Kraftur - 01.01.2018, Page 20

Kraftur - 01.01.2018, Page 20
Bl s. 20 Kraftur Krabbamein kemur öllum við Átakinu lauk síðan með ákalli Krafts til almennings um að fjölmenna í Hörpu til að perla armböndin okkar, með áletruninni “Lífið er núna”. Að þessu sinni var perlað arm- band í nýjum litum og var það selt á meðan á átakinu stóð. 4. febrúar, sem er alþjóðadagur gegn krabbameini, setti Kraftur Íslandsmet í perlun armbanda með sjálfboðaliðum í Hörpu því alls mættu um 3000 manns sem perluðu 3.972 armbönd. Skemmtikraftarnir Amabadama, Valdimar og Úlf- ur Úlfur komu fram á perludeginum og Dj. Sóley sá um kynningar og þeytti skífum á milli skemmtriða. Mun færri komust að perluborðunum en vildu en engu að síður naut fól skemmtiatriða og veitinga auk þess sem flestir keyptu armband til styrkar félaginu. Guðni Th. Jóhannes- son, og fjölskylda hans, heiðraði Kraft með nærveru sinni og perlaði Guðni armbönd sem seld voru á uppboði. Perlað í Hörpu af Krafti 1 2

x

Kraftur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kraftur
https://timarit.is/publication/982

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.