl. 17:00 23. s
Lau 13/10 kl. 17:00 Auka Sun 11/11 kl. 13:00 18. s Sun 2/12 kl. 14:00 Auka
Sun 14/10 kl. 13:00 10. s Sun 11/11 kl. 16:00 19. s Sun 2/12 kl. 17:00 24. s
Sun 14/10 kl. 16:00 11. s Lau 17/11 kl. 14:00 Auka Sun 9/12 kl. 14:00 Auka
Lau 20/10 kl. 15:00 Auka Lau 17/11 kl. 17:00 Auka Sun 9/12 kl. 17:00 25. s
Lau 20/10 kl. 18:30 Auka Sun 18/11 kl. 13:00 20. s Lau 29/12 kl. 14:00 Auka
Sun 21/10 kl. 13:00 12. s Sun 18/11 kl. 16:00 21. s Lau 29/12 kl. 16:00 Auka
Sun 21/10 kl. 16:00 13. s Lau 24/11 kl. 17:00 Auka Sun 30/12 kl. 13:00 26. s
Sun 28/10 kl. 13:00 14. s Sun 25/11 kl. 14:00 Auka Sun 30/12 kl. 16:00 27. s
Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna!
Fly Me To The Moon (Kassinn)
Lau 6/10 kl. 19:30 3. s Sun 21/10 kl. 20:00 9. s Sun 11/11 kl. 19:30 15. s
Sun 7/10 kl. 19:30 4. s Fös 26/10 kl. 19:30 10. s Þri 13/11 kl. 19:30 16.s
Fös 12/10 kl. 19:30 5. s Sun 28/10 kl. 19:30 11. s Fös 16/11 kl. 19:30 17.s
Sun 14/10 kl. 19:30 6. s Fim 1/11 kl. 19:30 13.s Lau 17/11 kl. 19:30 18.s
Fim 18/10 kl. 19:30 7. s Fös 2/11 kl. 19:30 12. s
Lau 20/10 kl. 19:30 8. s Sun 4/11 kl. 19:30 14. s
Nýtt verk eftir höfund hins geysivinsæla leikrits Með fulla vasa af grjóti
Ég heiti Guðrún (Kúlan)
Fös 5/10 kl. 19:30 Frums Lau 13/10 kl. 19:30 5. s Sun 21/10 kl. 17:00 9. s
Lau 6/10 kl. 17:00 Auka Sun 14/10 kl. 19:30 6. s Þri 23/10 kl. 19:30 10. s
Sun 7/10 kl. 17:00 2. s Þri 16/10 kl. 19:30 Auka Fim 25/10 kl. 19:30 11.s
Mið 10/10 kl. 19:30 3. s Mið 17/10 kl. 19:30 7. s Fös 26/10 kl. 17:00 Auka
Fim 11/10 kl. 19:30 4. s Fös 19/10 kl. 19:30 Auka Lau 27/10 kl. 20:00 12.s
Lau 13/10 kl. 17:00 Auka Lau 20/10 kl. 17:00 Auka
Barátta konu fyrir því að hafa stjórn á eigin lífi
Slá í gegn (Stóra sviðið)
Fös 5/10 kl. 19:30 41. s Fös 19/10 kl. 19:30 42. s Lau 3/11 kl. 19:30 LOKA
Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna!
Samþykki (Stóra sviðið)
Fös 26/10 kl. 19:30 Frums Fös 2/11 kl. 19:30 4. s Fös 23/11 kl. 19:30 7. s
Lau 27/10 kl. 19:30 2. s Fim 15/11 kl. 19:30 5.s Fim 29/11 kl. 19:30 8.s
Fim 1/11 kl. 19:30 3. s Fös 16/11 kl. 19:30 6.s Fös 30/11 kl. 19:30 9.s
Kraftmikið, splunkunýtt verk sem sló í gegn í Breska þjóðleikhúsinu.
