Fréttablaðið - 09.04.2019, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 09.04.2019, Blaðsíða 15
Nutrilenk Gold er unnið úr sérvöldum fiskibeinum (aðallega úr hákörlum) sem eru rík af virku, nýtanlegu og upp- byggilegu kondrótíni, kollageni og kalki og reynslan hefur sýnt að það er að hjálpa fjölmörgum sem finna fyrir eymslum í liðum, þá sérstak- lega hnjám og mjöðmum. Oddrún Helga Símonardóttir, betur þekkt sem heilsumamman, fór að nota Nutrilenk í fyrrasumar með svona líka góðum árangri. Liðverkir og brak í hnjám „Í byrjun sl. sumars fór vinstri oln- boginn eitthvað illa út úr vorverk- unum í sveitinni. Ég hélt að þetta væru bara strengir og að þetta myndi lagast eftir nokkra daga. Í lok sumars var ég orðin mjög slæm, mér var líka orðið illt í hægri öxl- inni. Þar voru það gömul meiðsli að taka sig upp vegna aukins álags á hendinni en ég hafði hlíft vinstri (olnboganum) allt sumarið. Til að bæta gráu ofan á svart fór mér að verða illt í hnjánum í fyrsta skipti, því ég var farin að finna fyrir smellum þegar ég skokkaði. Ég hélt alltaf að ég væri alveg að lagast og ekki búin að panta mér tíma hjá lækni þannig að ég vissi varla orðið hvað ég ætti að segja við lækninn, á hverju ætti að byrja því mér leið eins og ég væri að verða háöldruð. Ég hef senni- lega oft f lett fram hjá auglýsingu um Nutrilenk og aldrei fundist þetta efni eiga við mig en núna var lag, ég hafði engu að tapa og yrði ekki jafn ónýt þegar ég kæmi mér loksins til læknis.“ Verkurinn hvarf fljótt Árangurinn var eins og lygasaga, eftir tvær vikur fann ég nánast ekkert til og eftir þrjár vikur var ég farin að geta gert armbeygjur og planka. Nokkrum vikum síðar gerði ég hlé á inntöku og eftir aðeins nokkra daga fór ég aftur að finna til. Þá byrjaði ég aftur að taka inn Nutrilenk og verkurinn hvarf nánast um leið. Eftir þrjá mánuði fann ég ekki fyrir neinu, hvorki í olnboganum, öxlinni né hnjánum og nánast sprakk úr hamingju yfir að hafa endurheimt heilsuna. Það má því segja að Nutrilenk hafi bjargað lífi mínu – eða a.m.k. olnboganum. Ég tek einungis 2 töflur á dag sem er viðhaldskammturinn og endist glasið því í þrjá mánuði. Oddrún eða heilsumamman er Töfraefnið sem bjargaði lífi mínu NUTRILENK GOLD hefur hjálpað þúsundum Íslendinga sem þjáðust af liðverkjum, stirðleika eða braki í liðum. Oddrún Helga Símonardóttir ber því vel söguna en hún losnaði við þráláta verki.w Oddrún, eða heilsumamman, segir árangurinn einstakan og mælir heils hugar með Nutrilenk Gold . Árangurinn var eins og lygasaga, eftir tvær vikur fann ég nánast ekkert til og eftir þrjár vikur var ég farin að geta gert armbeygjur og planka. ALLT AÐ 3 MÁN AÐA SKAM MTUR þekkt fyrir frábært uppskrifta- blogg þar sem hún kennir fólki að njóta matarins og ýmiss góðgætis án þess að draga úr hollustunni. Hún er heilsumarkþjálfi og þekkir mátt matarins vel en við getum jú gert kraftaverk fyrir heilsuna með réttu mataræði. Kíkið á www. heilsumamman.is n Stuðlað að heilbrigðri hjartastarfsemi og bætir ofnæmiskerfið n Stutt heila-, húð-, lið-, vöðva- og augnheilbrigði n Verndað frumur gegn oxunarskemmdum Astaxanthin Eitt öflugasta andoxunarefni náttúrunnar Astaxanthin frá Algalíf er 100% náttúrulegt hágæða bætiefni, framleitt á sjálfbæran hátt við kjöraðstæður sem tryggja að innhaldið skili sér til neytenda. Astaxanthin er unnið úr örþörungum. Þetta öfluga andoxunarefni getur dregið úr bólgum og verndað gegn sterkum útfjólubláum geislum sólar en aðrir góðir kostir eru m.a. að það getur: Útsölustaðir: Öll apótek, heilsuverslanir og heilsuhillur stórmarkaðanna Sölustaðir: Apótek, heilsubúðir og heilsuhillur verslana og stór- markaða FÓLK KYNNINGARBLAÐ 3 Þ R I ÐJ U DAG U R 9 . A P R Í L 2 0 1 9 0 9 -0 4 -2 0 1 9 0 8 :4 2 F B 0 3 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 C 5 -2 4 0 C 2 2 C 5 -2 2 D 0 2 2 C 5 -2 1 9 4 2 2 C 5 -2 0 5 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 3 2 s _ 8 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.