Morgunblaðið - 08.10.2018, Síða 7

Morgunblaðið - 08.10.2018, Síða 7
Efnalaugin Björg fagnar 65 ára afmæli Efnalaugin Björg er rót- gróið fjölskyldufyrirtæki sem hefur starfað í 65 ár og er ein elsta starfandi efnalaug hér á landi. Nú eru tímamót hjá Efnalauginni þar sem þriðja kynslóðin hefur tekið við rekstrinum. Álfabakka 12, 109 Reykjavík, sími 557 2400, www.bjorg.is • Opið alla virka daga kl. 8-18 Á myndinni er Magnús Kristinsson stofnandi, seinni kona hans Gréta Bachman, dóttir Magnúsar Ágústa K. Magnúsdóttir, eiginmaður hennar Sigurður Jónsson, Guðrún E. Sigurðardóttir og konan hennar Þuríður V. Eiríksdóttir sem voru að taka við sem þriðja kynslóð. „Ég hef starfað við Efnalaugina Björg til margra ára bæði þegar afi var með Efnalaugina Björg og nú undanfarin tuttugu ár hjá mömmu og pabba hér í Mjódd. Við Þuríður munum hafa sömu gæði, innra eftirlit og halda áfram að vera með nýjustu tækin á markaðnum hverju sinni. Það sem við leggjum mestu áherslu á er að veita persónulega þjónustu, gott starfsfólk, gæði og þekkingu. Við erum með einu, svo við vitum til, umhverfisvænu hreinsivélina á landinu fyrir það allra viðkvæmasta eins og t.d. palliettukjóla og allar flíkur sem eru merktar F. Við erum með gæðavottun frá BOSS í þýskalandi. Við hreinsum allt leður, rúskinn og loðfeldi. Ánægjulegt hvað viðskiptavinirnir hafa haldið tryggð við okkur og nýir bæst við. Við nýju eigendurnir munum því kappkosta að halda sömu gæðum.“ Þökkum viðskiptin í 65 ár Afmælis- tilboð! 20% afsláttur af hreinsun á öllum yfirhöfnum til 12. október

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.