Morgunblaðið - 17.12.2018, Side 30

Morgunblaðið - 17.12.2018, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 2018 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands- menn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Þór Bæring Þór leysir Ernu af í dag. Lögin við vinnuna og létt spjall. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síð- degis alla virka daga með góðri tónlist, umræðum um málefni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Árið 2012 fór Billboard- tónlistarhátíðin fram um þess- ar mundir. Söngkonan Adele kom, sá og sigraði. Hún hlaut meðal annars verðlaun sem tón-list-armaður árs- ins og var platan hennar, 21, valin plata árs-ins. Var hún fyrsti tónlistarmaðurinn sem hlaut hvor tveggja þessi verðlaun, tvö ár í röð. Adele var einnig hlutskörpust söngkvenna og fékk Dra-ke verðlaun sem besti karl- kyns tón-list-armaður-inn. Poppsveitin One Directi-on var val-in besta af nýliðunum og banda-ríska Mar-oon 5 besta hljóm-sveit árs-ins. Adele sigursæl 17.00 Heimildarmynd (e) Vel valdir heimildaþættir úr safni Hringbrautar. 18.00 Lífið er fiskur (e) Þáttur um umhverfismál í umsjón Lindu Blöndal og Péturs Einarssonar. 18.30 Mannamál (e) 19.00 Heimildarmynd (e) Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 King of Queens 12.40 How I Met Your Mot- her Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp. 13.05 Dr. Phil 13.50 90210 14.35 9JKL 15.00 Black-ish 15.25 Baggalútur: Pabbi þarf að vinna í Rússlandi 16.25 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 Superstore 20.10 Gordon Ramsay’s 24 Hours to Hell & Back Breski meistarakokkurinn Gordon Ramsey er kominn á ferðina og heimsækir veitingastaði sem eru í bráðum vanda. Núna mæt- ir Ramsey á staðinn á risa- stórum trukk með fullbúið eldhús í eftirdragi. Hann freistar þess að aðstoða eigendur veitingastaðanna að snúa við blaðinu á aðeins einum sólarhring. 21.00 Hawaii Five-0 21.50 Love the Coopers 23.40 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.25 The Late Late Show with James Corden 01.10 The Call 02.45 The Hollow Point Sjónvarp Símans EUROSPORT 19.00 News: Eurosport 2 News 19.05 Biathlon: World Cup In Hochfilzen, Austria 19.30 Olym- pic Games: Hall Of Fame Nag- ano 20.30 Olympic Games: Hall Of Fame Nagano Final 21.30 Bi- athlon: World Cup In Hochfilzen, Austria 22.25 News: Eurosport 2 News 22.35 All Sports: Watts 22.45 Snooker: Home Nations Series In Glasgow, United King- dom DR1 19.45 Jul – med Timm, Markus og Katrine 20.30 TV AVISEN 20.55 Horisont 21.20 Sporten 21.30 Mord i Wales 23.00 Her- rens veje 23.55 Kriminal- inspektør Bancroft DR2 19.00 Howard – Forsvarsadvokat i New York 19.45 Lægen flytter ind – Charlotte vender tilbage 20.30 Underretningen – Barnd- om i alkohol 21.00 Jøde! 21.30 Deadline 22.00 Seniormagasinet 22.05 JERSILD om Trump 22.35 The Reagan Show 23.50 Da vi regerede landet NRK1 16.50 Filmavisen – julespesial 17.10 V-cup alpint: Parallell- storslalåm, menn 17.50 Dist- riktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45 Viten og vilje: Digital livs- fare 19.25 Norge nå 19.55 Distriktsnyheter 20.00 Dagsre- vyen 21 20.20 Vår tid er nå 22.15 Distriktsnyheter 22.20 Kveldsnytt 22.35 Den døende detektiven NRK2 12.20 Gull på markedsplassen 13.20 Angela Merkel 14.55 En naturlig helaften 2018 16.50 Det søte liv 17.00 Dagsnytt at- ten 17.50 V-cup alpint: Parallell- storslalåm, menn 18.45 Viruset som drepte 50 millionar 19.35 Iskald luksus 20.20 Moddis for- budte sanger 21.20 Carole King: Natural Woman 22.15 Hatets vugge 23.50 Filmavisen 1958 SVT1 12.15 Andra åket 12.45 Alla hästar hemma 13.15 Ture Sven- ton – privatdetektiv 14.55 Kari- Anne – julspecial 15.45 