Morgunblaðið - 19.10.2018, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 2018
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og
Kristín Sif rífa landsmenn
á fætur með gríni og
glensi alla virka morgna.
Sigríður Elva les traustar
fréttir á hálftíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll
virk kvöld á K100.
22 til 2
Bekkjarpartí Öll bestu
lög síðustu áratuga sem
fá þig til að syngja og
dansa með.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Sundkempan Sigrún Þ. Geirsdóttir sagði sögu sína í
Magasíninu, en hún er fyrsta og eina íslenska konan
sem hefur synt yfir Ermarsundið. Það gerði hún árið
2015 og ekki átakalaust. Sundið tók 22 klukkustundir
og 34 mínútur og í sjö klukkustundir barðist hún við
ógleði og uppköst í sundinu. Í vikunni hélt Sigrún erindi
í Siglunesi fyrir áhugasama sundmenn sem eru farnir
að huga að því að ná þessum áfanga í sumar. Afrek Sig-
rúnar vakti mikla athygli á sínum tíma, ekki síst fyrir þá
staðreynd að hún hafði engan íþróttabakgrunn og
lærði skriðsund einungis þremur árum fyrr. Magnað
viðtal á k100.is.
Kókdrykkur var það eina sem róaði ógleðina í sjónum.
Synti yfir Ermarsundið
20.00 Lífið er fiskur Lífið er
fiskur fjallar á ástríðufullan
hátt um íslenskt sjávarfang
af öllu tagi í umsjá fiski-
kóngsins Kristjáns Bergs.
20.30 Kíkt í skúrinn (e)
21.00 21 – Úrval á föstu-
degi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.15 Everybody Loves
Raymond
12.35 King of Queens
12.55 How I Met Your
Mother
13.20 Dr. Phil
14.05 Son of Zorn
14.30 The Voice
15.15 Family Guy
15.40 Glee
16.25 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your
Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.30 The Voice
21.00 Marvel’s Cloak &
Dagger Dramatísk þátta-
röð frá Marvel um tvo
unglinga, strák og stúlku,
sem komast að því að þau
búa yfir yfirnáttúrulegum
hæfileikum. Þótt þau séu
ekki alltaf sammála þá
komast þau fljótt að því
að kraftar þeirra virka
best þegar þau vinna
saman.
21.50 Marvel’s Agent
Carter
22.40 Marvel’s Inhumans
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
Spjallþáttakóngurinn
Jimmy Fallon tekur á
móti góðum gestum og
slær á létta strengi.
00.10 Hawaii Five-0
00.55 Condor
01.45 The Affair
02.45 FBI
03.30 Star
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
21.05 Cycling: W Cup Track In
Saint Quentin, France 22.25
News: Eurosport 2 News 22.35
Snooker: Home Nations Series In
Manchester, United Kingdom
23.30 Cycling: W Cup Track In
Saint Quentin, France
DR1
17.00 Disney sjov 19.00 TV AV-
ISEN 19.15 Vores vejr 19.45
Now You See Me 21.25 Taken
22.50 Inspector Morse: Spøgel-
set i maskinen
DR2
18.20 Trash 20.05 Angrebet i
Charlottesville 20.30 Deadline
21.00 Hushjælp i helvede 22.00
Charlie Wilson’s War 23.35 So-
undbreaking – Rytmesporet
NRK1
14.00 Det store symesterskapet
15.00 NRK nyheter 15.15 Sno-
dige museer 15.30 Oddasat –
nyheter på samisk 15.45
Tegnspråknytt 15.55 Mord i pa-
radis 16.50 Distriktsnyheter
17.00 Dagsrevyen 17.35 Norge
Rundt 18.05 10 på topp 18.55
Nytt på nytt 19.25 Lindmo
20.15 Springflo 21.00 Kveld-
snytt 21.15 The Sinner 21.55
Nick Cave & The Bad Seeds –
live i København 23.25 Eples-
lang
NRK2
12.15 Turistferja i Geiranger
12.25 Hvem tror du at du er?
13.25 Tilbake til 70-tallet 13.55
Debatten 14.45 Urix 15.05 Nye
triks 16.00 Dagsnytt atten 17.00
Et fint, lite samfunn 17.55 Dan
Børges favoritter 19.00 Nyheter
19.10 Glimt av Norge: Husmorliv
19.25 Musikkpionerene: Lydbil-
det 20.15 David Gilmour – live i
Pompeii 21.15 Tilbake til 70-
tallet 21.45 Programmene som
endret tv 22.10 På togtur med
Julie Walters 23.00 NRK nyheter
23.01 Et giftig industrieventyr
SVT1
12.10 Opinion live 12.55 Kli-
makteriet – det ska hända dig
med 13.55 Vem vet mest?
