Morgunblaðið - 21.11.2018, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2018
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og
Kristín Sif rífa landsmenn
á fætur með gríni og
glensi alla virka morgna.
Sigríður Elva les traustar
fréttir á hálftíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og
Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja
hlustendum K100 síðdeg-
is alla virka daga með
góðri tónlist, umræðum
um málefni líðandi stund-
ar og skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll
virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Fjallakofinn, í samstarfi við Cameron Hall í Holmlands,
sýnir tvær geggjaðar myndir í Bíó Paradís sem koma
þér í réttu stemninguna fyrir skíðavertíðina.
Fyrri myndin, ALL IN, er sýnd í dag og eru kvenkyns
skíðahetjur í aðalhlutverki. Sú seinni, HOJI, verður sýnd
að viku liðinni (28. nóvember) og þar er skíðamann-
inum Eric Hjörleifssyni fylgt eftir en hann mun verða
viðstaddur sýninguna. Flott happdrætti verður á báð-
um sýningum og í fyrra fóru yfir 20 manns alsælir heim
með vinning. Miðaverð er 2500 krónur og forsala er í
verslunum Fjallakofans. Takmarkað magn miða er í
boði.
Eric Hjörleifsson mætir á sýninguna 28. nóvember.
Tvær geggjaðar skíðamyndir
20.00 VIRK – starfsend-
urhæfingarsjóður
20.30 Viðskipti með Jóni G.
Í viðskiptaþættinum með
Jóni G. Haukssyni er rýnt í
verslun og viðskipti lands-
manna.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Dr. Phil
13.50 Ally McBeal
14.35 LA to Vegas
15.00 A Million Little
Things
16.15 Everybody Loves
Raymond
16.35 King of Queens
16.55 How I Met Your Mot-
her
17.20 Dr. Phil
18.05 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
18.05 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
18.50 The Late Late Show
with James Corden
19.35 Survivor Vinsælasta
raunveruleikasería allra
tíma þar sem keppendur
þurfa að þrauka í óbyggð-
um á sama tíma og þeir
keppa í skemmtilegum
þrautum þar til einn
stendur uppi sem sig-
urvegari. Kynnir er Jeff
Probst.
20.25 Líf kviknar
21.00 New Amsterdam
21.50 Station 19
22.35 Elementary
23.20 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.50 NCIS
01.35 9-1-1
02.25 Law & Order: Speci-
al Victims Unit
03.15 Trust
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
15.00 Olympic Games: Hall Of
Fame Pyeongchang Ski Jump
16.00 Ski Jumping: World Cup
In Wisla, Poland 16.45 Live: Fo-
otball: Fifa U17 Women’s World
Cup , Uruguay 18.55 News:
Eurosport 2 News 19.05 Foot-
ball: Major League Soccer
19.45 Live: Football: Fifa U17
Women’s World Cup , Uruguay
21.55 News: Eurosport 2 News
22.05 Football: Fifa U17 Wo-
men’s World Cup , Uruguay
23.00 Football: Major League
Soccer
DR1
12.15 Håndværkerne rykker ind
12.45 Bergerac: En sang fra
fortiden 13.35 Sherlock Holmes
14.25 Dommer John Deed
15.55 En ny begyndelse 16.50
TV AVISEN 17.00 Antikduellen
17.30 TV AVISEN med Sporten
17.55 Vores vejr 18.05 Af-
tenshowet 18.55 TV AVISEN
19.00 Forsvundne arvinger: Am-
erikanerpigen 19.45 En sang fra
hjertet 20.30 TV AVISEN 20.55
Kulturmagasinet Gejst 21.20
Sporten 21.30 Arne Dahls A-
gruppen: Mørketal 23.25 Tagg-
art: Pandekagehuset
DR2
13.00 De vilde 60’ere: Den
lange march mod frihed 13.40
De vilde 60’ere: Mordet på Ken-
nedy 14.20 Sådan holder du
kroppen ung 15.10 Sandheden
om motion 16.00 DR2 Dagen
17.30 Lægen flytter ind 18.15
Lægen flytter ind – i fængsel
19.00 Babylon Berlin 20.30 Det
skjulte 21.30 Deadline 22.05
Murder in the Car Park eps.1-3
23.00 Hemmelige amerikanske
missioner 23.40 Den amerik-
anske mafia: Slutspillet
NRK1
SVT1
12.30 Det sitter i väggarna
13.30 Lassies hämnd 14.40
