Morgunblaðið - 07.01.2019, Qupperneq 30
20.00 Valin tónlistaratriði
N4 sýnir vel valin tónlistar-
atriði úr Föstudagsþætt-
inum frá árinu 2018.
20.30 Taktíkin Skúli Bragi
varpar ljósi á íþróttir á
landsbyggðunum.
21.00 Valin tónlistaratriði
21.30 Taktíkin
Endurt. allan sólarhr.
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7. JANÚAR 2019
Vertu viðbúinn vetrinum
LÉTTAR – STERKAR – TRAUSTAR
SNJÓKEÐJUR
Nøsted Kjetting as
Hafðu samband og kynntu þér
vöruúrvalið og þjónustuna
Ný
hönnun
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og
Kristín Sif rífa landsmenn
á fætur með gríni og
glensi alla virka morgna.
Sigríður Elva les traustar
fréttir á hálftíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og
Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja hlust-
endum K100 síðdegis alla
virka daga með góðri tón-
list, umræðum um mál-
efni líðandi stundar og
skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll
virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
20.00 Hugarfar
20.30 Verkalýðsbaráttan á
Íslandi, sagan og lærdóm-
urinn – þáttur 5
21.00 21 – Fréttaþáttur á
mánudegi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Dr. Phil
13.50 Black-ish
14.15 Life Unexpected
15.00 Ally McBeal
16.00 Malcolm in the
Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Superstore
20.10 The F-Word USA
21.00 Escape at Danne-
mora
21.50 Blue Bloods
22.35 Chance
23.20 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.50 NCIS
01.35 NCIS Los Angeles
02.20 Code Black
03.10 Instinct
03.55 The Chi
Sjónvarp SímansRÚV
Rás 1 92,4 93,5
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2011-2012 (e)
14.00 Úr Gullkistu RÚV: 91
á stöðinni (e)
14.15 Úr Gullkistu RÚV:
Tónahlaup (e)
14.55 Úr Gullkistu RÚV: Út
og suður (e)
15.20 Úr Gullkistu RÚV: Af
fingrum fram (e)
16.05 Hundalíf (e)
16.15 Úr Gullkistu RÚV:
Opnun (e)
16.50 Neytendavaktin
(Forbrukeringspektørene)
17.20 Danskur skýjakljúfur
í New York (West 57 – Set
med New Yorkernes øjne)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Símon
18.06 Mói
18.17 Klaufabárðarnir
18.26 Ronja ræningjadóttir
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós Frétta- og
mannlífsþáttur þar sem ít-
arlega er fjallað um það
sem efst er á baugi.
Stærstu fréttamál dagsins
eru krufin með viðmæl-
endum um land allt. Um-
sjónarmenn eru Einar Þor-
steinsson og Sigríður
Hagalín Björnsdóttir.
19.50 Menningin Menning-
arþáttur þar sem fjallað er
á snarpan og líflegan hátt
um það sem efst er á baugi
hverju sinni í menningar-
og listalífinu.
20.00 Hollt mataræði (In
Defense of Food)
20.55 Framúrskarandi vin-
kona (My Brilliant Friend)
Ný ítölsk þáttaröð byggð á
Napólí-sögum rithöfund-
arins Elenu Ferrante.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Garn Heimildarmynd
um hóp alþjóðlegra lista-
manna sem hefur skapað
nýja bylgju nútímalistar
þar sem þau umbreyta
hefðbundnu handverki,
hekli og prjónaskap.
23.40 Kastljós (e)
23.55 Menningin (e)
00.05 Dagskrárlok
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Til allra átta.
15.00 Fréttir.
15.03 Undur Andesfjalla. Ferðasaga
frá Perú. Farið frá Lima til Titikaka.
Gunnhildur Hrólfsdóttir rekur
þriggja vikna ferð sína um Perú er
hún fór í apríl 2008.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá kammertónleikum Vínarfíl-
harmóníunnar á Salzborgarhátíð-
inni 11. ágúst í fyrra. Á efnisskrá
eru verk eftir Hugo Wolf, Antonín
Dvorák og Pjotr Tsjajkofskíj. Um-
sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Góði dátinn Svejk eftir Jar-
oslav Hasek.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Ragnhildur Thorla-
cius. (Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og
Anna Marsibil Clausen. (Frá því
dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Undanfarna daga hef ég
horft á heimildaþættina
Sunderland ’Til I Die á Net-
flix. Í þáttunum er skyggnst
á bak við tjöldin hjá enska
knattspyrnufélaginu Sunder-
land. Áhorfendum er gefinn
aðgangur að flestum hliðum
félagsins og viðtöl tekin við
stjórnarmenn, leikmenn og
þjálfara. Óhætt er að mæla
með þáttunum fyrir alla
knattspyrnuaðdáendur, enda
afar forvitnilegt að sjá
hvernig rekstur og daglegt
líf á bak við tjöldin hjá stóru
knattspyrnufélagi fer fram.
