Morgunblaðið - 17.12.2018, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.12.2018, Blaðsíða 27
MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 2018 » Heimildarkvikmynd-in Þvert á tímann, sem fjallar um skáldið og ritstjórann Matthías Johannessen, var frum- sýnd í Háskólabíói í gær. Framleiðendurnir Erlendur Sveinsson og Sigurður Sverrir Páls- son tóku á móti gestum, vinum og velunnurum, áður en sýningin hófst. Morgunblaðið/Hari Frumsýning Ingimundur Helgason, Kristján Johannessen, Brynhildur Ingimundardóttir, Ragna Ingimundardóttir, Jón Júlíusson, Haraldur Johannessen og Erlendur Sveinsson, annar tveggja framleiðenda heimildarmyndarinnar. Sæt saman Linda Blöndal og Börkur Gunnarsson í Háskólabíói í gær. Elly (Stóra sviðið) Sun 30/12 kl. 15:00 aukas. Fös 4/1 kl. 20:00 186. s Lau 12/1 kl. 20:00 188. s Sun 30/12 kl. 20:00 aukas. Lau 5/1 kl. 20:00 187. s Sun 13/1 kl. 20:00 189. s Stjarna er fædd. Allt sem er frábært (Litla sviðið) Sun 30/12 kl. 20:00 25. s Fös 4/1 kl. 20:00 26. s Gleðileikur um depurð. Kvenfólk (Nýja sviðið) Fim 20/12 kl. 20:00 aukas. Fös 4/1 kl. 20:00 aukas. Fös 18/1 kl. 20:00 aukas. Fös 21/12 kl. 20:00 aukas. Lau 5/1 kl. 20:00 aukas. Lau 19/1 kl. 20:00 20. s Fös 28/12 kl. 20:00 12. s Sun 6/1 kl. 20:00 15. s Fös 25/1 kl. 20:00 24. s Lau 29/12 kl. 20:00 13. s Fös 11/1 kl. 20:00 16. s Lau 26/1 kl. 20:00 25. s Sun 30/12 kl. 20:00 14. s Lau 12/1 kl. 20:00 17. s Drepfyndin sagnfræði með söngvum. Jólaflækja (Litla sviðið) Lau 22/12 kl. 13:00 9. s Lau 22/12 kl. 15:00 aukas. Aðeins sýnt á aðventunni. Ríkharður III (Stóra sviðið) Lau 29/12 kl. 20:00 Frums. Sun 6/1 kl. 20:00 3. s Fös 11/1 kl. 20:00 5. s Fim 3/1 kl. 20:00 2. s Fim 10/1 kl. 20:00 4. s Mið 16/1 kl. 20:00 6. s Ég, tveggja stafa heimsveldi Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið) Mið 13/2 kl. 20:00 33. s Mið 20/2 kl. 20:00 37. s Mið 27/2 kl. 20:00 41. s Fim 14/2 kl. 20:00 34. s Fös 22/2 kl. 20:00 38. s Fim 28/2 kl. 20:00 42. s Fös 15/2 kl. 20:00 35. s Lau 23/2 kl. 20:00 39. s Fös 1/3 kl. 20:00 43. s Lau 16/2 kl. 20:00 36. s Sun 24/2 kl. 20:00 40. s Lau 2/3 kl. 20:00 44. s Lífið er ekki nógu ávanabindandi BORGARLEIKHÚSIÐ Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins á borgarleikhus.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið) Lau 29/12 kl. 13:00 Auka Lau 26/1 kl. 13:00 Auka Sun 3/3 kl. 13:00 44.sýn Lau 29/12 kl. 16:00 Auka Lau 26/1 kl. 16:00 Auka Sun 3/3 kl. 16:00 45.sýn Sun 30/12 kl. 13:00 26. s Sun 27/1 kl. 13:00 34.sýn Sun 10/3 kl. 13:00 46.sýn Sun 30/12 kl. 16:00 27. s Sun 27/1 kl. 16:00 35.sýn Sun 10/3 kl. 16:00 47.sýn Sun 6/1 kl. 13:00 28.sýn Sun 3/2 kl. 13:00 36.sýn Sun 17/3 kl. 13:00 Aukas. Sun 6/1 kl. 16:00 29.sýn Sun 3/2 kl. 16:00 37.sýn Sun 17/3 kl. 16:00 48.