Morgunblaðið - 14.11.2018, Qupperneq 28
28 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 2018
6 1 4 2 8 9 5 7 3
7 5 9 6 3 4 1 2 8
2 8 3 7 1 5 6 9 4
5 3 7 1 2 8 4 6 9
1 4 2 9 6 3 8 5 7
8 9 6 4 5 7 3 1 2
3 7 1 5 4 2 9 8 6
4 2 5 8 9 6 7 3 1
9 6 8 3 7 1 2 4 5
3 6 4 5 9 7 2 1 8
7 5 9 1 8 2 4 6 3
1 2 8 6 4 3 7 5 9
9 1 3 4 5 8 6 2 7
2 4 5 3 7 6 8 9 1
6 8 7 2 1 9 5 3 4
8 3 6 7 2 1 9 4 5
4 7 1 9 6 5 3 8 2
5 9 2 8 3 4 1 7 6
7 8 1 6 3 2 4 9 5
5 9 3 7 4 1 8 2 6
4 2 6 8 9 5 3 1 7
1 7 4 9 8 6 2 5 3
6 3 2 1 5 4 7 8 9
9 5 8 2 7 3 6 4 1
3 4 7 5 2 9 1 6 8
2 6 5 3 1 8 9 7 4
8 1 9 4 6 7 5 3 2
Lausn sudoku
Að verkast merkir m.a. að breytast eða skipast. Ef svo vill verkast merkir ef því er að skipta; ef að-
stæður eru þannig: „Búið er að ákveða mótsstaðinn, en við getum fært mótið ef svo vill verkast.“ Eins og
verkast vill merkir eins og fara vill: „Þetta má ekki bara dragast endalaust eins og verkast vill.“
Málið
14. nóvember 1953
Blóðbankinn í Reykjavík var
formlega opnaður. „Menn
geta gefið Blóðbankanum
blóð annan hvern mánuð sér
að skaðlausu,“ sagði Morg-
unblaðið. „Er það sársauka-
laust með öllu.“
14. nóvember 1963
Eldgos hófst á hafsbotni suð-
vestur af Vestmannaeyjum
um kl. 7:15. Þar sem áður var
130 metra dýpi kom upp eyja
sem nefnd var Surtsey. Gosið
stóð með hléum í þrjú og
hálft ár, fram í júní 1967, og
mun vera með lengri gosum
frá upphafi Íslandsbyggðar.
Surtsey var stærst 2,7 fer-
kílómetrar en hefur minnkað
mikið. Eyjan var hæst 174
metrar.
14. nóvember 1985
Hólmfríður Karlsdóttir, 22
ára fóstra úr Garðabæ, var
kosin Ungfrú heimur (Miss
World). Hún var einnig kosin
fegursta stúlka Evrópu.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Þetta gerðist …
9 5
7 3 4 1
2 3 7 1 6
5 1 2 9
1 2 9 3 5
6 4 7 2
1 5
3
3 6 9 7 1
5 1
2 8 5
1
2 5 6
3
8 7 2 9
9 5 2
8 3 1
7 9
5 7 8 2
6 7
1 7 8 3
3 1 5 8
7 3 6 1
5 2 6 8
2 6 5
9
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
I Ð Æ R F A T P I K S Ð O B Q Z J B
X Y K Y Z H F V J C W U O L T Z B A
Q N N I P Ó H S R U D L A U O T Q Y
M A V N N I E V S A T S E H T G W L
H Y F H F M L R Y N S H G B C L R A
V P Y H V L U K L M U H H M Z Æ F U
A U Q G R Í N N J S F P O N K D A M
S Q Q Z L T T Ó I W K V R J A J P U
S R A S R A L M H N I A U I F Y R L
Y I W E Y A Ð P Á A Ó N W N G Q P E
R I D P F E I A U F N F M C Ð D J G
T R B R H N B X S A U H X H R T M A
J F Í S V U T K R T J R O N A X L R
T I Q T L O Z M F Z A Y S I V M G S
Ð S T O R K U Ð U M U E E I T B W Q
V N U T N N E M A L Ó K S B Á Q V N
L I Q Z A N N I Ó R G T Ó R J J C H
F C U M H V E R F I S Á H R I F C G
Játvarð
Aldurshópinn
Boðskiptafræði
Fóninum
Glaðasta
Hestasveinn