Hemma igen 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kulturnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Julkalendern: Storm på Lugna gatan 18.00 Fråga doktorn 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Drottning Silvia 75 år 20.00 Den allvarsamma leken 21.50 Rapport 21.55 Efterskalv 23.35 Kari-Anne – julspecial SVT2 15.00 Rapport 15.05 Forum 15.15 Gudstjänst 16.00 Jul hos Claus 16.10 Åtta årstider 16.15 Nyheter på lätt svenska 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Sågverket som blev konsthall 17.10 Alpint: Världscupen 19.00 Vetenska- pens värld 20.00 Aktuellt 20.39 Kulturnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.55 Nyhets- sammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 Slummens kör 22.15 Ag- enda 23.00 Min sanning RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 12.55 Aðstoðarmenn jóla- sveinanna (e) 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2010-2011 (e) 13.55 Úr Gullkistu RÚV: 90 á stöðinni (e) 14.20 Á götunni – Í aðdrag- anda jólanna (Karl Johan II) (e) 14.50 Úr Gullkistu RÚV: Af fingrum fram (e) 15.40 Úr Gullkistu RÚV: Opnun (e) 16.20 Annar heimur (e) 16.45 Silfrið (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Jóladagatalið: Hvar er Völundur? 18.06 Klaufabárðarnir 18.15 Veistu hvað ég elska þig mikið? 18.26 Ronja ræningjadóttir 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Annar heimur (Den anden verden) 20.35 Attenborough: Furðu- dýr í náttúrunni (David Attenborough’s Natural Curiosities IV) 21.05 Undir sama himni (Der gleiche himmel) Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.25 Norsk jólaveisla (NRKs juleparty) Jóla- tónlistarveisla Norska rík- issjónvarpsins. Flutningur er í höndum sinfón- íuhljómsveitar NRK. 23.25 Stacey Dooley: And- spænis Íslamska ríkinu (Stacey Dooley: Face to Face with ISIS) Heimild- armynd frá BBC. (e) Bann- að börnum. 00.10 Kastljós (e) 00.25 Menningin (e) 00.35 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.25 Friends 07.50 The Mindy Project 08.10 The Middle 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 Grand Designs 10.25 Great News 10.55 Project Runway 11.40 Heimsókn 12.05 Maður er manns gaman 12.35 Nágrannar 13.00 So You Think You Can Dance 15 15.55 The Great British Bake Off 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.25 Fréttayfirlit og veður 19.30 The Mindy Project 19.55 God Friended Me 20.45 S.W.A.T. 21.30 Death Row Stories 22.15 Insecure 22.50 Pete Holmes: Dirty Clean HBO-uppistand af bestu gerð. 23.50 60 Minutes 00.35 Outlander 01.30 Blindspot 02.15 Crashing 03.20 Barry 04.25 C.B. Strike 20.25 Accepted 22.00 Fathers & Daughters 24.00 Jackie 01.40 Two Wrongs 03.10 Fathers & Daughters 20.00 Jólagarðarölt 2. þátt- ur Eskil Pálsson er í jóla- skapi og röltir um vel skreytta garða og fræðir okkur um jólaskraut. 20.30 Taktíkin Skúli Bragi varpar ljósi á íþróttir á landsbyggðunum. 21.00 Jólagarðarölt 2. þátt- ur 21.30 Taktíkin Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 16.28 Mæja býfluga 16.40 K3 16.51 Grettir 17.05 Dóra könnuður 17.29 Mörgæsirnar frá M. 17.52 Doddi og Eyrnastór 18.05 Áfram Diego, áfram! 18.29 Svampur Sveinsson 18.54 Pingu 19.00 Ríó 07.40 Brighton – Chelsea 09.20 Liverpool – Man. U. 11.00 Meistaradeild Evrópu 12.00 Evrópudeildin 13.00 Messan 14.00 Pittsburgh Steelers – New England Patriots 16.20 Stjarnan – ÍBV 17.50 Spænsku mörkin 18.20 Football League Show 2018/19 18.50 Meistaradeild Evrópu 19.15 ÍR – Afturelding 21.15 Seinni bylgjan 22.45 UFC Fight Night: 08.10 Cagliari – Napoli (Ítalski boltinn 2018/2019) 09.50 Sevilla – Girona 11.30 Roma – Genoa 13.10 Levante – Barcelona 14.50 Liverpool – Man- chester United 16.30 Minnesota Vikings – Miami Dolphins 19.00 HM í pílukasti 2018 Bein útsending frá heims- meistaramótinu í pílukasti. 