Morgunblaðið - 07.01.2019, Side 5

Morgunblaðið - 07.01.2019, Side 5
Aðgangur ókeypis á meðan húsrúm leyfir Mánudaginn 7. janúar á Grand Hótel Reykjavík kl. 13:00 Rannsóknastofa byggingariðnaðarins, Rb við Nýsköpunarmiðstöð Íslands heldur málþing um Dr. Ólafur H. Wallevik, forstöðumaður Rb á Nýsköpunarmiðstöð og prófessor við HR, fjallar um hvernig við getum kveðið niður mygludrauginn. Dr. María Ingibjörg Gunnbjörnsdóttir, lungna- og ofnæmislæknir, fjallar um mögulegar heilsufarslegar afleiðingar. Dr. Björn Marteinsson, arkitekt, verkfræð- ingur og dósent við HÍ, kynnir vandamál við hönnun húsa og fyrirbyggjandi aðgerðir. Dr. Guðni A. Jóhannesson, orkumálastjóri og áður prófessor í byggingareðlisfræði við KTH, Stokkhólmi, fjallar um raka og hvað er sérstakt hér á landi. Dr. Johan Mattsson, líffræðingur og einn af stofnendum Mycoteam í Noregi 1986, tekur fyrir rakaskemmdir og áhrif þeirra á innivist. Kristmann Magnússon, sérfræðingur við Rb á Nýsköpunarmiðstöð, tekur fyrir dæmi um rakaskemmdir og mygluð hús. Alma D. Ívarsdóttir, frá verkfræðistofunni Mannviti, og Sylgja D. Sigurjónsdóttir, frá verkfræðistofunni EFLU, kynna samtökin The International Society of Indoor Air Quality and Climate sem er heimssamband um loftgæði innanhúss, með það að mark- miði að vera leiðandi í kynningu á mikilvægi loftgæða innandyra. Málþingið er í samvinnu við samtökin Betri byggingar þ.á.m.: ÁHRIF RAKASKEMMDA OG MYGLU Á INNIVIST OG HEILSU Fyrirlesarar verðam.a.: Setning verður með Dr. Þorsteini I. Sigfússyni forstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Dr. Birni Karlssyni forstjóra Mannvirkjastofnunar Pallborðsumræður með þremur læknum: Ragnhildur Magnúsdóttir, María Ingibjörg Gunnbjörnsdóttir og Kristín Sigurðardóttir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.