Morgunblaðið - 21.11.2018, Side 28
28 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2018
Þátíðin sté af so. að stíga sést í ritmáli en notuð sparlega; hins vegar segja þetta ófáir. Er sté getið í at-
hugasemd í Beygingarlýsingu. Sú virðing er ekki sýnd mé, af so. að míga, sem sumir halda þó upp á. Þeim
til styrkingar er þetta dæmi úr þjóðsögu: „Svo mé ég og mé þangað til jökullinn þiðnaði.“
Málið
21. nóvember 1942
Fyrsta einkasýning Nínu
Tryggvadóttur var opnuð í
Garðastræti 17 í Reykjavík.
Á sýningunni voru sjötíu
málverk, meðal annars
mannamyndir. „Mynd eftir
Nínu setur menningarblæ á
hvaða herbergi sem er,“
sagði Halldór Laxness í um-
sögn í Þjóðviljanum.
21. nóvember 1975
Gunnar Gunnarsson skáld
lést, 86 ára. Meðal þekktustu
verka hans eru Saga Borg-
arættarinnar, Fjallkirkjan
og Svartfugl. Jóhann Jóns-
son lýsti Gunnari svo: „Hann
er fyrsta skáld vort á síðari
öldum sem ritað hefur ís-
lenskar heimsbókmenntir.“
21. nóvember 2014
Hanna Birna Kristjánsdóttir
sagði af sér sem innanríkis-
ráðherra vegna svonefnds
lekamáls. Skömmu áður
hafði aðstoðarmaður hennar
viðurkennt að hafa látið fjöl-
miðla hafa trúnaðarupplýs-
ingar úr ráðuneytinu í nóv-
ember 2013.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon
Þetta gerðist…
4 9 2 3 8 6 5 7 1
3 7 8 1 5 4 6 9 2
5 6 1 9 2 7 4 8 3
1 3 4 7 6 2 9 5 8
6 5 9 8 1 3 7 2 4
8 2 7 5 4 9 3 1 6
7 4 5 2 3 1 8 6 9
9 1 6 4 7 8 2 3 5
2 8 3 6 9 5 1 4 7
1 2 3 5 7 9 4 6 8
7 9 6 8 4 2 5 3 1
5 8 4 1 3 6 7 2 9
9 5 8 4 1 3 2 7 6
2 3 1 6 9 7 8 4 5
6 4 7 2 8 5 1 9 3
3 6 5 7 2 1 9 8 4
8 1 2 9 6 4 3 5 7
4 7 9 3 5 8 6 1 2
3 5 1 8 6 9 7 2 4
6 8 4 3 7 2 9 1 5
2 9 7 4 1 5 6 3 8
4 6 8 9 3 1 5 7 2
5 3 2 7 4 8 1 6 9
1 7 9 5 2 6 4 8 3
7 2 5 1 9 3 8 4 6
8 4 6 2 5 7 3 9 1
9 1 3 6 8 4 2 5 7
Lausn sudoku
5
1 5 6 9
5 1 4 8
4 2 9
8 1 2
7 5
2 8 6 9
9 7
8 1 4
1 3 4
7 8 2 5
2 9
2 9 7 5
1 3
5 7 1 9 4
4 3
4 8 1 2
3 5 9
6 1
9 7 8
6 3 5
3 7 4 6
5 1 9 3 4
4 5 9
6 7
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
M Y B Y H K K S I M Y Z I E S D E Z
Y A R Y V M A A W F Y A N A P M A K
I S R D X T A D K R S J A G A N P A
L N A F B M O R O Í I D W I K E F Y
L K R M L A U Y G C T M B D S F B Z
N C Ó O G A F T Z R H N V R A N H F
F Y B B H Ö T R Á G E H A X I D U H
R K N D A A N U Æ B L Y V M L A W Y
Æ D V I Y G R G R G A V N U Ó N W R
Ð C I I T J N T U L Ð R T D L R X J
U B T O Ð R I I S L P A Æ D U W Ý L
N S M F K D A X N Y E I R F E R I N
U Z L Q P V Ó M E N E I T F D L L P
M F F C N D D M H N I U Ð I Ö N V U
C N B R V H E V I K H M M I R R A T
A S M J O U W W J N K X I H R S X H
S F E K R A F I N N N N H V V X R O
J O H R E I N R Æ K T U Ð U Æ H F Á
Martin
Eystrahorni
Frægðarför
Fræðunum
Handfærabátum
Hreinræktuðu
Kampana
Krafinn
Kviðdóminn
Marflatur
Margreyndur
Nefndan
Nýrómantík
Samgönguleiðir
Ársriti
Æviminningabók
Krossgáta
Lárétt:
1)
4)
6)
7)
8)
11)
13)
14)
15)
16)
Skapnaður
Rói
Grár
Reið
Hress
Skalf
Feyra
Auga
Arra
Æfum
Smáan
Skarð
Tuða
Frái
Undri
Vatna
Gái
Illum
Gargi
Þorsk
1)
2)
3)
4)
5)
8)
9)
10)
12)
13)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Uppstökk 7) Öskri 8) Vatt 9) Vænn 11) Óða 14) Nam 15) Ilmi 18) Hund 19)
Leðju 20) Stritinu Lóðrétt: 2) Púkann 3) Stig 4) Ölvaði 5) Káta 6) Bölvi 10) Nagdýr 12)
Alúðin 13) Litur 16) Guðs 17) Blót
Lausn síðustu gátu 251
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6
5. Be2 O-O 6. Be3 Ra6 7. g4 c5 8. d5
e6 9. f3 exd5 10. cxd5 Rc7 11. a4 a6 12.
