Fréttablaðið - 06.05.2019, Síða 31
OPIÐ HÚS þriðjudaginn 7. maí kl.17:30 - 18:00
Langalína 2a 210 Garðabæ 62.900.000
Falleg 4ra herbergja endaíbúð á 2.hæð með tvennum svölum í 6 hæða lyftuhúsi í
Sjálandshverfinu. Eignin er búin vönduðum eikarinnréttingum frá Brúnás. Gólfsíðir
gluggar í stofu með útgengi á stórar hornsvalir, svefnherbergi eru 3, úr hjónaher-
bergi er útgengi á stórar svalir. Tvö sérmerkt stæði í bílageymslu fylgja íbúðinni.
Upplýsingar veitir Þóra fasteignasali í gsm: 822 2225
Stærð: 121,7 m2
HRINGIÐ OG BÓKIÐ SKOÐUN S. 820-2222
Fallegt og sérlega vel skipulagt Nýtt fullbúið raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr.
Húsið er tilbúið til afhendingar. Alrými með eldhúsi og stofu, stórt baðherbergi ,gestasalerni,
þrjú góð svefnherbergi, sér sjónvarpshol og rúmgott þvottahús. Lóðin er frágengin og
bílaplan hellulagt. Fjölskylduvænt hverfi, stutt er í útivist, fjallgöngu og einstaka menningu í
Álafosskvosinni. Upplýsingar veitir Hafdís fasteignasali í gsm: 820 2222
Herbergi: 4 Stærð: 176,5 m2
Ástu Sólliljugata 16 270 Mos 74.900.000
OPIÐ HÚS mánudaginn 6. maí kl. 18:30-19:00
Úlfarsbraut 80 113 Reykjavík 49.900.000
Mjög falleg 3ja herbergja, 98,9 fm íbúð ásamt stæði í lokaðari bílgeymslu á
góðum stað í Úlfarsárdal með útsýni til suðurs yfir dalinn. Íbúðin er vel búin
vönduðum eikar innréttingu og skiptist í forstofu, eldhús sem tengist stofu og
borðstofu, baðherbergi, tvö svefnherbergi og þvottahús innan íbúðar. Suð-vestur
svalir með svalalokun. Upplýsingar veitir Þóra fasteignasali í gsm: 822 2225
Stærð: 98,9 m2
OPIÐ HÚS mánudaginn 6. maí kl.17:30 – 18:00
Rjúpufell 33 111 Reykjavík 34.500.000
Vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á efstu hæð. Íbúðin skiptist í forstofuhol með
fataskáp, eldhús með ljósri viðar-innréttingu, baðherbergi, 3 svefnherbergi og
rúmgóða stofu með útgengi á vestur svalir með svalalokun, þvottahús er innan
íbúðar og geymsla er í snyrtilegri sameign. Húsið er klætt að utan.
Upplýsingar veitir Þóra fasteignasali í gsm: 822 2225
Stærð: 99,5 m2
OPIÐ HÚS þriðjudaginn 7. maí kl.18:30 - 19:00
Fagrihjalli 50 200 Kópavogur 79.900.000
Fallegt parhús í suðurhlíðum Kópavogs með frábæru útsýni og innbyggðum bílskúr, hiti
í hellulagðri innkeyrslu og 2 stæði fyrir framan. Húsið er á pöllum og einstaklega gott
fjölskylduhús með 5-6 svefnherbergjum, stórar bjartar stofur og sjónvarpsskáli með
útgengi á hellulagða skjólgóða verönd, tvö góð baðherbergi og fallegt eldhús með hvítri
innréttingu. Upplýsingar veitir Þóra fasteignasali í gsm: 822 2225
Stærð: 234,4 m2
HRINGIÐ OG BÓKIÐ SKOÐUN S. 820-2222