23.00 Atalanta – Lazio 00.40 Alaves – Athletic Bilbao 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Flugur. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Til allra átta. 15.00 Fréttir. 15.03 Gamli maðurinn og sárið. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu: Jóla- tónleikar frá Króatíu. Útsending frá Zagreb á jólatónleikadegi evr- ópskra útvarpsstöðva. Kór Króat- íska útvarpsins syngur króatíska aðventu- og jólatónlist í útsetningu stjórnanda síns, Tomislavs Facinis. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 20.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar Hansson og Lísa Pálsdóttir. 21.35 Góði dátinn Svejk eftir Jar- oslav Hasek. Gísli Halldórsson les þýðingu Karls Ísfeld. Hljóðritun frá árinu 1979. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir. (Frá því í morgun) 23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Kristján Guðjónsson. (Frá því dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Margir afar áhugaverðir þættir eru sem fyrr á dag- skrá gömlu gufunnar, þ.e. rásar eitt. Þar á meðal eru þættir þeirrar ágætu út- varpskonu Margrétar Blön- dal, Huldufólk fullveldisins, sem eru á dagskrá síðdegis á laugardögum. Eins og nafn þáttanna ber með sér er í þeim rætt við eða um merka Íslendinga sem unnið hafa þjóð sinni gagn á þeim 100 árum sem liðin eru síðan Ís- land fékk fullveldi. Þeir sem fjallað hefur ver- ið um hafa ekki verið áber- andi í samfélagi okkar. Flest- ir þeirra hafa kosið að vinna sín mikilvægu störf á bak við tjöldin; kosið að láta verkin tala í stað þess að standa á torgum og gala um eigin ágæti. Má þar m.a. nefna Önnu Þórarinsdóttur sjúkra- þjálfara og Dýrfinnu Sigur- jónsdóttir ljósmóður. Á með- an þessi stutti pistill var skrifaður snemma í gær- morgun rann í gegn níundi og næstsíðasti þátturinn þar sem fjallað var um Jón Sig- urgeirsson, túrbínusmið í Ár- túni í Kaldakinn. Margréti hefur tekist ein- staklega vel upp við þátta- gerðina. Kemur það ekki á óvart. Vil ég skora á stjórn- endur RÚV að fela Margréti að vinna að tíu öðrum þátt- um því vafalaust er af nógu að taka. Meira af huldu- fólki fullveldisins Ljósvakinn Ívar Benediktsson Morgunblaðið/Golli Rás 1 Þættir Margrétar Blöndal hafa hitt í mark. Erlendar stöðvar 19.20 Þór Þ. – Njarðvík (Bikarkeppnin í körfubolta) Bein útsending frá leik Þórs Þ. og Njarðvíkur í 16- liða úrslitum bikarkeppni karla í körfubolta. RÚV íþróttir 19.25 Þær tvær 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Who Do You Think You Are? 21.35 Legends of Tomorrow 22.20 The Detour Gaman- þættir um Nate og hans viðburðaríka og óhefð- bundna fjölskyldulíf. 22.45 Stelpurnar 23.10 Flash 23.55 Þær tvær 00.30 Two and a Half Men 00.55 Seinfeld Stöð 3 Jóladagatal K100 er það stærsta hingað til og dregið verður daglega frá 1.-24. desember. Vinningarnir eru hver öðrum glæsilegri og er heildarverðmætið um tvær milljónir króna. Á bak við sautjánda gluggann er glaðn- ingur frá Tæknivörum; Samsung Galaxy TabA- spjaldtölva. Auk þess fær vinningshafinn „möndlugjöf“ sem inniheldur malt og appelsín, Merrild-kaffi, Myllu- jólakökur, Lindt-nammi, Willamia-sælkeravörur, gjöf frá Leonard og happaþrennur. Skráðu þig á k100.is. Jóladagatal K100 Dregið verður dag- lega fram að jólum. K100 Stöð 2 sport Omega 18.00 Tónlist 18.30 Máttarstundin 19.30 Joyce Meyer 20.00 Með kveðju frá Kanada 21.00 In Search of the Lords Way 21.30 Jesús Kristur er svarið 22.00 Catch the fire Söngkonan sópaði til sín verðlaunum árið 2012.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.