Morgunblaðið - 07.01.2019, Síða 27
inn í fjöldaframleiðslugeirann.
Verða því 2.970 bangsar notaðir í
innsetningunni í Berlín þegar búið
er að velja þá þrjátíu útvöldu sem fá
merkimiða og unnendum nútíma-
listar stendur til boða að kaupa.
Listirnar bjóða
upp á opið samtal
Meiru verður ekki ljóstrað upp
um „All is Full of Love“ en rétt að
staldra við hversu vel það virðist
heppnast að flétta saman mann-
fræði og listsköpun með þeim hætti
sem Hulda Rós gerir. Enda kemur í
ljós að það var ekki tilviljun sem
réði því að hún fór í listnám eftir
mannfræðinámið: „Mér gekk af-
skaplega vel í mannfræðinni en rak
mig á það að ef ég myndi halda
áfram á þeirri braut þá myndi sam-
ræðan um viðfangsefnið ekki ná út
fyrir hið akademíska samfélag,“ út-
skýrir hún og bætir við að innan
fræðasamfélagsins sé oft ekki gef-
inn kostur á öðru en þeirri niður-
stöðu sem fræðimaðurinn setur
fram í skrifum sínum og ræðu. Allir
eigi að sitja og hlusta á það sem
snillingurinn hefur að segja og síðan
ekki söguna meir. „Það góða við
listina er að fólk með ólíkan bak-
grunn og ólíkar skoðanir getur átt
þar opið samtal, og það án þess að
einhver sé að reyna að segja þeim
hvað þau eiga að hugsa. Listin er,
fyrir mér, lýðræðislegt verkfæri fyr-
ir okkur öllsömul til að skoða okkur
sjálf og samfélagið.“
Ljósmynd/Dagrún Aðalsteinsdóttir
Tákn „Ég villtist inn í búð í Reykjavík þar sem var til sölu bleik reglu-
stika fyrir stelpur þar sem lundinn var gerður í senn barnalegur og
tælandi á einhvern pervertískan hátt,“ segir Hulda Rós Guðnadóttir.
MENNING 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7. JANÚAR 2019
Aðeins 8% af þeim kvikmyndum sem skiluðu mestum
hagnaði í fyrra og framleiddar voru í Hollywood voru í
leikstjórn kvenna, að því er fram kemur í frétt enska dag-
blaðsins Guardian. Er það þremur prósentustigum minna
en í fyrra því þá voru 11% toppmyndanna eftir kvenleiks-
tjóra.
Þetta hlutfall hefur lítið breyst undanfarin tuttugu ár
eins og bent er á í nýlegri rannsókn sem Guardian vísar í.
Þrátt fyrir mikla umræðu um kynjahalla í Hollywood þeg-
ar kemur að stjórnunarstörfum á undanförnum tveimur
árum, ekki síst eftir að #metoo-byltingin hófst, virðist lítil
sem engin breyting hafa orðið þar á. Þetta kemur fram í
niðurstöðum rannsóknarinnar en fyrir henni fór Martha
Lauzen, framkvæmdastjóri miðstöðvar San Diego-
háskóla, sem rannsakar hlut kvenna í gerð kvikmynda og
sjónvarpsefnis (e. San Diego State University’s Center
for the Study of Women in Television and Film). Miðstöð
þessi hefur kannað þessi mál reglulega í 21 ár.
Ásakanir um kynferðislega áreitni og ofbeldi í Holly-
wood komust í kastljósið síðla árs 2017 eftir að upp komst
um fjöldamörg brot framleiðandans Harvey Weinstein og
í kjölfarið komu kröfur um aukin völd kvenna í afþreying-
argeiranum og þá m.a. kvikmyndagerð og sjónvarpi.
Þrátt fyrir þetta áttu kvenleikstjórar aðeins 8% af þeim
250 Hollywood-myndum sem skiluðu hæstum miðasölu-
tekjum og er það lægra hlutfall en 20 árum fyrr, árið 1998.
Hlutfall kvenna í áhrifastöðum í Hollywood jókst þó ör-
lítið milli áranna 2017 og 2018, um tvö prósentustig en um
26% framleiðenda voru konur. Aðeins 4% kvikmynda-
tökumanna voru hins vegar konur.