Falleg og mjög rúmgóð 3.herb.íbúð á þriðju hæð og stæði í lokaðri bílageymslu í
góðu lyftuhúsi á þessum eftirsótta stað í borginni. Eignin er skráð 126,6fm og þar
af er stæði í bílageymslu skráð 24,9fm. Eldhús og stofa samliggjandi, tvö rúmgóð
svefnherbergi og þvottahús innan íbúðar. Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla
þjónustu. Upplýsingar veitir Hafdís fasteignasali í gsm: 820 2222
Herbergi: 3 Stærð: 126,6 m2
Miðleiti 1 103 Reykjavík 49.900.000
OPIÐ HÚS þriðjudaginn 7. mai kl. 17.30-18.00
Falleg þriggja herbergja íbúð ásamt bílskúr á frábærum útsýnisstað í suðurhlíðum
Kópavogs. Eignin er skráð 101,7fm og þar af er bílskúr skráður 24,8fm. Íbúðin er á 3ju hæð
í góðu fjölbýli sem verið er að mála að utan á kostnað seljanda. Stofa með parketi á gólfi
og frábæru útsýni, tvö svefnherbergi, eldhús með hvítri innréttingu og baðherbergi með
glugga og baðkari með sturtuaðstöðu.Uppl. veitir Hafdís fasteignasali í gsm: 820 2222
Herbergi: 3 Stærð: 101,7 m2 Bílskúr
Trönuhjalli 1 220 Kópavogi 41.900.000
OPIÐ HÚS þriðjudaginn 7.mai kl 17.30-18.00
Glæsilegt og fullbúið parhús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr á frábærum
útsýnisstað.Eignin er skráð 227fm og þar af er bílskúr 40fm. Mikil lofthæð, sérsmíðaðar
innréttingar, granítborðplötur, vönduð heimilistæki, hjónasvíta með fataherbergi og
baðherbergi, gólfsíðir gluggar,gólfhiti og frábært útsýni Svefnherbergin eru 4 og bað-
herbergi 3. Upplýsingar veitir Hafdís fasteignasali í gsm: 820 2222
Herbergi: 5 Stærð: 224,0 m2
Mosagata 8 210 Garðabæ 94.900.000
HRINGIÐ OG BÓKIÐ SKOÐUN S. 820-2222
Falleg og vel skipulögð 119,3 fm 4ra herbergja íbúð með sérinngangi á efri hæð við
Engivelli 8. Íbúðin er staðsett í góðu og vel viðhöldnu fjórbýlishúsi. Svefnherbergin eru
þrjú, gólfefni er parket og flísar og innréttingar samrýmdar. Þvottahús og geymsla er innan
íbúðar. Frábær staðsetning þar sem örstutt er í skóla og leikskóla og útsýni yfir hraun og
leiksvæði. Upplýsingar veitir Hafdís fasteignasali í gsm: 820 2222
Herbergi: 4 Stærð: 119,3 m2
Engjavellir 8 221 Hafnarfirði 49.900.000
Nýjar og glæsilegar sér hæðir til sölu á frábærum
útsýnisstað. 2 íbúðir eftir. Sér inngangur, Brúnás
innréttingar, bæði baðkar og sturta, þrjú svefnherbergi
og mikið útsýni. Næg bílastæði við húsið og sameiginleg
hjóla og vagnageymsla. Sér afnotareitur á neðri hæðum
og stórar svalir á efri hæðum. Mjög stutt er í leikskóla og
skóla sem og út í fallega náttúru.
Afhending er við kaupsamning.
NÝTT Í SÖLU
SÉRHÆÐIR
FRÁBÆRT ÚTSÝNI
Sjónarvegur 16
210 Garðabæ
Hafdís
fasteignasali
820 2222
OPIÐ HÚS þriðjudaginn 7 .mai kl. 17.30-18.00
Byggingaraðili er: INGVAR & KRISTJÁN ehf.
