Morgunblaðið - 03.01.2019, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 03.01.2019, Qupperneq 32
Morgunblaðið/Eggert Strætó Fargjöldin munu hækka um tæp 4% frá og með deginum í dag. Gjaldskrá Strætó hækkar að meðal- tali um 3,9% í dag. Hækkunin bygg- ist á samþykkt stjórnar frá 7. des- ember um að fyrirtækið myndi hækka gjöld í takt við almenna verðlagsþróun, að því er segir í til- kynningu Strætó. Stakt fargjald með smáforriti fyrirtækisins hækk- ar um tíu krónur og er nú 470 krón- ur og staðgreiðslufargjald fyrir 6- 17 ára, aldraða og öryrkja er nú 235 krónur, en var áður 220 kr. Samkvæmt eigendastefnu Strætó er stefnt að því að fargjöld standi undir 40% af rekstrarkostnaði, en þau standa undir 30% kostnaðar í dag. Fargjöld Strætó hækka um 3,9%  Í takt við almenna verðlagsþróun 32 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2019 LAUGAVEGI 24 - REYKJAVÍK - S. 552 0800 SKIPAGÖTU 7 - AKUREYRI - S. 462 4646 AIR OPTIX® COLORS Linsur í lit www.apotekarinn.is - lægra verð REYKLAUS VERTU Í EITT SKIPTI FYRIR ÖLL ME Nicotinell Nicotinell Mint/Fruit/Lakrids/IceMint/Spearmint lyfjatyggigúmmí, Nicotinell Mint munnso n. Til meðferðar á tóbaksfíkn. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is. Ð gstöflu , orðaplástur. Inniheldur nikótí * * 15% afsláttur af öllu lyfjatyggigúmmí, öllum styrkleikum og pakkningarstærðum. Afslátturinn gildir út janúar 2019. Ný vefsíða www.Nicotinell.is myndir berast reglulega allan sólar- hringinn af landinu og hægt sé að lesa úr þeim ýmsar upplýsingar. Hins vegar náðist ekki ljósnæm mynd um miðnættið þegar lands- menn skutu upp flugeldum í gríð og erg þar sem gervitungl með þá tækni var ekki á braut yfir landinu á þeim tíma. Fyrr um kvöldið náðist þó hita- mynd úr einu af gervitunglum NASA sem sýndi vel þær brennur sem voru víða um land. norðurljós við Vestfirðina, allir bæir og þorp, jafnvel einstök hús í sveit- um og skálar á hálendi. Lýsingin á Reykjanesbrautinni sést vel og gróðurhúsahverfi á Suðurlandi eru áberandi. Ef rýnt er í myndina sést snjóhula og hvaða vötn eru enn ólögð, eins og t.d. Öskjuvatn,“ segir Ingibjörg Jónsdóttir, dósent í landa- fræði við Háskóla Íslands, við Morg- unblaðið en hún heldur m.a. utan um fyrrnefndan vef HÍ á Facebook. Hún segir fjölmargar gervitungla- Eftir stormasamt veður framan af gamlársdegi birti til um kvöldið og nýársnótt. Ísland sást þá ágætlega utan úr geimnum, eins og meðfylgj- andi gervitunglamynd NASA ber með sér, en hún birtist á facebook- síðu eldfjallafræði- og náttúruvár- hóps Háskóla Íslands. Myndin er tekin rétt fyrir klukkan fjögur á nýársnótt. Um er að ræða ljósnæma mynd frá NASA sem sýn- ir vel ljósin á landinu. „Þarna sést ansi margt, eins og Ljósmynd/VIIRS-NASA Ljósadýrð á nýársnótt  Gervitunglamynd sýnir vel norðurljós við Vestfirðina Kristrún Birgis- dóttir, sérfræð- ingur á greining- arsviði Mennta- málastofnunar, hefur verið ráðin aðstoðarskóla- meistari Fjöl- brautaskólans við Ármúla. Í tilkynningu frá FÁ kemur fram að Kristrún starfaði sem sér- fræðingur í framhaldsskóladeild menntamálaráðuneytisins. Hún hefur lokið námi í náms- og starfs- ráðgjöf, opinberri stjórnsýslu og kennsluréttindum. Kristrún ráðin að- stoðarskólameistari Fjölbrautar í Ármúla Kristrún Birgisdóttir Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Í lok ársins 2018 voru fimmtíu Ís- lendingar á lífi sem voru hundrað ára eða eldri. Þetta kemur fram í sam- antekt Jónasar Ragnarssonar sem stýrir facebooksíðunni Langlífi og fjallar þar um „langlífa Íslendinga, haldgóð hjónabönd, stóra systkina- hópa o.fl.“ Í úttekt Ragnars er tekið fram að aldrei hafi fleiri Íslendingar á eða yfir hundrað ára aldri verið á lífi en nú. Undanfarin ár hafa lifandi Íslendingar á þessum aldri verið 32 til 46 talsins við árslok. Af þessum fimmtíu einstaklingum eru 12 karlar og 38 konur. Sú elsta þeirra er Jensína Andrésdóttir, 109 ára gömul kona búsett í Reykjavík. Næstar á eftir henni koma Guðrún Straumfjörð í Reykjavík, sem er 107 ára, og Dóra Ólafsdóttir í Kópavogi, 103 ára gömul. Tvö 100 ára afmæli á dag Af Íslendingunum fimmtíu eru sex 103 ára, þar á meðal tveir elstu karl- arnir í hópnum en þeir eru Ib Árna- son Riis, sem er búsettur í Banda- ríkjunum, og Lárus Sigfússon í Reykjavík. Fimm úr hópnum eru 102 ára, þrettán eru 101 árs og 23 hundrað ára. Hugsanlegt er að Íslendingum hundrað ára og eldri muni fjölga enn meira á allra næstu dögum. Nú eru 32 Íslendingar á lífi sem eru 99 ára og þrír þeirra gætu orðið hundrað ára strax í janúar, þau Kristrún Sig- urfinnsdóttir, Kristmundur Bjarna- son og Svanfríður Þorkelsdóttir. Á facebooksíðunni Langlífi er tek- ið fram að af Íslendingum sem náð hafa hundrað ára aldri hafi einn fagnað hundrað ára afmælinu á að- fangadag, sex á jóladag, fjórir á gamlársdag og einn á nýársdag. Af þessum jóla- og áramótabörnum var aðeins einn karlmaður, Þorvaldur Jónsson, sem varð þó 104 ára og elst- ur þeirra allra. Alls hafi rúmlega sjö hundruð Ís- lendingar náð 100 ára aldri síðustu hálfa aðra öld, að meðaltali tveir á hverjum degi. 50 Íslendingar eru 100 ára  Aldrei fleiri Íslendingar 100 ára og eldri á lífi  Jensína Andrésdóttir, 109 ára, er elsti Íslendingurinn í byrjun þessa árs  Fjölgað gæti í hópnum næstu daga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.