h4 h5 13. g5 Rh7 14. Dd2 Bd7 15. f4
He8 16. Bf3 Bg4 17. Bxg4 Bxc3 18.
bxc3 hxg4 19. Re2 Hxe4 20. Rg3 He8
21. Kf2 He7 22. h5 Df8 23. f5 He5 24.
c4 gxf5 25. Bf4 f6 26. g6 Rg5 27. h6
Hae8 28. Bxe5 dxe5
Staðan kom upp á öflugu opnu al-
þjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu á
eynni Mön. Indverski alþjóðlegi meist-
arinn Bharathakoti Harsha (2492)
hafði hvítt gegn landa sínum og stór-
meistaranum S.P. Sethuraman
(2673). 29. Rxf5! Re4+ 30. Ke2 Rxd2
31. g7 og svartur gafst upp enda verð-
ur hann mát eftir 31...Df7 32. h7#
ásamt því að taflið er tapað eftir
31...Rxc4 32. h7+ Kf7 33. gxf8=D+ Hxf8
34. h8=D. Níunda skákin í heimsmeist-
araeinvígi Carlsens og Caruana fer
fram í dag, sjá nánari upplýsingar á
skak.is.
Hvítur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Þriðji orkupakkinn. V-Enginn
Norður
♠98
♥K3
♦Á3
♣ÁD98764
Vestur Austur
♠32 ♠107654
♥D ♥9864
♦KD1097642 ♦85
♣G5 ♣K10
Suður
♠ÁKDG
♥ÁG10752
♦G
♣32
Suður spilar 6♥.
Vestur á að segja fyrstur með sæmi-
legan áttlit í tígli en að öðru leyti veik
spil. Hvar á hann að hefja talið? Á 3♦
eða 4♦? Enginn á hættu.
Báðar sagnir voru prófaðar í úrslita-
leik Hollendinga og Pólverja í Cham-
pions Cup fyrr í mánuðinum. Pólverjinn
Wiankowski opnaði á 3♦. Van Pooijen í
norður sagði 3G og Verhees í suður var
fljótur í slemmu – sagði fyrst 4♣ (hálit-
ir) og stökk næst í 6♥ yfir biðsögn
makkers á 4♦. Hinum megin vakti de
Wijs á 4♦ og norður passaði. Suður
doblaði til úttektar og norður lét 5♣
duga. Allir pass.
Er þá „rétt“ að opna á 4♦? Kannski í
þessu spili, en þrátt fyrir næstum
hundrað ára sögu sagnpælinga liggja
engar rannsóknir fyrir sem kveða á um
hina réttu opnun í slíkum spilum. Hér
hafa allir rétt fyrir sér, eða eiga að
minnsta kosti rétt á sinni skoðun.
Þess vegna eru svona spurningar
vinsælar.
Rauðager
ði 25 · 108 Reykjavík · Sími 440 1800 · kaelitaekni.is
Okkar þekking nýtist þér
Kæli- &
frystiklefar
og allt tilheyrandiHurðirHillur
Strimlahurðir
Kæli- & frysti-
kerfi
Blásarar &
eimsvalar
Læsingar, lamir,
öryggiskerfi ofl.
Áratuga reynsla og þekking
Sálm. 6.3
biblian.is
Líkna mér, Drottinn,
því að ég er
magnþrota,
lækna mig, Drottinn,
því að bein mín
tærast af ótta.