Morgunblaðið - 03.01.2019, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 03.01.2019, Blaðsíða 36
36 FRÉTTIRErlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2019 Tímapantanir í síma: Optical Studio í Smáralind, 5288500 Optical Studio í Keflavík, 4213811 Optical Studio í Leifsstöð, 4250500 Sjónmælingar eru okkar fag Eftir jól og áramót er hið hvers- dagslega amstur dagsins tekið við á ný. Á meðfylgjandi myndum sést sýnishorn af því frá nokkrum hlut- um heimsins og ein afmælisfrétta- mynd en Barbie-dúkkan á stór- afmæli á nýbyrjuðu ári, verður sextug. Það hefur gengið á ýmsu síðan fyrsta Barbie-dúkkan leit dagsins ljós en hún stendur sig vel í harðri leikfangasamkeppni og er til dæmis komin með eigin twitter- síðu. AFP Í leynum Indónesískur sérsveitarmaður í felulitum og felum tekur þátt í heræfingum í Mata Ie-skógi í gær. Á sleða Drengur rennir sér á sleða í snjónum í Gagangeer í Kasmírhéraði á Indlandi í gær en þar er veturinn genginn í garð með frosti og snjó. Sextug Dúkkan Barbie verður sextug á árinu en er enn jafn vinsæl, árlega seljast um 58 milljónir eintaka af Barbie í yfir 150 löndum um allan heim. Áheyrn Frans páfi leikur sér að bolta við félaga í kúbverskum fjöl- leikaflokki í vikulegum áheyrnartíma embættisins í Páfagarði í gær. Erlendar svipmyndir vikunnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.