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 30.sýn Sun 10/2 kl. 13:00 38.sýn Sun 24/3 kl. 13:00 Auka Sun 13/1 kl. 16:00 31.sýn Sun 10/2 kl. 16:00 39.sýn Sun 24/3 kl. 16:00 Auka Lau 19/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 17/2 kl. 13:00 40.sýn Sun 31/3 kl. 13:00 Auka Lau 19/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 17/2 kl. 16:00 41.sýn Sun 31/3 kl. 16:00 49.sýn Sun 20/1 kl. 13:00 32.sýn Sun 24/2 kl. 13:00 42.sýn Sun 20/1 kl. 16:00 33.sýn Sun 24/2 kl. 16:00 43.sýn Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna! Einræðisherrann (Stóra Sviðið) Fim 20/12 kl. 19:30 Fors. Lau 5/1 kl. 19:30 4.sýn Fim 24/1 kl. 19:30 9.sýn Fös 21/12 kl. 19:30 Fors. Fös 11/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 25/1 kl. 19:30 10.sýn Mið 26/12 kl. 19:30 Frums Lau 12/1 kl. 19:30 6.sýn Lau 2/2 kl. 19:30 11.sýn Fim 27/12 kl. 19:30 2.sýn Fim 17/1 kl. 19:30 7.sýn Fös 28/12 kl. 19:30 3.sýn Fös 18/1 kl. 19:30 8.sýn Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin! Fly Me To The Moon (Kassinn) Lau 19/1 kl. 19:30 23.sýn Nýtt verk eftir höfund hins geysivinsæla leikrits Með fulla vasa af grjóti Þitt eigið leikrit (Kúlan) Fös 25/1 kl. 18:00 Frums. Fim 14/2 kl. 18:00 6.sýn Lau 2/3 kl. 15:00 12.sýn Fim 31/1 kl. 18:00 2.sýn Fös 15/2 kl. 18:00 7.sýn Fös 8/3 kl. 18:00 13.sýn Lau 2/2 kl. 15:00 3.sýn Lau 16/2 kl. 15:00 8.sýn Lau 9/3 kl. 15:00 14.sýn Fim 7/2 kl. 18:00 Aukas. Fim 21/2 kl. 18:00 9.sýn Lau 16/3 kl. 15:00 15.sýn Fös 8/2 kl. 18:00 4.sýn Lau 23/2 kl. 15:00 10.sýn Lau 9/2 kl. 15:00 5.sýn Fös 1/3 kl. 18:00 11.sýn Það er þitt að ákveða hvað gerist næst! Leitin að jólunum (Leikhúsloft) Lau 22/12 kl. 11:00 337.s Lau 22/12 kl. 14:30 339.s Sun 23/12 kl. 13:00 341.s Lau 22/12 kl. 13:00 338.s Sun 23/12 kl. 11:00 340.s Sun 23/12 kl. 14:30 342.s Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum. Insomnia (Kassinn) Lau 12/1 kl. 19:30 7.sýn Fim 17/1 kl. 19:30 8.sýn Fös 18/1 kl. 19:30 9.sýn Brandarinn sem aldrei deyr Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Sun 6/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Mið 6/2 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Mið 30/1 kl. 20:00 Mið 13/3 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Veistu um góðan rafvirkja? FINNA.is um á menntaskólaaldri og ekki góðs viti fyrir þannig hóp að semja kór- verk sem væri erfitt að flytja. Einn- ig óskuðu fulltrúar kirkjunnar þess að tónlistin væri aðgengileg; að kór- arnir hefðu gaman af að syngja hana og messugestir gaman af að hlýða á.“ Hafsteinn fór þá leið að finna texta fyrir verkin tíu í danska ljóða- arfinum: „Ég átti nokkrar ljóðabæk- ur eftir námsvistina í Árósum og fann þar hentug kvæði eftir H.C. Andersen. Síðan gerði ég mér sér- staka ferð á aðalbókasafnið í Kaup- mannahöfn og gerði þar ekki annað en að lesa ljóðabækur í hálfa aðra viku í leit að textum sem gætu pass- að.