Insomnia (Kassinn)
Fös 9/11 kl. 19:30 Frums Fim 15/11 kl. 19:30 4.s Fim 29/11 kl. 19:30 7.s
Lau 10/11 kl. 19:30 2. s Lau 17/11 kl. 19:30 5.s
Mið 14/11 kl. 19:30 3.s Fös 23/11 kl. 19:30 6.s
Brandarinn sem aldrei deyr
Klókur ertu Einar Áskell (Brúðuloftið)
Lau 6/10 kl. 11:00 Lau 13/10 kl. 13:00 Lau 27/10 kl. 11:00
Lau 6/10 kl. 13:00 Lau 20/10 kl. 11:00 Lau 27/10 kl. 13:00
Lau 13/10 kl. 11:00 Lau 20/10 kl. 13:00
Nokkrar gamlar spýtur og góð verkfæri geta leitt mann inn í nýjan heim
Reykjavík Kabarett (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fös 5/10 kl. 22:00 Fös 12/10 kl. 22:00 Fös 19/10 kl. 22:00
Daður og dónó
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 3/10 kl. 20:00 Mið 24/10 kl. 20:00 Mið 14/11 kl. 20:00
Mið 10/10 kl. 20:00 Mið 31/10 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00
Mið 17/10 kl. 20:00 Mið 7/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til
að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is
Elly (Stóra sviðið)
Fim 4/10 kl. 20:00 152. s Sun 14/10 kl. 20:00 156. s Fim 25/10 kl. 20:00 160. s
Lau 6/10 kl. 20:00 153. s Fim 18/10 kl. 20:00 157. s Fös 26/10 kl. 20:00 161. s
Sun 7/10 kl. 20:00 154. s Fös 19/10 kl. 20:00 158. s
Lau 13/10 kl. 20:00 155. s Sun 21/10 kl. 20:00 159. s
Stjarna er fædd.
Rocky Horror (Stóra sviðið)
Fös 5/10 kl. 20:00 60. s Fös 12/10 kl. 20:00 62. s Fös 2/11 kl. 20:00 aukas.
Fim 11/10 kl. 20:00 61. s Lau 20/10 kl. 20:00 63. s
Besta partýið hættir aldrei!
Allt sem er frábært (Litla sviðið)
Lau 6/10 kl. 20:00 9. s Lau 13/10 kl. 20:00 12. s Fös 26/10 kl. 20:00 aukas.
Sun 7/10 kl. 20:00 10. s Lau 20/10 kl. 20:00 13. s
Fös 12/10 kl. 20:00 11. s Sun 21/10 kl. 20:00 14. s
Gleðileikur um depurð.
Dúkkuheimili, annar hluti (Nýja sviðið)
Fös 5/10 kl. 20:00 7. s Mið 10/10 kl. 20:00 aukas. Fös 19/10 kl. 20:00 15. s
Lau 6/10 kl. 20:00 8. s Fim 11/10 kl. 20:00 10. s Lau 20/10 kl. 20:00 16. s
Sun 7/10 kl. 20:00 9. s Fim 18/10 kl. 20:00 14. s
Athugið, sýningum lýkur 3. nóvember.
Kvenfólk (Nýja sviðið)
Fim 22/11 kl. 20:00 1. s Fös 30/11 kl. 20:00 5. s Fim 13/12 kl. 20:00 9. s
Fös 23/11 kl. 20:00 2. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s Fös 14/12 kl. 20:00 10. s
Lau 24/11 kl. 20:00 3. s Fös 7/12 kl. 20:00 7. s Sun 16/12 kl. 20:00 11. s
Sun 25/11 kl. 20:00 4. s Lau 8/12 kl. 20:00 8. s Fös 28/12 kl. 20:00 12. s
Drepfyndin sagnfræði með söngvum.
Tví-skinnungur (Litla sviðið)
Fös 9/11 kl. 20:00 Frums. Sun 18/11 kl. 20:00 3. s Sun 25/11 kl. 20:00 5. s
Fim 15/11 kl. 20:00 2. s Fim 22/11 kl. 20:00 4. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s
Ást er einvígi.
