Morgunblaðið - 20.11.2018, Page 32

Morgunblaðið - 20.11.2018, Page 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 2018 Gæfa og gjörvileiki faraekki alltaf saman. Þaðkemur berlega í ljós íbókinni Auðnu, fyrstu skáldsögu Önnu Rögnu Fossberg sem segir í upphafi bókarinnar að hún sé skáldsaga byggð á sann- sögulegum atburðum. Persónur í sögunni séu skáldaðar en byggðar á raunverulegum persónum. Þær persónur eru fjölskylda Önnu Rögnu og móðir hennar meðtalin. Í Auðnu er fylgst með fjöl- skyldu frá fimmta áratug síðustu aldar til dagsins í dag. Fríða og Árdal búa í Reykjavík með þremur dætrum sínum og basla líkt og aðrir Íslendingar við að koma sér upp varanlegu heimili þar sem húsnæðisskortur er tilfinn- anlegur á fimmta ártugnum líkt og nú er. Með eljusemi og dugnaði tekst þeim að koma dætrum sínum þremur til manns auk tveggja fóst- urbarna. Af þremur systrum í fjölskyld- unni er Auðna í miðjunni. Hún á við líkamlega krankleika að stríða og væga þroskaskerðingu. Þrátt fyrir það verður hún elst systranna og hefur til að bera æðruleysi og lífsgleði. Höfundurinn er sögumað- ur bókarinnar en það er frásögn Auðnu sem er burðarásinn í sög- unni. Aftarlega í bókinni kemur höfundur inn í söguna í eigin per- sónu í stutta stund og segir frá hlutum sem útskýra hvers vegna líf Öddu sem er móðir höfundar og yngst systranna var erfitt og örlög hennar grimm. Elsta systirin Stella ferðaðist um heiminn og settist að á Jamaíka með manni og barni, þar biðu þeirra grimm og óvænt örlög. Innkoma höfundar í söguna gerir söguna trúverðugri sem líkist á köflum ævisögu frekar en skáld- sögu. Auðna flakkar aðeins um í tíma en það kemur ekki að sök því köfl- um bókarinnar er skilvíslega skipt upp í tímabil og staði. Sagan hefst í nútímanum, fer svo aftur til fimmta áratugarins og heldur áfram ára- tugum saman til dagsins í dag. Í Auðnu tekst höfundi vel að koma til skila tíðarandanum fram undir aldamót. Gildum og viðhorfum sem ríktu á þeim tíma, baráttunni sem fjölskyldan háði í rúmlega hálfa öld. Baráttunni um brauðið, við Bakkus, hræðsluna við að missa, meðvirknina, þöggunina, almenn- ingsálitið. Um drauma sem ekki rættust og að standa í fæturna sama hvað á gekk. Vel kann að vera að höfundur Auðnu hafi viljað koma sögunni allri til skila þar sem bókin er byggð upp á sögu fjölskyldunnar en hún hefði að ósekju mátt vera styttri. Auðna er bók sem vert er að lesa og aðdáunarvert hversu einlæglega Anna Ragna fjallar um gleði og sorgir, sigra og ósigra en ekki síð- ur breyskleika og auðnu fjölskyldu sinnar. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Anna Ragna Hún „fjallar um gleði og sorgir, sigra og ósigra en ekki síður breyskleika og auðnu…“ Gleði og sorgir, sigrar og ósigrar Skáldsaga Auðna bbbmn Eftir Önnu Rögnu Fossberg. Björt bókaútgáfa, 2018. Innb., 311 bls. GUÐRÚN ERLINGSDÓTTIR BÆKUR Ævintýramyndin Fantastic Beasts: The Crimes of Grindel- wald, var vel sótt um helgina, nærri tíu þúsund manns sem sáu hana og námu miðasölutekjur 13,75 milljónum króna. Myndin var sýnd í 16 bíósölum. Næst henni kom teiknimyndin Grinch, eða Trölli, með um 8,4 milljónir króna og tæplega 7.900 gesti. Öllu færri sáu Bohemian Rapsody, eða 3.600 manns. Bíóaðsókn helgarinnar Furðuskepnur vinsælar Kollegar Ingvar E. Sigurðsson og Johnny Depp á kynningarmynd fyr- ir The Crimes of Grindelwald. Fantastic Beasts : The Crimes of Grindelwald Ný Ný The Grinch 1 2 Bohemian Rhapsody 2 3 A Star Is Born (2018) 3 7 Overlord 4 2 The Nutcracker and the Four Realms 5 3 Venom 6 6 Johnny English Strikes Again 8 7 Smallfoot 11 9 Kona fer í stríð 13 26 Bíólistinn 16.