Morgunblaðið - 06.11.2018, Side 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 2018
Bohemian Rhapsody Ný Ný
A Star Is Born (2018) 1 5
The Nutcracker and the Four Realms Ný Ný
Johnny English Strikes Again 3 5
Halloween 2 2
Smallfoot 5 7
Venom 4 4
Hunter Killer 6 2
Here comes the Grump 8 4
Lof mér að falla 7 9
Bíólistinn 2.–4. nóvember 2018
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Kvikmyndin Bohemian Rhapsody,
sem fjallar um Freddie Mercury,
söngvara hljómsveitarinnar Queen, er
sú sem mestum miðasölutekjum skil-
aði í bíóhúsum landsins um nýliðna
helgi. Alls sáu tæplega sex þúsund
gestir myndina um helgina, sem skil-
aði tæplega 8,5 milljónum íslenskra
króna í kassann.
Í öðru sæti listans er A Star Is Born
með Lady Gaga í aðalhlutverki, sem
tæplega þrjú þúsund gestir sáu um
helgina, en rúmlega 27 þúsund hafa
séð frá því myndin var frumsýnd hér-
lendis fyrir fimm vikum.
Í tíunda sæti listans er Lof mér að
falla í leikstjórn Baldvins Z, sem rúm-
lega 51.400 bíógestir hafa séð á síð-
ustu tveimur mánuðum.
Bíóaðsókn helgarinnar
Freddie Mercury
beint á toppinn
Söngvari Rami Malek í hlutverki
sínu sem Freddie Mercury.
Nathalie Lavoie myndlistarkona heldur þriðjudags-
fyrirlestur í Listasafninu á Akureyri í dag kl. 17. Ber
fyrirlesturinn heitið Skýli (e. Shelter). Lavoie hyggst
ræða hugmyndir um neyðarviðbrögð og nota samlíkingu
við neyðarskýli.
Listakonan er búsett í Fort Simpsons, litlu afskekktu
samfélagi í norðurhluta Kanada. Hún hefur við þessar
sérstöku aðstæður þróað sérstakan stíl sem á rætur að
rekja til hins langa og erfiða veturs.
Yfirstandandi dvalarrannsókn Lavoie og samstarfs-
fólks hennar miðar að því að skoða eðli háska og sækir
rannsóknin innblástur í frásagnir er tengjast því, umfang hættuástandsins
og lengd þess. Þá munu hún og kollegar hennar segja frá því hvernig það
er að lifa veturinn af í fjarlægu þorpi við mikinn kulda og mikið myrkur í
Norður-Kanada.
Innblásin af afskekktri vetrardvöl
Nathalie Lavoie
Anna Gunnlaugsdóttir sýnir mál-
verk og dúkristur í SÍM-salnum til
22. nóvember og ber sýningin heitið
Staða kvenna. Konurnar á sýning-
unni segja sögu af árþúsunda löngu
ófrelsi og bælingu frá kynslóð til
kynslóðar, að sögn skipuleggjenda.
„Ég mála bara myndir af konum
og hef gert í næstum 40 ár,“ segir
Anna. Hún segir að konan sem við-
fangsefni hafi endanlega fest í sessi
eftir að hún eignaðist eldri dóttur
sína þar sem hún varð meðvituð um
mátt líkama síns og eigin kynferði.
Þetta leiddi til þess að konurnar
tóku að fæðast á striganum, að
sögn hennar. „Þegar fram liðu
stundir stýrði ég konunum mínum
meira en þær mér og ég fór með-
vitað að setja þær í ákveðin hlut-
verk en þessir ferðfélagar segja
mína sögu á sinn sjálfstæða hátt.“
Skipuleggjendur segja að kon-
unum sé raðað saman eins og hjörð
sem er rekin til slátrunar, þeim sé
stillt upp hverri á móti annarri en
þær snúa líka bökum saman.
Kona Samlíking er við fornar hellamyndir.
Segir sögu af árþúsunda ófrelsi kvenna
Kanadíski píanósnillingurinn Glenn
Gould hljóðritaði fyrst Goldberg-
tilbrigði Johanns Sebastians Bachs
árið 1955, þegar hann var rúmlega
tvítugur, og markaði það upphaf
útgáfuferils hans. Árið 1981 hljóð-
ritaði hann tilbrigðin að nýju,
skömmu áður en hann lést aðeins
fimmtugur að aldri. Goldberg-
tilbrigði Gould frá 1981 eru einhver
dáðasta klassíska tónlistarupptaka
síðustu hálfrar aldar. Nú eru nót-
urnar sem Gould vann með fyrir
upptökurnar komnar í sviðsljósið
og verða boðnar upp hjá Bonhams-
uppboðshúsinu í byrjun desember.