Verð: 64.500.000-67.500.000 | Herbergi: 4ra | Stærð: 115,4-123,0 m2
HRINGIÐ OG BÓKIÐ SKOÐUN S. 820-2222
Falleg og rúmgóð 2.herb.íbúð á jarðhæð með sérafnotareit og stæði í lokaðri
bílageymslu í góðu fjölbýlishúsi í Grafarvoginum. Eignin er skráð 84,3fm og þar af
er stæði í bílageymslu skráð 26,1fm. Rúmgott svefnherbergi, tengi fyrir þvottavél á
baðherbergi og útgengt í garð frá stofu.Frábær staðsetning þar sem stutt er í skóla,
leikskóla og alla þjónustu. Uppl. veitir Hafdís fasteignasali í gsm: 820 2222
Herbergi: 2 Stærð: 84,3 m2
Berjarimi 4 112 Reykjavík 34.900.000
OPIÐ HÚS mánudaginn 6. maí kl: 18:00-18:30
Mánatúni 17 105 Reykjavík
Einstaklega falleg, björt og mjög rúmgóð 2jaherbergja íbúð á 3hæð í nýlegi liftuhúsi
miðsvæðis í Reykjavík ásamt sér stæði í lokaðri bílageymslu. Eignin er skráð 91,4 fm, þar
af geymsla 8,5 fm. Eignin skiptist í, forstofu, opið eldhús, stofu, borðstofu, eitt svefn-
herbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Fallegar samræmdar innréttingar, góðar
svalir til suð/austurs. Upplýsingar veitir Lilja fasteignasali í gsm: 663 0464
Herbergi: 2 Stærð: 91,4 m2
53.900.000
BÓKIÐ SKOÐUN Í GSM: 898-3326
Rauðagerði 16 108 Reykjavík 62.900.000
Falleg 4ra herb.hæð i þríbýli með sér inngangi og bílskúr. Tvennar
svalir. Eignin er með þremur svefn.herb., möguleiki fjórða herb. hluta
úr stofu. Endurnýjað þakefni, nýlega lagt dren og rafmagnstafla
endurnýjuð. Baðherbergi endurnýjað, með tengi f.þvottavél og
þurrkara. Eldhús endurnýjað. Nýlagt harðparket á mest alla íbúðina
og nýtt teppi á stiga. Einnig sameiginlegt þvottahús í sameign.
Upplýsingar veitir Uppl. Dórothea fasteignasali í gsm: 898 3326
Herbergi: 4 Stærð: 162,7 m2 Bílskúr: 22,3 m2
OPIÐ HÚS þriðjudaginn 7. maí kl. 16.30-17.00
Naustavör 16-18 200 Kópavogur
Glæsilegar og rúmgóðar 3ja herbergja íbúðir með tveimur baðher-
bergjum. Vandaðar innréttingar frá Brúnás og AEG eldhústæki. Steinn
á borðum frá S.Helgasyni. Flísar á baðherbergjum og þvottahúsi að
öðru leyti skilast íbúðirnar án gólfefna. Rúmgóðar svalir Stæði í lokaðri
bílgeymslu fylgir íbúðunum. Sérgeymsla í sameign.
Naustavör 16-18 er 4 hæða lyftuhús og álklætt. Bryggjuhverfið á
Kársnesi í Kópavogi er staðsett á fallegum stað á móti Nauthólsvíkin-
ni, fjölskylduvænu og fallegu umhverfi við sjávarsíðuna. Góðar göngu-
leiðir, hjólreiðarstígar og falleg útivistarsvæði.
Upplýsingar veitir Sigríður fasteignasali í gsm: 699 4610
Herbergi: 3 Stærð: 123,7 -133,1 m2
6 ÍBÚÐIR ÓSELDAR
OPIÐ HÚS þriðjudaginn 7. maí kl. 18:00 - 18:30
Bæjargil 100 210 Garðabæ 74.900.000
Glæsilegt 2ja hæða 4ra svefnherbergja einbýli með rúmgóðum bílskúr.
Um er að ræða afar glæsilegt og vel skipulagt fjölskylduhús í vinsælu
hverfi í Garðabæ. Húsið er innst í götu með stórri hellulagðri og
upphitaðri innkeyrslu. Stór og gróin lóð, hellulagt hringinn í kringum
húsið og skjólgirðing að framanverðu. Stutt er í alla helstu þjónustu og
göngufæri svo sem í skóla, leikskóla, frístunda og íþróttaiðkun,
heilsugæslu, verslanir ofl. Nýtt fjölnota íþróttahús verður í næsta
nágrenni við húsið auk þess sem gólfvöllurinn í bænum er í ca 500m
fjarlægð.
Upplýsingar veitir Hrönn fasteignasali í gsm: 692 3344
Herbergi: 4 Stærð: 157 m2
OPIÐ HÚS miðvikudaginn 8. maí kl. 17:30 - 18:00
Hverafold 50 112 Reykjavík 84.900.000
Fallegt og vel við haldið einbýlishús ásamt innbyggðum bílskúr. Húsið er vel skipulagt
á einni hæð og skiptist í forstofu, 4 rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi, borðstofu og
stofu með arni, rúmgott og velbúið eldhús og þvottahús. Geymsla er innaf bílskúr auk
geymslulofts. Á lóð sunnan megin er stór afgirt timbur verönd með heitum potti og
fallegum gróðurkössum. Upplýsingar veitir Þóra fasteignasali í gsm: 822 2225
Stærð: 198,7 m2
OPIÐ HÚS fimmtudaginn 9. maí kl. 17:30 - 18:00
Hæðarsel 9 109 Reykjavík 84.900.000
Fallegt og vel við haldið einbýlishús ásamt bílskúr. Húsið er á tveimur hæðum ásamt
kjallara með auka íbúð. Aðal íbúðar hlutinn skiptist í forstofu, 3 rúmgóð svefnherbergi,
gestasnyrtingu, baðherbergi, stofur, eldhús með búrgeymslu innaf, þvottahús og geymslu.
