Morgunblaðið - 03.01.2019, Síða 36

Morgunblaðið - 03.01.2019, Síða 36
36 FRÉTTIRErlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2019 Tímapantanir í síma: Optical Studio í Smáralind, 5288500 Optical Studio í Keflavík, 4213811 Optical Studio í Leifsstöð, 4250500 Sjónmælingar eru okkar fag Eftir jól og áramót er hið hvers- dagslega amstur dagsins tekið við á ný. Á meðfylgjandi myndum sést sýnishorn af því frá nokkrum hlut- um heimsins og ein afmælisfrétta- mynd en Barbie-dúkkan á stór- afmæli á nýbyrjuðu ári, verður sextug. Það hefur gengið á ýmsu síðan fyrsta Barbie-dúkkan leit dagsins ljós en hún stendur sig vel í harðri leikfangasamkeppni og er til dæmis komin með eigin twitter- síðu. AFP Í leynum Indónesískur sérsveitarmaður í felulitum og felum tekur þátt í heræfingum í Mata Ie-skógi í gær. Á sleða Drengur rennir sér á sleða í snjónum í Gagangeer í Kasmírhéraði á Indlandi í gær en þar er veturinn genginn í garð með frosti og snjó. Sextug Dúkkan Barbie verður sextug á árinu en er enn jafn vinsæl, árlega seljast um 58 milljónir eintaka af Barbie í yfir 150 löndum um allan heim. Áheyrn Frans páfi leikur sér að bolta við félaga í kúbverskum fjöl- leikaflokki í vikulegum áheyrnartíma embættisins í Páfagarði í gær. Erlendar svipmyndir vikunnar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.