Fréttablaðið - 09.04.2019, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 09.04.2019, Blaðsíða 31
LEIKSKÓLAR REYKJAVÍKURBORGAR „Ég ákvað sækja um í leikskóla því ég var orðin svolítið þreytt á vaktavinnu. Ég vildi komast nær börnunum mínum og vinna ekki um helgar. Ég fann það þegar ég byrjaði að vinna í leikskóla að þetta var rétta starfið fyrir mig. Það fylgja líka fríðindi með starfinu, sjálfsagt að fá frí til að mennta mig meira og frír matur, sem er yndislegur. Þetta er hið fullkomna starf fyrir mig.“ Lena Ýr Sveinbjörnsdóttir, nemi í leikskólakennarafræðum við HÍ og starfar í leikskólanum Rauðhóli LANGAR ÞIG AÐ VINNA MEÐ FRAMTÍÐ LANDSINS? Grunnskólar óska eir fólki til starfa Við leitum að faglegu og áhugasömu fólki með margvíslega menntun, reynslu og þekkingu sem hefur áhuga á að vinna með börnum og unglingum. Í skólastarfi er ha að leiðarljósi að börnum líði vel, að þeim fari stöðugt fram og að þau öðlist uppeldi og menntun fyrir líf og starf. Í boði eru störf í öllum hverfum borgarinnar. Nánari upplýsingar á www.reykjavik.is/laus-storf/sfs ÉG VINN MIKILVÆGASTA STARF Í HEIMI 0 9 -0 4 -2 0 1 9 0 8 :4 2 F B 0 3 2 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 C 5 -1 A 2 C 2 2 C 5 -1 8 F 0 2 2 C 5 -1 7 B 4 2 2 C 5 -1 6 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 3 2 s _ 8 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.