Sérinngangur er í kjallarann með vel búinni studio íbúð. Fallega gróinn og snyrtilegur
garður. Upplýsingar veitir Þóra fasteignasali í gsm: 822 2225
Stærð: 248,8 m2
BÓKAÐU SKOÐUN!
Berjavellir 1 221 Hafnarfjörður 50.900.000
Glæsileg 4ra herbergja íbúð á efstu hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í lokaðri bílageymslu.
Íbúðin er vel skipulögð, tvennar svalir og búin vönduðum innréttingum og gólfefnum.
Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, rúmgóða stofu og borðstofu með útgengi á stórar vestur
svalir, flísalagt baðherbergi með sturtu og baðkari, 3 svefnherbergi útgengi á suður svalir
úr hjónaherbergi. Upplýsingar veitir Þóra fasteignasali í gsm: 822 2225
Stærð: 122,5 m2
OPIÐ HÚS miðvikudaginn 8. maí kl. 18:30 – 19:00
Kringlan 17 103 Reykjavík 48.900.000
Mjög falleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð á þessum vinsæla stað þar sem örstutt er í alla
þjónustu á Kringlusvæðinu. Íbúðin er vel skipulögð og skiptist í forstofu, eldhús með
sprautulakkaðri innréttingu, mjög rúmgóða stofu og borðstofu auk sólskála með útgengi
á suður svalir, flísalagt baðherbergi með góðri innréttingu og tengi fyrir þvottavél, tvö
svefnherbergi annað með útgengi á svalir. Uppl. veitir Þóra fasteignasali í gsm: 822 2225
Stærð: 104,0 m2
Mosagata 5 -7 er 4ra og 5 hæða lyftuhús með 22 íbúðum og 11 bílskúrum
á baklóð. Hönnuðir eru Úti-Inni arkitektar. Útsýnið er ómótstæðilegt og stór-
fenglegt enda stendur húsið ofarlega á miðju Urriðaholtinu. Flestar íbúðirnar
eru 4ra herbergja, bjartar og vel skipulagðar. Þær verða afhentar fullbúnar en
án gólfefna nema í forstofum og blautrýmum. Þar eru gólfflísar. Innréttingar
og skápar eru frá HTH, hurðir frá BYKO, tæki frá Tengi og AEG og flísar frá
Álfaborg. Urriðaholtsskóli er í næsta nágrenni. Frábærar gönguleiðir.
2JA HERB. ÍBÚÐIRNAR ERU UPPSELDAR EN EIN 3JA HERB. EFTIR
Hringið og fáið frekari upplýsingar og bókið skoðun:
S: 893 4416 og 837 8889.
Verð frá: 39.9m – 87.9m
10 ÍBÚÐIR SELDAR
ÚTSÝNISÍBÚÐIR URRIÐAHOLTI
Herbergi: 2ja – 5 Stærð: 68,4m2 – 166m2
Jóhanna Kristín
fasteignasali
837 8889
Árni Ólafur
fasteignasali
893 4416
SÝNUMDAGLEGA
Mosagata 5-7
210 Garðabæ
BÓKIÐ SKOÐUN Í SÍMA: 893 4416
Heiðarbær 7 Þingvöllum
Sumarbústaður á Þingvöllum, endurbyggður og stækkaður 2008. Rúmgóður
og fallegur, nefndur Móakot, í landi Heiðarbæjar. Vítt og óhindrað útsýni út á
Þingvallavatn og fjallahringin umhverfis. Móakotsá rennur við lóðarmörk og suðar
seiðandi með sínu róandi tónaflóði og fossanið.