–18. nóvember 2018 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 The Guilty Morgunblaðið bbbbn Metacritic 82/100 IMDb 7,9/10 Bíó Paradís 18.00, 22.00 Juliusz IMDb 6,5/10 Bíó Paradís 17.45, 22.00 Litla Moskva Bíó Paradís 18.00, 20.00 Cold War Metacritic 90/100 IMDb 7,9/10 Bíó Paradís 20.00 Mæri Metacritic 78/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 18.00, 20.00 Blindspotting Metacritic 76/100 IMDb 7,6/10 Bíó Paradís 22.00 Fashion Film Festival 2018 Bíó Paradís 20.00 Bohemian Rhapsody 12 Laugarásbíó 19.50, 22.30 Sambíóin Kringlunni 19.30, 22.15 Smárabíó 16.50, 19.20, 22.20 Háskólabíó 18.00, 20.50 Borgarbíó Akureyri 17.30, 19.30, 21.50 The Girl in the Spider’s Web 16 Metacritic 48/100 IMDb 5,7/10 Smárabíó 20.00, 22.30 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 22.00 Hunter Killer 12 Metacritic 39/100 IMDb 6,6/10 Sambíóin Egilshöll 22.40 Halloween 16 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 68/100 IMDb 7,5/10 Laugarásbíó 22.00 Sambíóin Álfabakka 22.30 Lof mér að falla 14 Þegar Magnea 15 ára kynnist Stellu 18 ára breytist allt. Stella leiðir Magneu inn í heim fíkniefna sem hefur al- varlegar afleiðingar fyrir þær báðar. Morgunblaðið bbbbn IMDb 8,8/10 Háskólabíó 17.50, 20.40 Bíó Paradís 17.30, 21.30, 22.00 Undir halastjörnu 16 Morgunblaðið bbbmn IMDb 6,8/10 Háskólabíó 18.20 Johnny English Strikes Again Metacritic 36/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 17.45, 20.00 Venom 16 Morgunblaðið bbnnn Metacritic 35/100 IMDb 7,0/10 Smárabíó 17.30, 20.10, 22.40 The Grinch Trölli lætur það fara í taug- arnar á sér þegar fyrrverandi nágrannar hans byrja að skreyta fyrir jólin, kaupa gjafir og gleðjast. Laugarásbíó 17.45 Sambíóin Álfabakka 16.00, 18.10, 20.20 Sambíóin Egilshöll 17.50 Sambíóin Keflavík 17.20 Smárabíó 15.00, 17.15 Háskólabíó 18.00 Borgarbíó Akureyri 17.30, 20.00 The Nutcracker and the Four Realms Sambíóin Álfabakka 16.00, 18.10 Sambíóin Egilshöll 17.40 Sambíóin Kringlunni 17.20 Sambíóin Akureyri 17.20 Grami göldrótti IMDb 5,5/10 Smárabíó 15.10 Smáfótur Snjómaðurinn Migo segir sögur af kynnum sínum af áður óþekktri goðsagna- kenndri dýrategund, mann- inum Percy.Metacritic 60/ 100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 16.00 Bönnuð börnum yngri en 9 ára. Metacritic 57/100 IMDb 7,7/10 Laugarásbíó 17.00, 19.50, 22.30 Sambíóin Álfabakka 16.00, 16.45, 17.40, 19.30, 20.30, 22.15, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.00, 20.00, 22.00 Sambíóin Kringlunni 16.45, 19.30, 22.15 Sambíóin Akureyri 16.45, 19.30, 22.20 Sambíóin Keflavík 16.45, 19.30, 22.20 Smárabíó 16.00, 16.20, 19.00, 19.30, 22.00, 22.30 Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald 12 A Star Is Born 12 Kvikmyndastjarna hjálpar ungri söngkonu og leikkonu að slá í gegn. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 18.10, 20.20, 21.00 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 16.45, 19.30, 22.15 Sambíóin Akureyri 19.30 Sambíóin Keflavík 19.30 Overlord 16 Bandarískir fallhlífahermenn fara á bakvið víglínuna til að styrkja innrás bandamanna í Normandí. Metacritic 52/100 IMDb 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 22.20 Sambíóin Keflavík 22.20 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.