Af þeim kvikmyndum sem leikstýrt var af konum í
Hollywood í fyrra má nefna A Wrinkle in Time eftir Ava
DuVernay og Can You Ever Forgive Me? eftir Marielle
Heller.
8% toppmynda Hollywood
leikstýrt af konum
AFP
Leikstýra Ava DuVernay, leikstjóri A Wrinkle in Time.
Elly (Stóra sviðið)
Lau 12/1 kl. 20:00 188. s Lau 19/1 kl. 20:00 191. s Fös 25/1 kl. 20:00 194. s
Sun 13/1 kl. 20:00 189. s Sun 20/1 kl. 20:00 192. s Lau 26/1 kl. 20:00 195. s
Fös 18/1 kl. 20:00 190. s Fim 24/1 kl. 20:00 193. s
Stjarna er fædd.
Ríkharður III (Stóra sviðið)
Fim 10/1 kl. 20:00 4. s Mið 16/1 kl. 20:00 6. s Mið 23/1 kl. 20:00 8. s
Fös 11/1 kl. 20:00 5. s Fim 17/1 kl. 20:00 7. s Sun 27/1 kl. 20:00 9. s
5 stjörnur - ÞT. Morgunblaðið / 5 stjörnur - SJ. Fréttablaðið
Allt sem er frábært (Litla sviðið)
Fös 18/1 kl. 20:00 27. s Fim 24/1 kl. 20:00 28. s
Gleðileikur um depurð.
Kvenfólk (Nýja sviðið)
Fös 11/1 kl. 20:00 16. s Fös 25/1 kl. 20:00 24. s Fös 8/2 kl. 20:00 28. s
Lau 12/1 kl. 20:00 17. s Lau 26/1 kl. 20:00 25. s Lau 9/2 kl. 20:00 29. s
Fös 18/1 kl. 20:00 aukas. Fös 1/2 kl. 20:00 26. s
Lau 19/1 kl. 20:00 20. s Lau 2/2 kl. 20:00 27. s
Drepfyndin sagnfræði með söngvum.
Núna 2019 (Litla sviðið)
Fös 11/1 kl. 20:00 Frums. Lau 12/1 kl. 17:00 2. s Sun 13/1 kl. 17:00 3. s
Núna er ekki á morgun, það er NÚNA
Kvöldvaka með Jóni Gnarr (Litla sviðið)
Fim 17/1 kl. 20:00 3. s Fös 25/1 kl. 20:00 5. s Lau 2/2 kl. 20:00 7. s
Lau 19/1 kl. 20:00 4. s Lau 26/1 kl. 20:00 6. s Sun 3/2 kl. 20:00 8. s
Athugið. Aðeins verða átta sýningar.
Ég dey (Nýja sviðið)
Fim 10/1 kl. 20:00 Frums. Mið 16/1 kl. 20:00 3. s Fim 24/1 kl. 20:00 5. s
Sun 13/1 kl. 20:00 2. s Fim 17/1 kl. 20:00 4. s Sun 27/1 kl. 20:00 6. s
Trúir þú á líf fyrir dauðann?
Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið)
Mið 13/2 kl. 20:00 33. s Mið 20/2 kl. 20:00 37. s Mið 27/2 kl. 20:00 41. s
Fim 14/2 kl. 20:00 34. s Fös 22/2 kl. 20:00 38. s Fim 28/2 kl. 20:00 42. s
Fös 15/2 kl. 20:00 35. s Lau 23/2 kl. 20:00 39. s Fös 1/3 kl. 20:00 43. s
Lau 16/2 kl. 20:00 36. s Sun 24/2 kl. 20:00 40. s Lau 2/3 kl. 20:00 44. s
Lífið er ekki nógu ávanabindandi
BORGARLEIKHÚSIÐ
Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins
á borgarleikhus.is
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið)
Sun 13/1 kl. 13:00 30.sýn Sun 3/2 kl. 13:00 36.sýn Sun 10/3 kl. 13:00 46.sýn
Sun 13/1 kl. 16:00 31.sýn Sun 3/2 kl. 16:00 37.sýn Sun 10/3 kl. 16:00 47.sýn
Lau 19/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 10/2 kl. 13:00 38.sýn Sun 17/3 kl. 13:00 Aukas.