Hvassyrt
Hvítmáfur
Jólafríið
Laumulegar
Rækjunnar
Rótgróinna
Skólamenntun
Snupri
Storkuðum
Umhverfisáhrif
Krossgáta
Lárétt:
1)
7)
8)
9)
12)
13)
14)
17)
18)
19)
Launa
Spila
Sukki
Náðug
Fussa
Lár
Niðurlags
Áman
Tilgreina
Lýkur
Grind
Kið
Sýll
Trítl
Snaga
Þúfan
Unni
Jafnt
Bauja
Rændi
2)
3)
4)
5)
6)
10)
11)
14)
15)
16)
Lóðrétt:
Lárétt: 3) Uglu 5) Veggur 7) Tusku 8) Flaska 9) Náðar 12) Hrósa 15) Lítill 16) Snædd 17)
Aulann 18) Laun Lóðrétt: 1) Deilur 2) Ágústs 3) Urtan 4) Losuð 6) Kurr 10) Ártala 11)
Aflöng 12) Hæsi 13) Óhæfa 14) Aldan
Lausn síðustu gátu 245
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 g6
5. Rc3 Bg7 6. Be2 0-0 7. 0-0 b6 8. b3
Bb7 9. Bb2 e6 10. Dc2 Ra6 11. Ba3
He8 12. cxd5 exd5 13. Re5 Hc8 14.
Hac1 Rc7 15. f4 Re6 16. f5 Rf8 17. Bd3
c5 18. fxg6 fxg6 19. Hf3 cxd4 20.
exd4 Re6 21. Bxg6 hxg6 22. Dxg6 Hc7
23. Hxf6 Dxf6 24. Dxe8+ Kh7 25. Hf1
Rf4 26. g3 De6 27. Dxe6 Rxe6 28. Rb5
Hc2 29. Hf7 Ba6 30. Rd6 Rg5 31.
Hxa7
Staðan kom upp á öflugu opnu al-
þjóðlegu móti sem er nýlokið á eynni
Mön. Þýski alþjóðlegi meistarinn El-
isabeth Paehtz (2.513) hafði svart
gegn hinni slóvensku Löru Janzelj
(2.244). 31. … Rh3+! 32. Kh1 Bf1 33.
Hxg7+ Kh8! 34. Rg6+ Kxg7 35. Rh4
Hf2 36. Rdf5+ Kh7 37. Re3 Bd3 og
hvítur gafst upp enda stutt í mátið.
Ýmsir skákviðburðir fara fram hér á
landi næstu daga, m.a. fer U-2000-
móti TR senn að ljúka, sjá nánar á
taflfelag.is.
Svartur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Farfuglarnir. N-Enginn
Norður
♠852
♥ÁKG107
♦KG87
♣Á
Vestur Austur
♠D4 ♠G6
♥4 ♥D6532
♦D109542 ♦–
♣10754 ♣DG9832
Suður
♠ÁK10963
♥98
♦Á63
♣K6
Suður spilar 7♠ doblaða.
Íslenskir spilarar eru um þessar
mundir að tínast heim frá Madeira,
uppfullir af D-vítamíni og eftirminni-
legum spilum. Sveinn Rúnar Eiríksson
man reyndar bara eftir einu spili – því
síðasta.
Sveinn er ókrýndur höfðingi Madeira-
hópsins og hefur verið frá árinu 2005
þegar hann tók að sér að gerast tengi-
liður mótshaldara við íslenska spilara.
Það ár voru farfuglarnir átta talsins, en
66 nú í haust.
Sveinn og Magnús Eiður Magnússon
spiluðu í sveit Astro með Jóni Ingþórs-
syni og Kristni Ólafssyni. Astro var efst
97 sveita fyrir lokaumferðina og þurfti
aðeins að halda jöfnu í síðasta leik til að
tryggja sigur. En stuðið var allt á hinn
veginn. Í síðasta spilinu vakti Sveinn á
1♥, Magnús svaraði á 1♠ og svo leiddi
eitt af öðru upp í 6♠, sem Sveinn lyfti í
sjö upp á von og óvon. Austur doblaði
(Lightner), allir pass og tígull út.
Einn niður og sjötta sætið.
Sálm. 10.14
biblian.is
Þú gefur gaum að
mæðu og böli og
tekur það í hönd
þér. Hinn bágstaddi
felur þér málefni
sitt, þér sem hjálpar
munaðarlausum.