Upplýsingar veitir Árni Ólafur fasteignasali í gsm: 893 4416
Herbergi: 4 Stærð: 83 m2
29.900.000
BÓKIÐ SKOÐUN Í SÍMA: 893 4416
Rjúpnasalir 10 Kópavogi
Falleg 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Allar hurðir eru 90 cm víðar og án þröskul-
da. Eignin er haganlega og vel skipulögð og öll hin snyrtilegasta. Sameignin,
bæði utan og innandyra, er mjög snyrtileg enda öllu vel við haldið og umgegni til
fyrirmyndar. Til afhendingar fljótlega.
Upplýsingar veitir Árni Ólafur fasteignasali í gsm: 893 4416
Herbergi: 3 Stærð: 95,3 m2
43.900.000
OPIÐ HÚS mánudaginn 6. maí kl: 17:00-17:30
Ljósheimar 9 104 Reykjavík
Gullfallega 88,6 fm 3 herbergja íbúð á 2.hæð í góðu fjölbýlishúsi, vel staðsett innst
í lítilli botnlangagötu á þessum vinsæla stað miðsvæðis í Reykjavík. Eignin er
mikið endurnýjuð og er öll hin glæsilegasta. Búið er að skipta um eldhúsinn-
réttingu og tæki, baðherbergi, gólfefni, innihurðir og ofna.
Upplýsingar veitir Helgi fasteignasali í gsm: 780 2700
Herbergi: 3 Stærð: 88,6 m2
45.900.000
OPIÐ HÚS þriðjudaginn 7. maí kl: 17:00-17:30
Hlíðarhjalli 57 200 Kópavogur
Falleg og vel skipulögð 85,7fm 3 herbergja enda íbúð á fyrstu hæð í góðu fjöl-
sbýlishúsi á þessum vinsæla stað. Eignin skiptist í : forstofu með skáp, hol,
eldhús, rúmgóða stofu og borðstofu, tvö góð herbergi, baðherbergi og geymslu.
Parket og flísar á gólfi. Vinsæl staðsetning.
Upplýsingar veitir Helgi fasteignasali í gsm: 780 2700
Herbergi: 3 Stærð: 85,7 m2
39.900.000
OPIÐ HÚS mánudaginn 6. maí kl: 18:15-19:00
Fífuvellir 10 221 Hafnarfjörður
Gullfallegt 185,3fm 5-6 herbergja eínbýlishús á tveimur pöllum ásamt 32,4fm innbyggðs
bílskúrs, samtals : 217,7fm. Eignin skiptist í : forstofu, gestasnyrtingu, gang, sjónvarpshol,
eldhús, borðstofu, stofu, fjögur herbergi, baðherbergi, þvottahús, geymslu og bílskúr.
Parket og flísar á gólfum. Upptekin loft. Stór afgirt suður verönd út frá eldhúsi. Stórt hellu-
lagt bílaplan. Upplýsingar veitir Helgi fasteignasali í gsm: 780 2700
Herbergi: 5-6 Stærð: 217,7 m2
79.900.000
520 9595
k r a f t u r • t r a u s t • á r a n g u rFaste ignasalan TORG Garðatorg i 5 210 Garðabær www.fstorg. is
Sigurður
Fasteignasali
898 6106
Hafdís
Fasteignasali
820 2222
Árni Ólafur
Fasteignasali
893 4416
Dórothea
Fasteignasali
898 3326
Jóhanna Kristín
Fasteignasali
837 8889
Þorsteinn
Fasteignasali
694 4700
Berglind
Fasteignasali
694 4000
Jón Gunnar
Fasteignasali
848 7099
Þóra
Fasteignasali
822 2225
Þorgeir
Fasteignasali
696 6580
Ragnar
Aðst.maður
fasteignasala
844 6516
Hólmgeir
Lögmaður
520 9595
Hafliði
Fasteignasali
846 4960
Hrönn
Fasteignasali
692 3344
Lilja
Fasteignasali
663 0464
Sigríður
Fasteignasali
699 4610
Helgi
Fasteignasali
780 2700
VIÐ VEITUM TOPP ÞJÓNUSTU
Áb. Sigurður Gunnlaugsson löggiltur fasteignasali
0
6
-0
5
-2
0
1
9
0
7
:4
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
E
E
-A
3
1
4
2
2
E
E
-A
1
D
8
2
2
E
E
-A
0
9
C
2
2
E
E
-9
F
6
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
4
8
s
_
5
_
5
_
2
0
1
9
C
M
Y
K