Lau 19/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 10/2 kl. 16:00 39.sýn Sun 17/3 kl. 16:00 48.sýn
Sun 20/1 kl. 13:00 32.sýn Sun 17/2 kl. 13:00 40.sýn Sun 24/3 kl. 13:00 Auka
Sun 20/1 kl. 16:00 33.sýn Sun 17/2 kl. 16:00 41.sýn Sun 24/3 kl. 16:00 Auka
Lau 26/1 kl. 13:00 Auka Sun 24/2 kl. 13:00 42.sýn Sun 31/3 kl. 13:00 Auka
Lau 26/1 kl. 16:00 Auka Sun 24/2 kl. 16:00 43.sýn Sun 31/3 kl. 16:00 49.sýn
Sun 27/1 kl. 13:00 34.sýn Sun 3/3 kl. 13:00 44.sýn Sun 7/4 kl. 13:00 50.sýn
Sun 27/1 kl. 16:00 35.sýn Sun 3/3 kl. 16:00 45.sýn Sun 7/4 kl. 16:00 51.sýn
Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna!
Einræðisherrann (Stóra Sviðið)
Fös 11/1 kl. 19:30 5.sýn Fim 24/1 kl. 19:30 9.sýn Lau 9/2 kl. 19:30 12.sýn
Lau 12/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 25/1 kl. 19:30 10.sýn Lau 16/2 kl. 19:30 13.sýn
Fim 17/1 kl. 19:30 7.sýn Fös 1/2 kl. 19:30 Auka
Fös 18/1 kl. 19:30 8.sýn Lau 2/2 kl. 19:30 11.sýn
Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin!
Jónsmessunæturdraumur (Stóra sviðið)
Fös 22/2 kl. 19:30 Frums Fös 1/3 kl. 19:30 3.sýn Fös 15/3 kl. 19:30 5.sýn
Fim 28/2 kl. 19:30 2.sýn Fim 7/3 kl. 19:30 4.sýn Lau 16/3 kl. 19:30 6.sýn
Fyndinn og erótískur gamanleikur
Fly Me To The Moon (Kassinn)
Lau 19/1 kl. 19:30 23.sýn Lau 26/1 kl. 19:30 24.sýn
Nýtt verk eftir höfund hins geysivinsæla leikrits Með fulla vasa af grjóti
Þitt eigið leikrit (Kúlan)
Fös 25/1 kl. 18:00 Frums. Fim 14/2 kl. 18:00 6.sýn Lau 2/3 kl. 15:00 12.sýn
Fim 31/1 kl. 18:00 2.sýn Fös 15/2 kl. 18:00 7.sýn Lau 9/3 kl. 15:00 14.sýn
Lau 2/2 kl. 15:00 3.sýn Lau 16/2 kl. 15:00 8.sýn Lau 9/3 kl. 17:00 Auka
Fim 7/2 kl. 18:00 Aukas. Fim 21/2 kl. 18:00 9.sýn Sun 17/3 kl. 15:00 15.sýn
Fös 8/2 kl. 18:00 4.sýn Lau 23/2 kl. 15:00 10.sýn Lau 23/3 kl. 15:00 16.sýn
Lau 9/2 kl. 15:00 5.sýn Fös 1/3 kl. 18:00 11.sýn Lau 23/3 kl. 17:00 17.sýn
Það er þitt að ákveða hvað gerist næst!
Velkomin heim (Kassinn)
Fös 1/2 kl. 19:30 Lau 9/2 kl. 19:30 Fös 15/2 kl. 19:30
Lau 2/2 kl. 19:30 Sun 10/2 kl. 19:30
Insomnia (Kassinn)
Lau 12/1 kl. 19:30 7.sýn Fim 17/1 kl. 19:30 8.sýn Fös 18/1 kl. 19:30 9.sýn
Brandarinn sem aldrei deyr
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 16/1 kl. 20:00 Mið 30/1 kl. 20:00 Mið 13/3 kl. 20:00
Mið 23/1 kl. 20:00 Mið 6/2 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fös 11/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00
Fös 11/1 kl. 22:30 Fös 18/1 kl. 22:30 Fös 25/1 kl. 22:30
Lau 12/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00
Lau 12/1 kl. 22:30 Lau 19/1 kl. 22:30 Lau 26/1 kl. 22:30
Fim 17/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200