Ákveðið var að framleiða
þættina í kjölfar þess að Sun-
derland féll úr ensku úrvals-
deildinni og niður í B-deild-
ina á næstsíðustu leiktíð.
Forráðamenn félagsins vildu
að áhorfendur gætu séð liðið
fara upp um deild á nýjan
leik og áttu þættirnir að vera
hinir jákvæðustu. Annað
kom hins vegar á daginn.
Lítið gekk upp hjá Sunder-
land á tímabilinu og féll liðið
aftur niður um deild og er
núna í C-deildinni. Búið er að
reka flesta starfsmenn fé-
lagsins sem koma fram í
þáttunum. Þættirnir eru
áhugaverðari fyrir vikið.
Það sem átti að vera jávæð
og skemmtileg upplifun fyrir
stuðningsmenn Sunderland
varð að hálfgerðri martröð,
sem stuðningsmenn annarra
félaga hafa gaman af.
Sunderland þang-
að til ég læt lífið
Ljósvakinn
Jóhann Ingi Hafþórsson
AFP
Svekktir Leikmenn Sunder-
land súrir eftir fall úr B-deild.
K100 Omega
05.00 Ísrael í dag
Ólafur Jóhannsson
fjallar um málefni
Ísraels.
06.00 Jimmy
Swaggart
07.00 Joyce Meyer
Einlægir vitn-
isburðir úr hennar
eigin lífi og hrein-
skilin umfjöllun um
daglega göngu hins
kristna manns.
07.30 Tónlist Kristi-
leg tónlist úr ýms-
um áttum.
08.00 Charles Stanl-
ey Biblíufræðsla
með dr. Charles
Stanley hjá In To-
uch Ministries.
08.30 Tomorroẃs
World Fréttaskýr-
ingaþáttur sem
fjallar um spádóma
og ýmislegt bibl-
íutengt efni.
09.00 Time for Hope
Dr. Freda Crews
spjallar við gesti.
09.30 Mátt-
arstundin Mátt-
arstund Krist-
alskirkjunnar í
Kaliforníu.
10.30 Michael Rood
Michael Rood fer
ótroðnar slóðir þeg-
ar hann skoðar
rætur trúarinnar út
frá hebresku sjón-
arhorni.
11.00 Global Ans-
wers Kennsla með
Jeff og Lonnie
Jenkins.
11.30 Gömlu göt-
urnar
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 Gegnumbrot
14.30 Country Gosp-
el Time
15.00 Omega Sam-
verustund tekin
upp í myndveri
Omega.
16.00 Á göngu með
Jesú
17.00 Times Square
Church
18.00 Tónlist
18.30 Mátt-
arstundin Mátt-
arstund Krist-
alskirkjunnar í
Kaliforníu.
19.30 Joyce Meyer
20.00 Með kveðju
frá Kanada
21.00 In Search of
the Lords Way
21.30 Jesús Kristur
er svarið
22.00 Catch the fire
23.00 Joseph
Prince-New Crea-
tion Church
23.30 Maríusystur
24.00 Joyce Meyer
00.30 Ísrael í dag
01.30 Joseph
Prince-New Crea-
tion Church
Á þessum degi árið 2006
gekk söngkonan Pink að eiga
kærasta sinn Carey Hart. At-
höfnin fór fram á strönd í
Kostaríka þar sem um
hundrað manns fagnaði með
parinu, þar á meðal Lisa-
Marie Presley. Pink bað Hart
að giftast sér árið áður og
fór fremur óhefðbundna leið.
Í miðri mótorkross keppni
þar sem Hart var einn kepp-
enda lyfti hún upp skilti sem
á stóð: „Viltu giftast mér?“
Hart hélt áfram að keyra á
brautinni þar til Pink skipti
út skilaboðunum og skrifaði:
„Mér er alvara“. Þá stökk
hann af hjólinu, hljóp til
hennar og sagði já.
Söngkonan giftist Carey
Hart á þessum degi.
Pink í hnapp-
helduna
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Þau Edda Sif Pálsdóttir og Sölvi Tryggvason kíktu í föstudags-
kaffi hjá Loga og Huldu til að ræða hátíðarnar, streitu og kvíða
með meiru. Umræðan tengist inntaki nýútkominnar bókar
Sölva sem ber heitið „Á eigin skinni; Betri heilsa og innihalds-
ríkara líf“. Þau tengja bæði inn á þann veruleika að þurfa að
endurskoða ákveðna þætti í sínu lífi vegna streitu eða ein-
hverskonar röskunar og í bókinni lýsir Sölvi því hvernig hann
upplifði kulnun og það hvernig hann tókst á við uppbyggingu í
lífi og starfi á nýjan leik. Viðtalið má nálgast á k100.is.
Edda Sif Pálsdóttir og Sölvi Tryggvason spjölluðu á K100.
Innihaldsríkara líf