14.40 Enkel resa till Korfu
15.30 Sverige idag 16.00 Rap-
port 16.13 Kulturnyheterna
16.25 Sportnytt 16.30 Lokala
nyheter 16.45 Go’kväll 17.30
Rapport 17.55 Lokala nyheter
18.00 Alla för en 19.00 Skavlan
20.00 Morran och Tobias – Som
en skänk från ovan 20.20 Shet-
land 21.20 Rapport 21.25 Gro-
tescos sju mästerverk 21.55
Första dejten 22.55 Springfloden
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Korrespondenterna 14.45
Plus 15.15 Nyheter på lätt
svenska 15.20 Nyhetstecken
15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 Engelska Antikrundan
17.00 Engelska Antikrundan:
Arvegodsens hemligheter 17.30
Förväxlingen 18.00 Mus-
ikvideolegenden och 90-talet
19.00 Aktuellt 19.18 Kult-
urnyheterna 19.23 Väder 19.25
Lokala nyheter 19.30 Sportnytt
19.45 Bluebird 21.20 Deutsc-
hland 83 22.10 Engelska Antik-
rundan 23.10 Hundraårskåken
23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2009-2010 (e)
13.45 Íþróttaafrek (e)
14.00 EM í hópfimleikum
Bein útsending frá úrslit-
um í unglingaflokki
drengja á EM í hópfim-
leikum sem fram fer í
Portúgal.
15.15 Eldhugar íþróttanna
15.45 EM í hópfimleikum
Bein útsending frá úrslit-
um í unglingaflokki bland-
aðra liða á EM í hópfim-
leikum sem fram fer í
Portúgal.
17.20 Landinn (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Sköpunargleði:
Hannað með Minecraft
(KreaKampen – Minecraft
Special) (e)
18.16 Anna og vélmennin
18.38 Kóðinn – Saga tölv-
unnar
18.40 Krakkafréttir vik-
unnar
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Útsvar (Ísafjarðar-
bær – Garðabær)
21.05 Vikan með Gísla Mar-
teini
21.50 Agatha rannsakar
málið – Reiptog (Agatha
Raisin: Hell’s Bells) Bresk-
ir gamanþættir um Agöthu
Raisin, sem fékk nóg af
stórborgarlífinu í London
og fluttist í, að því er virt-
ist, friðsælan enskan
smábæ.
22.35 Cut Bank (Mynd af
morði) Spennumynd um
ungan mann sem kemst í
hann krappan þegar hann
verður vitni að morði og
nær því á upptöku. Strang-
lega bannað börnum.
00.10 Vera – Varnarmúr
(Vera: Protected) Bresk
sakamálamynd. (e)
01.40 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.25 Tommi og Jenni
07.45 Strákarnir
08.10 Curb Your Enthusiasm
08.50 The Middle
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.20 Restaurant Startup
11.00 The Goldbergs
11.20 Grand Desings:
House of the Year
12.10 Feðgar á ferð
12.35 Nágrannar
13.00 Home Again
14.40 Step
16.10 My Brain and Me
17.00 First Dates
17.45 Bold and the Beauti-
ful
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 The X-Factor
20.30 Suður-ameríski
draumurinn
21.05 Stronger
23.05 Tale of Tales Mögnuð
mynd frá 2015 með Sölmu
Hayek. Hér er fléttað sam-
an þremur óvenjulegum
ítölskum ævintýrum um
kónga og drottningar, álfa
og risa, dreka, flær og
nornir.
01.20 An Ordinary Man
02.50 Blind
04.35 Home Again
17.10 A Late Quartet
18.55 Tumbledown
20.35 Cry Baby
22.00 Adult Life Skills
23.40 Fear of Water
01.20 Resident Evil: The Fi-
nal Chapter
19.00 Að austan (e) Þáttur
um mannlíf, atvinnulíf,
menningu og daglegt líf á
Austurlandi frá Vopnafirði
til Djúpavogs.
19.30 Landsbyggðir Um-
ræðuþáttur þar sem rætt
er um málefni sem tengjast
landsbyggðunum.