Drömyrke: veterinär 15.10
Strömsö 15.40 Hemma igen
16.30 Sverige idag 17.00 Rap-
port 17.13 Kulturnyheterna
17.25 Sportnytt 17.30 Lokala
nyheter 17.45 Go’kväll 18.30
Rapport 18.55 Lokala nyheter
19.00 Uppdrag granskning
20.00 Livet på Dramaten 20.30
En familjehistoria 21.00 Vägen
till Fredspriset 21.15 PK-
mannen 21.30 Liv med autism
22.00 Våga snacka 22.15 Rap-
port 22.20 Tjejer gör lumpen
22.50 Dilan och Moa 23.10
Ord mot ord
SVT2
15.00 Rapport 15.05 Forum
15.15 Hundraårskåken 15.45
Poddilainen 16.15 Nyheter på
lätt svenska 16.20 Nyhetstecken
16.30 Oddasat 16.45 Uutiset
17.00 Engelska Antikrundan
18.00 Förväxlingen 18.30 Den
goda viljan 19.45 Samtal i bil
20.00 Aktuellt 20.39 Kult-
urnyheterna 20.46 Lokala nyhe-
ter 20.55 Nyhetssammanfattning
21.00 Sportnytt 21.15 Berlin –
under samma himmel 22.05 Ve-
tenskapens värld 23.05 Kort-
filmsklubben – engelska 23.25
Plus 23.55 Konsten att fånga
en dröm
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2010-2011 (e)
13.50 Úr Gullkistu RÚV:
Maðurinn og umhverfið (e)
14.20 Úr Gullkistu RÚV:
Gott kvöld (e)
15.15 Úr Gullkistu RÚV:
Ferðastiklur (e)
16.00 Úr Gullkistu RÚV:
Fjórar konur (e)
16.30 Úr Gullkistu RÚV:
Sjónleikur í átta þáttum
17.15 Sítengd – veröld
samfélagsmiðla (e)
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Disneystundin
17.56 Gló magnaða
18.17 Sígildar teiknimyndir
18.24 Sögur úr Andabæ
18.45 TRIX (Hjólabretti)
18.50 Krakkafréttir
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Kiljan
20.40 Við getum þetta ekki
(We can’t do it) Sænsk
heimildarþáttaröð í þremur
hlutum um streitu og kuln-
un í starfi hjá ungum kon-
um.
21.15 Rívíeran (Riviera)
Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Óslóardagbækurnar
(The Oslo Diaries) Heim-
ildarmynd um leynifundi
sem lítill hópur Ísraela og
Palestínumanna hélt í Ósló
á tíunda áratugnum í von
um að stofna til friðar milli
þjóðanna og binda enda á
blóðbaðið. Einu heimild-
irnar um þessa fundi er að
finna í dagbókum fund-
armanna. Stranglega
bannað börnum.
24.00 Kveikur (Opinberar
framkvæmdir og end-
urheimt votlendis) (e)
00.35 Kastljós (e)
00.50 Menningin (e)
01.00 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Ævintýri Tinna
07.45 Strákarnir
08.10 The Middle
08.35 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.20 Jamie’s 15 Minute
Meals
10.45 The Big Bang Theory
11.05 Spurningabomban
11.50 Deception
12.35 Nágrannar
13.00 Masterchef
13.40 Hugh’s War on Waste
14.40 The Heart Guy
15.30 The Night Shift
16.15 PJ Karsjó
16.35 Léttir sprettir
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Víkingalottó
19.30 I Feel Bad
19.55 Jamie Cooks Italy
20.45 Grey’s Anatomy
21.30 The Good Doctor
22.15 Camping
22.45 Wentworth
23.35 Lethal Weapon
00.20 Counterpart
01.15 Alex
02.00 Humans
17.05 A Late Quartet
18.50 Manglehorn
20.30 Sundays at Tiffanys
22.00 Girl, Interrupted
00.10 Flatliners
02.00 Woodshock
03.40 Girl, Interrupted
20.00 Eitt og annað: Húna-
þing vestra
20.30 Nágrannar á norð-
urslóðum (e) Í þáttunum
kynnumst við grönnum
okkar Grænlendingum bet-
ur.
21.00 Eitt og annað: Húna-
þing vestra
21.30 Nágrannar á norð-
urslóðum (e)
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.48 Hvellur keppnisbíll
17.00 Stóri og Litli
17.13 Tindur
17.23 Mæja býfluga
17.35 K3
17.46 Grettir
18.00 Könnuðurinn Dóra
18.24 Mörgæsirnar frá M.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Frummaðurinn
08.00 Svíþjóð – Rússland
09.40 Portúgal – Pólland
11.20 Þjóðadeildarmörkin
11.40 Valur – FH
13.10 Stjarnan – Akureyri
14.40 Seinni bylgjan
16.10 Katar – Ísland Út-
sending frá vináttulands-
leik Katar og Íslands.
