Morgunblaðið - 14.12.2018, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 14.12.2018, Qupperneq 38
Lífið á vertíðinni Vikulega berast 200 mílum myndir af lífinu við hafnir landsinssem og á miðunum. Hvert sem litið er má sjá drífandi mannskapsem saman vinnur að því að draga björg í bú þjóðar. Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson Mokað í körin Aflanum landað á Húsavík og hann usmvifalaust þakinn ís og klaka. Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson Áfram Línubáturinn Sandfell á útleið eftir að hafa legið af sér brælu á Húsavík. Aflahæsti báturinn í sínum flokki í nóvember. Ljósmynd/Borgar Björgvinsson Stíga ölduna Sjómenn um borð í togaranum Engey athafna sig í nóvemberbrælu. Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson Skipstjóri Þórður Birgisson í brúnni á Herði Björnssyni ÞH-260. Hörður hefur fiskað mjög vel í haust undir hans stjórn. Löndun Hafborg EA úr Grímsey hefur verið á dragnótarveiðum í haust og lagt upp á Húsavík síðustu vikurnar. 38 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2018

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.