Morgunblaðið - 19.10.2018, Page 1

Morgunblaðið - 19.10.2018, Page 1
F Ö S T U D A G U R 1 9. O K T Ó B E R 2 0 1 8 Stofnað 1913  246. tölublað  106. árgangur  Þ R J Ú N Ý O G K R A F T M I K I L L E I K R I T E F T I R U P P R E N N A N D I H Ö F U N D A H I L DUR SE LMA S I GBERTSDÓTT I R MATTH Í AS TRYGGV I H ARA LDSSON ÞÓRD ÍS H E LGADÓTT I R Kortasölu lýkur1.nóv. TRYGGÐUÞÉRBESTAVERÐIÐ /borgarleikhus.is FÓLK STAÐIR HLUTIR& Égdey. ARON MÁRÞURÍÐUR BLÆR SIGURÐUR ÞÓR HALLDÓRA GEIRHARÐSDÓTTIR HARALDUR ARI ÆVINTÝRI BÍÐA VIÐ HVERT FÓT- MÁL Í NORÐRI GAT Á HJARTANU HEILLANDI AÐ HORFA Á TEIKN- INGU VERÐA TIL UPPGJÖR ATBURÐA Í LANDAKOTSSKÓLA 31 INNSÆIÐ RÆÐUR FÖR 3356 SÍÐNA SÉRBLAÐ Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Landhelgisgæsla Íslands tekur á móti tveimur nýlegum leiguþyrlum á næsta ári. Þyrlurnar koma frá Nor- egi og eru af gerðinni Airbus H225 Super Puma, en þær munu koma í staðinn fyrir TF-GNA og TF-SYN. Þetta staðfestir Sigurður Heiðar Wiium, yfirflugstjóri hjá Land- helgisgæslunni, við Morgunblaðið. „Eigandi vélanna tveggja sem við leigjum í dag bauð okkur þessar þyrlur, sem eru mun nýrri og full- komnari, í staðinn fyrir hinar og við höfum þegið það,“ segir Sigurður Heiðar, en stefnt er að því að taka nýju leiguþyrlurnar í notkun á vor- mánuðum næsta árs. Fyrri þyrlan kemur þó að líkindum hingað til lands strax í febrúar. »10 Tvær þyrlur á nýju ári  Landhelgisgæslan fær tvær nýlegar leiguþyrlur snemma á næsta ári  Fyrri þyrlan kemur að líkindum strax í febrúar Ljósmynd/Landhelgisgæsla Íslands Gæslan Þessi þyrla er væntanleg. Dauðlegir menn standa ekki undir þúsund ára gamalli vatns- bunu á hverjum degi en það fékk Einar Rúnar Sigurðsson, jökla- og íshellaleiðsögumaður, að reyna á dögunum þegar hann kannaði helli sem hann hefur gefið nafnið Gulleyju- íshellir í Breiðamerkurjökli í Öræfum. Hellirinn hefur tekið miklum breytingum frá því Einar kom þar síðast í mars en hellatímabilið í ferðamennskunni stendur frá nóvember og fram í mars. Ekki er óhætt að koma þar á öðrum tíma árs. Rætt er við Einar og honum fylgt eftir á vettvang í blaðauka um norðurslóðir, Veröld sem var, sem fylgir Morgunblaðinu í dag. Blaðið er bæði á íslensku og ensku og verður dreift á ráð- stefnunni Hringborð norðurslóða sem hefst í Hörpu í dag. Morgunblaðið/RAX Undir þúsund ára gamalli vatnsbunu í Breiðamerkurjökli Einkahlutafélagið Geiteyri hefur eignast eina þekktustu laxveiðiá landsins, Haffjarðará á Snæfells- nesi, að fullu. Fyrir átti það helm- ingshlut í ánni en hefur nú tryggt sér hinn hlutann og greitt fyrir hann tvo milljarða króna. Samkvæmt því er heildarvirði árinnar fjórir millj- arðar króna. Haffjarðará er 25 km löng og rennur úr Oddastaðavatni og til sjávar á Löngufjörum. Geiteyri ehf. er í eigu Óttars Yngvasonar hæsta- réttarlögmanns. Kaupin byggðust á hluthafasamkomulagi sem Geiteyri gerði við fyrri eiganda helmingshlut- arins um forkaupsrétt. Akurholt hafði áður selt hlutinn til félagsins Dreisan og fór það félag fram á lög- bann á nýtingu forkaupsréttarins. Sýslumaður féllst ekki á það og féll hluturinn því í hlut Geiteyrar. »16 Geiteyri ehf. eignast Haffjarðará að fullu  Tveir milljarðar fyrir helmingshlut

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.