Hvað er í bíó? mbl.is/bio
öflum og ákveðnum hættum. „Í
grunninn eru þetta latneskar bænir
sem ná útbreiðslu á Írlandi og
virðast hafa borist þaðan til Ís-
lands.“
Með siðaskiptunum gerist það
síðan að alls kyns sérhæfðar bænir
koma fram á sjónarsviðið. „Í bæna-
bók Guðbrands er að finna sér-
stakar bænir fyrir ólíkar stéttir,
s.s. fyrir sýslumenn, dómendur,
húsfeður, ungmenni, þjónustufólk,
þungaðar kvinnur og fyrir orðsins
þénara – þ.e. fyrir presta. Einnig
verða til bænir til sérstakra nota
s.s. sjóferðabænir og bænir handa
þeim sem vildu biðja fyrir óvinum
sínum.“
Með svigrúm á hjara veraldar
Aðspurður hvort greina megi til-
tekinn stíl á bænunum segir Svav-
ar að um lausamálstexta sé að
ræða og því fari ekki mikið fyrir
rími eða stuðlum þó að votti fyrir
þeim á stöku stað. Sumar bænirnar
eru knappar og stuttar á meðan
aðrar eru langar og fylla hér um
bil tvær blaðsíður í nýju bókinni.
„Það er þýðingarbragur á mörgum
af þessum textum og skrifararnir
hafa ekki alltaf verið nógu vel að
sér í latínu.“
Er einnig merkilegt til þess að
vita hve duglegir íslenskir prestar
virðast hafa verið að þýða trúar-
lega texta úr latínu yfir á íslensku,
löngu fyrir siðaskipti. Segir Svavar
að kannski sé eitthvað til í þeirri
kenningu að það hafi veitt íslensk-
um prestum aukið svigrúm að búa
og starfa á hjara veraldar. „Það má
vel vera að þeir hafi notið góðs af
fjarlægðinni frá Róm og fundið sig
knúna til að þýða bænir og aðra
texta kirkjunnar til þess að koma
boðskapnum betur á framfæri við
landsmenn. Ísland er ekkert eins-
dæmi hvað þetta varðar og má
finna ýmsa hluta Biblíunnar sem
þýddir hafa verið á norrænu fyrir
siðaskipti, og líklega hafa messur
að einhverju leyti farið fram á ís-
lensku frekar en latínu, a.m.k. pre-
dikunin.“
rækni
Morgunblaðið/Árni Sæberg
O þu enn eilijf<i> og myskunsami Gud sem mig hefur skapad til
einnrar manneskiu og skynsamlegrar skepnu. og laatid mig fædast j
þennann heim og bijfalad mier ad heidra mijna forelldra minn
faudur og modur. gef mier hlydugtt hiartta vid þau ad hafa suo eg
meigi vidurkienna þau ad vera skickud j þinn stad til at | stiorna
mier eftter þijnum ordum. gef mier þijna naad þar til ad eg sie þeim
hlydinn. j allann mata og j aullum þeim hlutum sem ecki er aa
moti þijnum vilia. ad eg suo mætti vppuaxa. þier til dyrdar mier
til saaluhialpar fyrer Jesum Christum vorn einka frelsara amen
Stafréttur texti. Edinborg, Register House, nr. CH8/38.
Ein barna bæn
SVO AFKVÆMIN ÓHLÝÐNIST EKKI
EIlijfr myskunsami Gud þu sem sagder fyrer munn Postulans ad Agirnd
væri Rot til alls jlls, og enn hefur þusuo sagt fyrer munn Salomonis at ec-
kert væri verra enn atelska peninga, huar med þo heimurinn er a þessum
dógummiog so fordiarfadr at einginn giæter nie leitar ad þui huad riett |
er, syndin yfer drottnar og kiærleikinn ervt kolnadur. Eg bid þig audmiuk-
liga elskuligi Fader, ad þuvardueitir mig j fra þessari synd Agirnd, og gief
mier minaþórf og næring suo sem eg þarf j minu riettu kalli og em-bætte
med sueita mijns andlitz. Eg bid og eirnin gief mierþad sinne ad eg lati
mier lijka og nægia þad sem þu hefrmier giefid, og ad eg neyti þess krist-
eliga med þackargiórdþeim fatæka þurftuga naunga til hialpar, fyre Jes-
um Christ-um vorn Herra. AMEN.
(Stafréttur texti úr Bænabók Guðbrands Þorlákssonar 1576)
Bæn j moti Agirni
EKKERT VERRA EN AÐ ELSKA PENINGA
Varðveisla „Það eru ekki
mjög margir textar frá
þessu tímabili sem ekki hafa
verið gefnir út og gerðir að-
gengilegir en bænatextar
höfðu ekki birst nema að
takmörkuðu leyti,“ segir
Svavar Sigmundsson.