17.50 Svíþjóð – Rússland
19.30 Portúgal – Pólland
21.10 Þjóðadeildarmörkin
21.30 New Orleans Saints –
Philadelphia Eagles
23.50 Premier League
World 2018/2019
08.00 Huddersfield – West
Ham
09.50 Southampton – Wat-
ford
11.35 Cardiff – Brighton
13.20 Leicester – Burnley
15.00 Formúla 1
16.55 Stjarnan – Tindastóll
18.35 Domino’s körfubolta-
kvöld 2018/2019
20.10 Newcastle – Bour-
nemouth
21.55 Crystal Palace –
Tottenham
23.35 Premier League Re-
view 2018/2019
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK. Kristján leikur
tónlist af fingrum fram.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Huldufólk fullveldisins.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitar Breska útvarpsins í
Skotlandi sem fram fóru í Glasgow
25. október sl. Á efnisskrá eru verk
eftir Frank Zappa, Julian Anderson
og Charles Ives. Einleikari: Steven
Osborne píanóleikari. Stjórnandi:
Ilan Volkov. Umsjón: Arndís Björk
Ásgeirsdóttir.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Góði dátinn Svejk eftir Jar-
oslav Hasek. Gísli Halldórsson les
þýðingu Karls Ísfeld. Hljóðritun frá
árinu 1979.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Þórhild-
ur Ólafsdóttir og Fanney Birna
Jónsdóttir. (Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Umsjón: Anna Gyða
Sigurgísladóttir og Eiríkur Guð-
mundsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Með gat á hjartanu í laginu
eins og Guð nefnist nýtt
heimildarverk eftir Jón Atla
Jónasson í leikstjórn Egils
Heiðars Antons Pálssonar og
í flutningi Arnars Dans
Kristjánssonar, Halldórs
Gylfasonar og Þórunnar
Örnu Kristjánsdóttur sem
Útvarpsleikhúsið frumflutti
á Nýja sviði Borgarleik-
hússins í seinasta mánuði að
viðstöddum áhorfendum og
útvarpað var á Rás 1 laugar-
daginn 3. nóvember.
Viku síðar var þætti út-
varpað sem byggðist á pall-
borðsumræðum sem áttu sér
stað í leikhúsinu að flutningi
loknum. Verkið sjálft og um-
ræðurnar verða aðgengileg-
ar á vef RÚV fram á næsta ár
og er full ástæða til að hvetja
alla til að hlusta, enda ekki á
hverjum degi sem þolendum
gefst tækifæri til að láta
rödd sína heyrast.
Jón Atli byggir verk sitt á
samtölum við fyrrverandi
nemendur Landakotsskóla
og skýrslu frá 2012 um við-
brögð ásakana þess efnis að
skólastjórinn séra George og
kennarinn Margrét Müller
hafi beitt nemendur skólans
kynferðislegu ofbeldi á ár-
unum 1956 til 1988.
Meðal þeirra spurninga
sem Jón Atli spyr er hvað
gerðist í skólanum, hvers
vegna skólahald og rekstur
sumarbúða í Riftúni hafi
aldrei verið rannsakað,
hvernig eftirlit hafi verið
með þessum stofnunum og af
hverju nemendur þögðu um
ofbeldið. Höfundur og að-
standendur nálgast vand-
meðfarinn efniviðinn af virð-
ingu sem skilar sér í vönduðu
verki sem á erindi við alla.
Ekki líta undan
Ljósvakinn
Silja Björk Huldudóttir
Stúdíó 12 á sviði Frá upp-
tökum á verki Jóns Atla.
Erlendar stöðvar
19.35 Schitt’s Creek
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 It’s Always Sunny in
Philadelpia
21.15 All American
22.00 American Horror
Story 8: Apocalypse
22.45 Supergirl
23.30 Arrow
00.15 The New Girl
00.40 Schitt’s Creek
01.05 Seinfeld
Stöð 3
Á þessum degi árið 1970 komst goðsögnin Jimi Hendrix
í fyrsta sæti breska smáskífulistans. Voru þá tveir mán-
uðir liðnir frá andláti hans. Var það lagið „Voodoo Child
(Slight Return)“ sem var síðasta lag plötunnar Electric
Ladyland, þriðju og síðustu plötu The Jimi Hendrix Ex-
perience. Lagið var eina lag Hendrix sem komst á topp-
inn í Bretlandi. Gítarsóló Hendrix í laginu komst of-
arlega á lista yfir bestu gítarsóló allra tíma að mati
tónlistarspekúlanta.
Á toppinn eftir andlátið
The Jimi
Hendrix
Experience.
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.00 Omega
18.00 Jesús Kristur
er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá
Kanada
19.20 Ísland – Bosnía (Ís-
land – Bosnía) Bein útsend-
ing frá leik Íslands og
Bosníu í undankeppni EM
kvenna í körfubolta.
RÚV íþróttir