Fréttablaðið - 06.05.2019, Qupperneq 33
Fjölmargar rannsóknir sýna fram á kosti þess að taka inn Bio-Kult Original gegn hinum ýmsu kvillum.
Þarmaflóran samanstendur af meira en 1.000 tegundum örvera sem vega hátt í 2 kíló.
Hún gegnir gríðarlega mikilvægu
hlutverki þegar kemur að heilsufari
okkar og eins og nafnið gefur til
kynna er hún að stórum hluta stað-
sett í þörmunum og meltingarveg-
inum. Meltingarvegurinn nær frá
munni og til endaþarms og gegnir
þarmaflóran sama hlutverki hjá
okkur öllum. Þar sem hún verður
fyrir áhrifum frá ytra umhverfi í
formi fæðu og lyfja upplifa flestir
ýmiss konar óþægindi einhvern
tímann á lífsleiðinni.
Ristilkrampar og iðrabólga
(IBS)
Þegar þarmaflóran (örveruflóran)
í meltingarveginum verður fyrir
hnjaski og það kemst ójafnvægi
þar á koma fram óþægindi sem
geta verið af ýmsum toga.
Þetta er t.d.:
l Uppþemba
l Brjóstsviði
l Harðlífi/niðurgangur
l Sveppasýkingar
l Blöðrubólga
l Ristilkrampar
l Iðrabólga (IBS)
Mataræði, lyf og streita
Það er ýmislegt sem
getur valdið
ójafnvægi á
þarma flórunni
þannig að við
finnum fyrir
fyrir því. Slæmt
mataræði
hefur mikil
áhrif og eins
og alltaf eru
unnin mat-
væli og sykur
þar fremst í
f lokki. Lyf eins
og sýklalyf,
sýrubindandi
lyf og gigtarlyf
eru slæm fyrir
þarmaflóruna
og svo getur
streita einnig
haft alvarlegar
afleiðingar í
þörmunum, eins og víða
annars staðar í líkamanum.
Bio Kult minnkar
einkenni iðrabólgu
„Vísindalegum rannsóknum á
þarma flóru okkar mannanna
fleygir hratt fram
og þurfum við
sífellt að vera
að endurskoða
viðhorf okkar og
sjónarmið því
skilningur okkar
á hlutverki hennar í
líkama okkar er sífellt að aukast.
Framleiðendur Bio-Kult gerlanna
hafa látið gera mikið af tví-
blindum, klínískum rannsóknum
sem sýna fram á ótrúlega jákvæða
virkni gerlanna þegar kemur að
því að draga úr þeim einkennum
sem nefnd voru hér áður. Nýlega
voru birtar niðurstöður rann-
sóknar sem gerð var á hópi fólks
sem þjáðist af iðrabólgu og voru
þær afar áhugaverðar,“ segir Hrönn
Hjálmarsdóttir, heilsuráðgjafi hjá
Artasan.
70% minni verkir
Í rannsókninni var 360 manna
hóp skipt til helminga og fékk
annar hópurinn Bio-Kult original
sem inniheldur 14 mismunandi
gerlastofna á meðan hinir fengu
lyfleysu (placebo). Tekin voru
4 hylki á dag í 16 vikur áður en
árangurinn var metinn. Mark-
tækur munur var á hópunum en
iðraverkir þeirra sem tóku inn
Bio-Kult Original höfðu minnkað
um nærri 70% (samanborið við
47% í samanburðarhópnum).
Einnig hafði tíðni verkjakasta hjá
Bio-Kult hópnum dregist saman
um rúm 70%. Í lok rannsóknar
voru 34% þeirra sem höfðu fengið
Bio-Kult Orginal einkennalausir
á meðan það voru einungis 13% í
samanburðarhópnum.
Mismunandi tegundir
Fjölmargar rannsóknir eru til
sem hafa sýnt fram á kosti þess
að taka inn Bio-Kult gegn hinum
ýmsu kvillum. Til dæmis hefur
verið hægt að draga úr einkennum
barnaexems, laga hægðir, hvort
sem um harðlífi eða niðurgang er
að ræða, minnka ristilkrampa og
bæta lifrarstarfsemi sjúklinga með
(non-alcoholic) fitulifur. Bio-Kult
vörurnar hafa verið framleiddar
með tilliti til þessara einkenna
m.a. og hefur hver vara sitt sér-
kenni.
Við erum öll einstök
Uppruni, búseta, mataræði, líferni,
hreyfing og svefn eru allt þættir
sem móta okkur sem einstaklinga
og hafa þeir líka áhrif á þarma-
flóruna. Þarmaflóran hefur ekki
bara líkamleg áhrif á okkur því
rannsóknir hafa sýnt að hún hefur
einnig áhrif á andlegu hliðina.
Talið er að hátt í 90% af seró-
tóníni (gleðihormóninu) séu
framleidd í þörmunum og getur
því ójafnvægi aukið líkur á kvíða
og þunglyndi. Heilbrigð þarma-
flóra er grunnurinn að góðri
heilsu og verður hver og einn að
reyna að finna sitt jafnægi. „Ég er
mikill talsmaður þess að allir taki
inn góðgerla til að hjálpa til við
að halda jafnvægi í þörmunum.
Fjöldi örvera í meltingarveginum
er gríðarlega mikill og ekki er
hægt að greina hvert tilfelli fyrir
sig nákvæmlega. Sem betur fer eru
góðgerlar til inntöku hættulausir
með öllu og mega allir aldurshóp-
ar taka þá inn,“ segir Hrönn.
Aukin lífsgæði á 16 vikum
Rannsóknir hafa sýnt fram á að inntaka á Bio-Kult Original dregur verulega úr einkennum iðra-
bólgu og tíðni verkjakasta lækkar um rúmlega 70%. Góðgerlar hafa góð áhrif á meltinguna.
Hrönn Hjálmarsdóttir heilsuráðgjafi.
Einkenni
iðrabólgu
(IBS) minnka
verulega
með Bio Kult
Original.
Grænn og vænn smoothie daglega!
Vel samsett boost getur verið uppfullt af
næringarefnum sem auka orkuna, jafna
blóðsykurinn og örvar meltinguna.
Hin fullkomna þrenna fyrir öflugri meltingu
Öflugir gerlar sem styrkja meltinguna
7 gerlastofnar sem hjálpa við að byggja upp og koma
jafnvægi á þarmaflóruna, bakteríudrepandi hvítlaukur
sem er einnig öflugur fyrir ónæmiskerfið og þykkni úr
fræjum greipaldins sem vinnur gegn fjölmörgum
bakteríutegundum, veirum og sveppum.
Digest - gegn þrálátum
meltingarvandamálum
• Fullkomin ensímblanda sem
styður meltinguna.
• Eykur orku.
• Lítil hylki sem auðvelda
inntöku.
• 1 tafla með mat
F llkomin renna 5x10 Digest copy.pdf 1 23/01/2018 11:24
FÓLK KYNNINGARBLAÐ 3 M Á N U DAG U R 6 . M A Í 2 0 1 9
0
6
-0
5
-2
0
1
9
0
7
:4
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
E
E
-8
F
5
4
2
2
E
E
-8
E
1
8
2
2
E
E
-8
C
D
C
2
2
E
E
-8
B
A
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
4
8
s
_
5
_
5
_
2
0
1
9
C
M
Y
K