“ Greinilegt er að Mariehøj-kirkja hefur tjaldað öllu til því söngvar Hafsteins voru hljóðritaðir og komu út á geisladiski í gær, sama dag og frumflutningurinn fór fram í kirkj- unni. Verkefnið hlaut ýmsa danska styrki en einnig framlag úr tón- skáldasjóði Rásar 2, tónskáldasjóði 365 miðla og nótnasjóði STEFs. Fram undan er að sækja um styrk til að semja íslenskan texta við lögin og vonast Hafsteinn til að takist að flytja verkin á Íslandi jólin 2019. Í leit að vofu í Bláfjöllum Næsta stóra verkefni Hafsteins byggist á mögnuðum draumi sem hann átti fyrir nokkuð löngu. Hefur hann samið verk fyrir sex til átta manna raddhóp og ætlunin að taka það upp í helli. „Ég hef þegar farið í leiðangra með frænda mínum, sem er meðlimur í Hellarannsóknafélag- inu, til að skoða hljómburðinn í ólík- um hellum. Niðurstaðan varð að fara í helli í Bláfjöllum en ein af áskorununum við upptökuna verður að helst þurfa að koma tveir til þrír þurrir dagar í röð svo að ekki dropi stanslaust úr hellisloftinu.“ Hafsteinn segist oft dreyma æði litríka drauma og jafnvel heilu bíó- myndirnar. „Í þessu tilviki dreymdi mig að ég væri látin kona og hvíldi í kistu minni en væri vakin upp af jarðskjálfta svo ég ákveð að stíga upp úr gröfinni sem draugur og skoða landslagið. Nama hvað; sem ég skoða grasivaxnar hæðir og tún skekur annar skjálfti jörðina og hefst svo ofboðslegt eldgos að fjöllin klofna. Verandi vofa þarf ég ekkert að óttast og get skoðað eldinn í ná- vígi, en þegar eldgosið er afstaðið uppgötva ég að það hefur breytt um- hverfinu svo mikið að ég get ekki lengur fundið gröfina mína, svo ég er föst uppi á landi.“ Íslensk tónskáld á uppleið Það er ánægjulegt hvað Hafsteini gengur vel því það er alls ekki sjálf- gefið að íslensk tónskáld geti lifað af listinni. Hafsteinn fæst þó við meira en bara að syngja og semja og segir hann að það hafi orðið sér til happs að fá hlutastarf hjá ferðaskrifstof- unni Pink Iceland, sem sérhæfir sig í að þjónusta hinsegin ferðalanga sem sækja Ísland heim. „Ég er mjög lukkulegur enda leyfa þau mér að blanda þessu öllu saman svo ég þarf aldrei að segja nei við verkefnum á tónlistarsviðinu þegar þau bjóðast. Í raun gæti ég ekki verið í heppilegra starfi.“ Að mati Hafsteins er það ekki lítið afrek hve vel mörgum íslenskum tónskáldum gengur og nefnir hann í því sambandi Pál Ragnar Pálsson, Huga Guðmundsson, Daníel Bjarna- son og Önnu Þorvaldsdóttur. Haf- steinn segir árangurinn m.a. hægt að skýra með starfi Iceland Music Export-verkefnisins sem unnið hef- ur markvisst að því að kynna ís- lenska tónlist og tónlistarfólk á er- lendum vettvangi, en ungu íslensku tónskáldin séu líka bæði hörkudug- leg og hæfileikarík. „Ég hugsa að róðurinn sé eilítið þyngri fyrir tón- skáld eins og mig sem semja einkum kór- og söngverk, því hljómsveitar- verk fá alla jafna meiri athygli og virðast eiga úr fleiri styrktarsjóðum að velja.“ Aðspurður hvers vegna hann semji þá ekki einfaldlega tónlist fyr- ir hljómsveitir segir Hafsteinn að hans bakgrunnur og um leið helsti styrkleiki sé í söngnum. „Ég hef verið söngvari frá 12 ára aldri og röddin er mitt hljóðfæri. Ég spila hvorki á píanó né gítar og rétt svo tókst að ná lágmarksárangri í píanó- hluta söngnámsins enda virðist ég með öllu ófær um að þjálfa með mér samhæfingu í fingrahreyfingum.“ og hörkudugleg Ljósmynd/Kristín María

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.