Morgunblaðið - 14.11.2018, Page 25

Morgunblaðið - 14.11.2018, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 2018 25 Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Svalbarð 9, Svfél. Hornafjörður, fnr. 218-1357, þingl. eig. Guðmundur Ágúst Böðvarsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., mánudaginn 19. nóvember nk. kl. 13:00. Hrafntóftir lóð 1, Rangárþing ytra, ehl. gþ., fnr. 234-2484, þingl. eig. Bergsteinn Vigfússon, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfé- laga, mánudaginn 19. nóvember nk. kl. 10:10. Ytri-Skógar lóð, Rangárþing eystra, fnr. 231-6801, þingl. eig. Guðmundur Jónsson, gerðarbeiðendur Vátryggingafélag Íslands hf. og Íbúðalánasjóður, mánudaginn 19. nóvember nk. kl. 11:15. Sýslumaðurinn á Suðurlandi 13. nóvember 2018 Tilkynningar Tilkynningar Borgarbyggð Skipulagsauglýsing Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur á 175. fundi sínum þann 13. september 2018, samþykkt að auglýsa eftirfarandi tillögur: Miðnes í Borgarnesi – Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 Með fyrirhugaðri deiliskipulagstillögu mun nýtingarhlutfall breytast á hluta svæðisins og er því gerð breyting á aðalskipulaginu. Málsmeðferð verður samkvæmt 31. grein Skipulagslaga nr. 123/2010. Miðnes í Borgarnesi – Tillaga að deiliskipulagi Meginmarkmið skipulagstillögu eru að staðfesta lóðarmörk, afmarka byggingarreiti og setja skilmála um mannvirki á lóðum og hugsanlega frekari uppbyggingu. Málsmeðferð verður samkvæmt 41. grein Skipulagslaga nr. 123/2010. Ofangreindar skipulagstillögur liggja frammi í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14 í Borgarnesi frá 16. nóvember til og með 28. desember 2018 og verða einnig aðgengilegar á heimasíðu Borgarbyggðar www.borgarbyggd.is. Hverjum þeim aðila sem hagsmuna á að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemd við skipulagstillögurnar. Athugasemdir og ábendingar skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en föstudaginn 28. desember 2018 í Ráðhús Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi eða á netfangið borgarbyggd@borgarbyggd.is. Miðvikudaginn 28. nóvember 2018 milli kl. 17:00 og 18:00 verða starfsmenn umhverfis- og skipulagssviðs Borgarbyggðar með opið hús í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14 í Borgarnesi þar sem tillögurnar verða kynntar þeim sem þess óska. Auglýsing eftir umsóknum um aflaheimildir fyrir opinber sjóstangaveiðimót, skv. 2. mgr. 6. gr. laga nr. 116/2006 um stjórn fiskveiða Auglýst er eftir umsóknum um vilyrði vegna aflaskráningar á opinberum sjóstanga- veiðimótum sem áætlað er að halda á yfir- standandi fiskveiðiári, sbr. reglugerð nr. 295/2018 um skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum. Skilyrði þess að afli sem veiðist á opinberu sjóstangaveiðimóti skráist ekki til aflamarks eða krókaaflamarks skips er að vilyrði Fiski- stofu vegna aflaskráningar hafi verið aflað. Umsóknarfrestur er til og með 1. desember nk. Umsóknir ásamt fylgiskjölum skulu berast Fiskistofu, Dalshrauni 1, 220 Hafnarfirði eða á netfangið fiskistofa@fiskistofa.is. Umsóknareyðublaðið má finna á heimasíðu Fiskistofu http://www.fiskistofa.is/. Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að eftirfarandi deiliskipulagsáætlun Vatnskot 2, deiliskipulag. Deiliskipulagið tekur til um 500 m2 spildu sem tengist Ásvegi (25) þar sem gert verði ráð fyrir byggingu tveggja gestahúsa. Skilgreindur verður einn byggingareitur þar sem heimilt verður að byggja tvö gestahús, hvort um sig 32 m², á einni hæð. Tillagan liggur frammi hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 3, Hellu og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is Frestur til að skila inn athugasemdum er til 26. desember 2018. Samkvæmt 3. mgr. 40. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing að eftirfarandi breytingu á deiliskipulagi. Gaddstaðir við Hróarslæk íbúða- og frístundasvæði, Rangárþingi ytra Nýtt deiliskipulag verður unnið fyrir svæðið í heild. Skipulagið mun annars vegar taka til frístundalóða og hins vegar til íbúðarlóða. Í gildi eru tvö deiliskipulög fyrir svæðið. Annars vegar er deiliskipulag austan að- komuvegar að byggðinni, fyrir frístundalóðir á Gaddstöðum við Hróarslæk. Vestan aðkomuvegar að svæðinu er í gildi deiliskipulag fyrir frístundabyggð á 28 lóðum. Vestan aðkomuvegar er alfarið gert ráð fyrir íbúðalóðum en hluta af svæðinu austan aðkomuvegarins. Lýsingin er til kynningar á opnunartíma hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 1-3, Hellu og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is Skila má ábendingum við efni lýsingar til skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra í síma 488-7000 eða með tölvupósti birgir@ry.is Kynningu lýsingar lýkur miðvikudaginn 5. desember nk, klukkan 15.00 Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til Skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra í síma 488-7000 eða með tölvupósti birgir@ry.is Haraldur Birgir Haraldsson skipulagsfulltrúi. Rangárþing ytra Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9-12.30. Foreldramorgnar kl. 9.30- 11.30. ALLIR VELKOMNIR. Jóga með Grétu 60+ kl. 12.30. Söngstund kl. 13.45. Kaffi kl. 14.30-15.20. Bókaspjall með Hrafni Jökulssyni kl.15. Árbæjarkirkja Opið hús í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 13-16. Stóla- leikfimi kl. 13.30 og að því loknu kemur Björk Vilhelmsdóttir í heim- sókn. Hún ætlar að segja okkur frá starfi sínu með sjálfboðaliða- samtökum kvenna í Palestínu. Kaffi og með því á eftir. Allir velkomnir. Árskógar Handavinna með leiðbeinanda kl. 9-16. Opin smíðastofa kl. 9-16. Stóladans með Þóreyju kl. 10. Opið hús, t.d. vist og brids kl. 13-16. Opið fyrir innipútt. Hádegismatur kl. 11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni, allir velkomnir. S. 535 2700. Boðinn Bókakynning kl. 13.30, rithöfundarnir Hólmfríður Helga Sigurðardóttir og Kristinn Rúnar Kristinsson lesa upp úr bókum sínum. Handavinnustofa opin frá kl. 9-15. Vatnsleikfimi kl. 14.30. Bólstaðarhlíð 43 Yngingar jóga kl. 9-9.50, allir velkomnir. Opin handverksstofa kl. 9-16. Morgunkaffi kl. 10-10.30. Botsía kl. 10.40- 11.20. Hjúkrunarfræðingur kemur kl. 11. Bónusrútan kemur kl. 14.40. Leshópur kl. 13. Upplestur með Sigríði Hagalín kl. 14. Qigong kl. 17.30. Bústaðakirkja „Maturinn hennar mömmu“ miðvikudag. Samvera eldri borgara í Bústaðakirkju, safnaðarsal kl. 12.30. Boðið verður upp á hádegisverð, fiskibollur með lauksmjöri, kartöflum og hrásalati. Kaffi og konfekt á eftir. Jónas Þórir organisti kemur og spilar undir borðhaldi og á eftir verður spilað bingó. Verð á matnum er 1500 kr. og hvert bingóspjald kostar 250 kr. Skráning er hjá kirkjuverði í síma 553 8500. Dalbraut 18-20 Samverustund með sr. Hjalta Jóni kl. 14, verslunar- ferð í Bónus kl. 14.40. Félagsmiðstöðin Lönguhlíð 3 Upplestur kl. 10.10. Botsía kl. 13.30. Kaffiveitingar kl. 14.30. Allir velkomnir! Félagsmiðstöðin Vitatorgi Morgunkaffi kl. 9-10, bókband kl. 9-13, postulínsmálun kl. 9-12, tölvu og snjallsímaaðstoð kl. 10-11, bókband kl. 13-17, frjáls spilamennska kl. 13-16.30, myndlist kl. 13.30-16.30, dansleikur með Vitatorgsbandinu kl. 14-15. Verið velkomin til okkar á Vitatorg, Lindargötu 59. Síminn er 411 9450. Garðabær Vatnsleikfimi Sjálandi kl. 7.30/15.00. Kvennaleikfimi Sjá- landi kl. 9.30. Liðstyrkur, Sjálandi kl. 10.15. Kvennaleikfimi Ásgarði kl. 11.30. Gönguhópur fer frá Jónshúsi kl. 10. Brids í Jónshúsi kl. 13. Leir í Kirkjuhvoli kl. 13. Smiðja, Kirkjuhvoli opnað kl. 11, allir velkomnir. Zumba í Kirkjuhvoli kl. 16.15. Gerðuberg Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Útskurður með leið- beinanda kl. 9-12. Leikfimi Helgu Ben. kl. 11-11.30. Útskurður / pappa- módel með leiðbeinanda kl. 13-16. Félagsvist kl. 13-16. Velkomin. Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9 botsía opinn tími, kl. 9.30 glerlist, kl. 13 félagsvist, kl. 13 postulínsmálun. Grensáskirkja Samvera eldri borgara í Grensáskirkju kl. 14. Helgi- stund, fræðsla og kaffi. Verið velkomin. Guðríðarkirkja Kl. 13.10 helgistund og söngur. Ólafur Helgi Kjart- ansson sýslumaður og lögreglustjóri í Keflavík kemur í heimsókn til okkar. Kaffi og meðlæti kr. 500. Allir hjartanlega velkomnir. Hlökkum til að sjá ykkur. Sr. Karl, sr. Leifur, Hrönn og Lovísa. Gullsmári Myndlist kl. 9. Postulínsmálun / kvennabrids / silfursmíði kl. 13. Línudans fyrir lengra komna kl. 16. Hraunbæ 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9. Útskurður með leiðbeinanda kl. 9-12, 500 kr. skiptið, allir velkomnir. Opin handavinna kl. 9–14. Hádegismatur kl. 11.30. Hæðargarður 31 Opnað kl. 8.50. Við hringborðið kl. 8.50, boðið upp á kaffi. Línudans með Ingu kl. 10-11. Núvitund með Álfhildi kl. 10.30, Ljóðahópur Soffíu les upp ljóð Lindu Vilhjálmsd. kl. 11. Hádegismatur kl. 11.30. Zumbaleikfimi með Auði kl. 13-13.50, eftirmiðdagskaffi kl. 14.30, tálgun með Valdóri kl. 14.30-17. Allir velkomnir, óháð aldri. Nánari upp. í s. 411 2790. Korpúlfar Gönghópar Korpúlfa gengið frá Borgum kl. 10 og inni í Egilshöll á sama tíma. Korpúlfabingó á vegum skemmtinefndar Korp- úlfa í dag í Borgum kl. 13, allir velkomnir. Qigong í Borgum með Þóru Halldórsdóttir kl. 16.30, fleiri velkomnir í hópinn. Langholtskirkja Samverustund eldri borgara í Langholtskirkju á miðvikudögum. Samveran hefst í kirkjunni með stuttri, notalegri bænastund kl. 12.10. Sameiginleg máltíð í safnaðarheimilinu, söngur, spil og spjall. Umsjón er í höndum Helgu Guðmundsdóttur og Sigríðar Ásgeirsdóttur, hópur sjálfboðaliða reiðir fram ódýra máltíð og miðdegiskaffi. Öll velkomin. Seltjarnarnes Gler á neðri hæð Félagsheimilisins kl. 9 og 13. Leir, Skólabraut kl. 9. Botsía, Skólabraut kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12. Timburmenn, Valhúsaskóla kl. 13. Handavinna, Skólabraut kl. 13. Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 18.40. Skemmti- og grillkvöld í kvöld á Skólabraut. Húsið opnar kl. 18.30. Monika Abendroth leikur á hörpu kl. 19. Grillvagninn mætir kl. 20. Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10-16. Heitt á könnunni frá kl. 10-11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá kl. 11.30-12.15, panta þarf matinn daginn áður. Handavinnuhópur hittist kl. 13. Kaffi og meðlæti er til sölu frá kl. 14.30-15.30. Allir vel- komnir. Síminn í Selinu er 568 2586. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Göngu-Hrólfar ganga frá Ásgarði Stangarhyl 4, kl. 10. ENSKA, talað mál kl. 14, leiðbeinandi Margrét Sölvadóttir. Söngfélag FEB, kóræfing kl. 16.30, stjórnandi Gylfi Gunnarsson. Félagslíf Lofgjörðarsamkoma kl. 20 í Kristniboðssalnum. Ræðumaður Helga Vilborg Sigurjónsdóttir. Allir velkomnir. Munið jólabasar Kristni- boðsfélags kvenna á laugar- daginn. Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Bílaþjónusta GÆÐABÓN Stofnað 1986 • Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-16. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. Húsviðhald Hreinsa þakrennur, fyrir veturinn og tek að mér ýmis smærri verkefni. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Smá- og raðauglýsingar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.