20.00 Föstudagsþáttur
21.00 Föstudagsþáttur
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
17.00 Strumparnir
17.25 Ævintýraferðin
17.37 Gulla og grænj.
17.48 Hvellur keppnisbíll
18.00 Stóri og Litli
18.13 Tindur
18.23 Mæja býfluga
18.35 K3
18.46 Grettir
19.00 Frummaðurinn
07.40 NFL Gameday
08.10 Stjarnan – KA
09.40 Selfoss – Valur
11.10 Seinni bylgjan
12.40 Stjarnan – Snæfell
14.20 Ísland – Spánn
16.00 Premier L. World
16.30 NFL Gameday
17.00 La Liga Report
17.30 Evrópudeildin
18.20 Stjarnan – Skallagr.
20.00 ÍR – Breiðablik
22.10 Domino’s körfubolta-
kvöld 2018/2019
23.50 Celta Vigo – Alaves
01.30 Sheffield Wednesday
– Middlesbrough
08.15 Leeds – Brentford
09.55 Football L. Show
10.25 Meistaradeild Evr.
10.50 Domino’s karfa
12.30 Dallas Cowboys –
Jacksonville Jaguars
14.50 Pepsi-mörkin
18.10 PL Match Pack
18.40 Sheff. W. – Middl.
20.45 Premier L. Prev.
21.15 Evrópudeildin
22.05 Stjarnan – Skallagr.
23.45 ÍR – Breiðablik
01.25 Domino’s körfubolta-
kvöld 2018/2019
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Málið er.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur. Dægurflugur og söngv-
ar frá ýmsum tímum. Lög úr göml-
um kvikmyndum. Umsjón: Jónatan
Garðarsson. (Frá því á mánudag)
19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld-
skammtur af rytmískri músík.
20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar
Hansson og Lísa Pálsdóttir. (Frá því
í morgun)
21.30 Kvöldsagan: Óskráð saga.
Minningar Steinþórs Þórðarsonar á
Hala í Suðursveit mæltar af munni
fram. Upptökurnar fóru fram að
mestu sumarið 1969.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
(Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og
Kristján Guðjónsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Við sátum heima, hjónin, eitt
kvöldið og horfðum á breska
sjónvarpsþáttaröð sem heitir
Unforgotten á frummálinu,
Grafin leyndarmál á RÚV.
Án þess að rekja söguþráð-
inn nánar kemur bærinn
Salisbury þar við sögu og
öðru hvoru sést mynd af mið-
bænum þar sem voldug dóm-
kirkja er í aðalhlutverki.
Þessi kirkja komst í heims-
fréttirnar nýlega þegar
tveir, að eigin sögn og Vlad-
imírs Pútíns, sárasaklausir
rússneskir ferðamenn voru
sakaðir um að vera útsend-
arar leyniþjónustu rússneska
hersins og að hafa reynt að
myrða fyrrverandi rúss-
neskan gagnnjósnara, sem
bjó í Salisbury, með tauga-
eitri.
Þeir félagar sögðust hafa
lesið um þessa merku dóm-
kirkju og því brugðið sér í
helgarferð til Englands í
byrjun mars í þeim tilgangi
einum að skoða kirkjuna.
Hví ekki? En í einum sjón-
varpsþáttanna aka lög-
reglumenn frá Salisbury
heim aftur til Lundúna og
skyndilega sést hið forna
Stonehenge í baksýn. Ég átt-
aði mig þá á því að minnis-
merkið, einn fjölsóttasti
ferðamannastaður Englands,
er aðeins steinsnar frá Salis-
bury. Og þá vaknaði spurn-
ingin: Hvers vegna skoðuðu
þeir ekki Stonehenge í leið-
inni fyrst þeir fóru tvisvar til
Salisbury sömu helgina?
Hvers vegna ekki
Stonehenge?
Ljósvakinn
Guðm. Sv. Hermannsson
Stonehenge Rússnesku túr-
istarnir fóru ekki þangað.
Erlendar stöðvar
17.45 EM í hópfimleikum
Bein útsending frá úrslit-
um í unglingaflokki stúlkna
á EM í hópfimleikum sem
fram fer í Portúgal.
RÚV íþróttir
19.25 Curb Your Ent-
husiasm
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Fresh Off the Boat
21.15 The Simpsons
21.40 Bob’s Burgers
22.05 American Dad
22.30 Silicon Valley
23.00 Eastbound and Down
23.30 Unreal
00.15 Curb Your Enth.
Stöð 3
Í kvöld klukkan 19.30 verða öll bestu lög Burt Bach-
arach flutt á tónleikum í Salnum, Kópavogi. Söngkonan
Kristín Stefánsdóttir syngur en með henni verður stór-
skotalið tónlistarmanna. Lög á borð við „The Look of
Love“, „Close to You“, „I Say a Little Prayer“, „That́s
What Friends Are For“ og „What The World Needs Now“
verða flutt á þessum glæsilega viðburði. Gestasöngvari
verður Hreimur Örn og kíktu þau Kristín í Magasínið á
K100 og spjölluðu um tónleikana en ákveðið var að
endurtaka leikinn eftir frábærar viðtökur í vor. Þau gáfu
hlustendum tóndæmi sem auk viðtalsins má nálgast á
k100.is.
Perlur Bacharach í Salnum
Ljósmynd/Ólöf Erla/SVART DESIGN
K100
Stöð 2 sport
Omega
19.00 Charles Stanl-
ey
19.30 Joyce Meyer
20.00 Country Gosp-
el Time
20.30 Jesús Kristur
er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square
Church