Nótnablöðin eru útkrotuð í at-
hugasemdum og hugleiðingum sem
sýna vel nálgun Gould. Talið er að
nóturnar seljist fyrir allt að 150
þúsund dali, um 18 milljónir kr.
Nótur Skrif Glenns Gould á 3. varíasjón
Goldberg-tilbrigða J.S. Bachs.
Bach-nótur Glenns Gould boðnar upp
The Guilty
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 82/100
IMDb 7,9/10
Bíó Paradís 18.00, 22.00
Squadron 303
IMDb 5,4/10
Bíó Paradís 22.00
Cold War
Metacritic 90/100
IMDb 7,9/10
Bíó Paradís 20.00
Mæri
Metacritic 78/100
IMDb 7,2/10
Bíó Paradís 17.50
Blindspotting
Metacritic 76/100
IMDb 7,6/10
Bíó Paradís 20.00
Kona fer í stríð
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 81/100
IMDb 7,6/10
Bíó Paradís 18.00
Hunter Killer 12
Metacritic 39/100
IMDb 6,6/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.40
Sambíóin Kringlunni 22.10
Sambíóin Akureyri 22.20
Bohemian
Rhapsody 12
Laugarásbíó 17.00, 19.50,
22.30
Sambíóin Álfabakka 16.30,
16.45, 19.15, 19.30, 21.55,
22.20
Sambíóin Egilshöll 17.00,
20.00, 22.30
Sambíóin Keflavík 19.30,
22.20
Smárabíó 15.50, 16.20,
19.00, 19.30, 22.00, 22.30
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 17.00,
19.30, 21.40
Lof mér að falla 14
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 8,8/10
Smárabíó 19.40
Bad Times at the El
Royale 16
Metacritic 60/100
IMDb 7,5/10
Smárabíó 22.40
Undir halastjörnu 16
Morgunblaðið bbbmn
IMDb 6,8/10
Háskólabíó 18.20, 20.50
Bíó Paradís 22.00
First Man 12
Myndin er byggð á ævisögu
James Hansen; First Man: A
Life Of Neil A. Armstrong, og
segir söguna af fyrstu ferð-
inni til tunglsins, með sér-
stakri áherslu á geimfarann
Neil Armstrong.
Metacritic 84/100
IMDb 7,7/10
Sambíóin Kringlunni 19.00
Venom 16
Morgunblaðið bbnnn
Metacritic 35/100
IMDb 7,0/10
Smárabíó 17.30, 20.00,
22.40
Borgarbíó Akureyri 17.30
Night School 12
Metacritic 43/100
IMDb 5,5/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Mamma Mia! Here
We Go Again Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 60/100
IMDb 7,1/10
Laugarásbíó 17.30
The Nutcracker and
the Four Realms
Sambíóin Álfabakka 17.50
Sambíóin Egilshöll 17.40
Sambíóin Kringlunni 17.50,
20.00, 21.50
Sambíóin Akureyri 17.20,
19.30
Sambíóin Keflavík 17.20
Háskólabíó 17.50, 20.40
Smáfótur Snjómaðurinn Migo segir
sögur af kynnum sínum af
áður óþekktri goðsagna-
kenndri dýrategund, mann-
inum Percy. Metacritic 60/
100
IMDb 6,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.50
Sambíóin Kringlunni 16.45
Sambíóin Akureyri 17.20
Sambíóin Keflavík 17.20
Grami göldrótti
IMDb 5,5/10
Smárabíó 15.10, 17.20
The House with a
Clock in Its Walls
Metacritic 57/100
IMDb 6,3/10
Sambíóin Álfabakka 17.30
Laura Strode og Michael Myers hittast enn og
aftur, fjórum áratugum eftir að hún slapp
naumlega frá honum fyrst.
Metacritic 68/100
IMDb 7,5/10
Laugarásbíó 19.50, 22.00
Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20
Smárabíó 19.50, 22.20
Borgarbíó Akureyri 22.00
Halloween 16
A Star Is Born 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 88/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.30, 22.20
Sambíóin Egilshöll 18.00,
20.00, 21.00
Sambíóin Kringlunni 16.45,
19.30, 22.15
Sambíóin Akureyri 19.30,
21.40
Sambíóin Keflavík 19.30, 22.20
Johnny English
Strikes Again Leyniþjónustumaðurinn Johnny
English þarf að bjarga heim-
inum rétt eina ferðina.
Metacritic 36/100
IMDb 6,6/10
Laugarásbíó 17.30, 20.00,
22.10
Smárabíó 15.20, 17.30
Borgarbíó Akureyri 20.00
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna
Kvikmyndir
bíóhúsanna
mbl.is/bio