Morgunblaðið - 05.02.2019, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 05.02.2019, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2019 Mexíkóski leikstjórinn Alfonso Cu- arón hlaut um helgina aðalverðlaun samtaka bandarískra kvikmynda- leikstjóra, Directors Guild of Am- erica, fyrir bestu leikstjórn leik- innar kvikmyndar í fullri lengd. Verðlaunin hlaut hann fyrir kvik- mynd sína Roma. Dagblaðið New York Times segir Cuarón nú afar líklegan til að hljóta Óskars- verðlaun fyrir bestu leikstjórn og bendir einnig á þá merkilegu stað- reynd að þetta er í fimmta sinn á sex árum sem mexíkóskur leikstjóri hlýtur verðlaunin. Quarón hlaut þau árið 2014, Alejandro G. Iñár- ritu 2015 og 2016, Guillermo del Toro í fyrra og Cuarón aftur núna. AFP Verðlaunaður Alfonso Cuarón hlaut DGA- verðlaunin í annað sinn. Leikstjórar verðlauna Alfonso Cuarón Enski leikarinn Idris Elba er sagð- ur eiga í viðræðum um að leika í kvikmyndinni Deeper sem Baltasar Kormákur kemur til með að leik- stýra fyrir stórfyrirtækið MGM. Handritshöfundur myndarinnar er Max Landis en hann er ungur að ár- um, fæddur 1985 og á m.a. að baki handrit kvikmyndarinnar Bright og sjónvarpsþáttanna Dirk Gently’s Holistic Detective Agency. Í myndinni segir af fyrrverandi geimfara sem ræður sig í hættulegt verkefni, að kafa niður á mesta dýpi sjávar. Á leiðinni niður á botn- inn í köfunarfari eiga yfirskilvitleg- ir atburðir sér stað, að því er segir á kvikmyndavefnum Variety. Elba er einna þekktastur fyrir leik sinn í þáttunum Luther og The Wire. AFP Í hafdjúpin? Leikarinn Idris Elba. Elba íhugar kvik- mynd Baltasars Styrkir voru veittir úr listsjóðnum Verðandi í fyrsta sinn í síðustu viku í menningarhúsinu Hofi á Ak- ureyri og hlutu tíu verkefni styrki en umsóknir voru 16. Fyrsta úthlutunartímabil er 4. janúar til 31. júlí og munu styrkþegarnir standa fyrir viðburðum í Hofi á þessu tímabili, að því er fram kem- ur í tilkynningu. „Það var afar ánægjulegt að fá svo fjölbreyttar umsóknir, sjá metnað listafólksins og vilja til að nýta sér aðstöðuna í menningarhúsinu Hofi fyrir þeirra flottu og krefjandi viðburði. Við starfsfólk Menningarfélagsins hlökkum til að taka á móti þeim í hús. Þesir viðburðir munu án efa bæta litum í annars litríkt og fjölbreytt listalíf hér á Akureyri,“ er m.a. haft eftir Kristínu Sól- eyju Björns- dóttur, viðburðastjóra Menning- arfélas Akureyrar og verkefnastjóra Verðanda. Kristín S. Björnsdóttir Verðandi styrkir 10 verkefni Úthlutað hefur verið úr Tónlistar- sjóði fyrir fyrra tímabil ársins, 1. janúar til 1. júlí, en hlutverk sjóðs- ins er að efla íslenska tónlist og stuðla að kynningu á íslenskum tón- listarmönnum og tónsköpun þeirra. 132 umsóknir bárust frá ólíkum greinum tónlistar en til úthlutunar úr sjóðnum í ár eru 69 milljónir króna, þar af 21 milljón í föstum samningum til ársins 2020. Í fyrri úthlutun eru því 24 milljónir króna og styrkir veittir til 55 verkefna að upphæð 20 millj. kr., auk þess sem tveir þriggja ára samstarfssamn- ingar eru framlengdir, við Nordic affect uppá 1,5 milljónir og Jazz- hátíð Reykjavíkur upp á 2,5 millj- ónir, eins og segir í tilkynningu. Af öðrum sem hljóta styrki má nefna Múlann djassklúbb og Alþjóðlegu tónlistarakademíuna í Hörpu. Djass Katrín Halldóra Sigurðardóttir á Jazzhátíð Reykjavíkur í fyrra. Instant Family 1 2 The Mule 4 2 Ótrúleg saga um risastóra peru 3 3 Vice Ný Ný Spider-man: Into the Spider-verse 5 8 Green Book 6 4 Glass 2 3 Ralph Breaks the Internet 10 10 Bohemian Rhapsody 7 14 Mary Poppins Returns 8 6 Bíólistinn 1.–3. febrúar 2019 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Bíóaðsókn helgarinnar Mack the Knife Morgunblaðið bbbmn Metacritic 60/100 IMDb 7,1/10 Bíó Paradís 20.00 Damsel Metacritic 63/100 IMDb 5,6/10 Bíó Paradís 20.00 Transit Metacritic 77/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 18.00 Roma Morgunblaðið bbbbb Metacritic 95/100 IMDb 8,6/10 Bíó Paradís 17.30 First Reformed Metacritic 85/100 IMDb 7,1/10 Bíó Paradís 22.20 Shoplifters Morgunblaðið bbbbb Metacritic 93/100 IMDb 8,1/10 Bíó Paradís 20.00, 22.15 Nár í nærmynd IMDb 8,0/10 Bíó Paradís 22.30 Tryggð Morgunblaðið bbbbn Smárabíó 17.40, 19.50 Háskólabíó 18.20, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.30, 19.30 Bíó Paradís 18.00 Vice Laugarásbíó 18.00, 21.00 Smárabíó 19.00 (LÚX), 19.30, 22.00 (LÚX), 22.20 Borgarbíó Akureyri 19.30, 21.50 Mary Queen of Scots 16 Metacritic 60/100 IMDb 6,5/10 Háskólabíó 18.30, 20.50 Skýrsla 64 16 IMDb 7,8/10 Smárabíó 20.00, 22.10 Háskólabíó 18.00 Borgarbíó Akureyri 17.00, 21.30 The Upside Metacritic 45/100 IMDb 5,5/10 Laugarásbíó 19.50, 22.25 Green Book 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 70/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 16.10, 19.00, 21.45 Sambíóin Akureyri 22.00 Escape Room 16 Metacritic 50/100 IMDb 6,4/10 Smárabíó 19.50, 22.40 Holmes og Watson 12 Metacritic 24/100 IMDb 3,4/10 Smárabíó 22.10 The Favourite 12 Ath. myndin er sýnd án texta, hvorki enskur né ís- lenskur. Metacritic 90/100 IMDb 7,9/10 Háskólabíó 18.10, 20.40 Aquaman 12 Metacritic 53/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.40 Sambíóin Egilshöll 22.30 Robin Hood 12 Sambíóin Álfabakka 22.20 Mary Poppins Returns 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 66/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.00 Bumblebee 12 Metacritic 35/100 IMDb 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.00 Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald Morgunblaðið bbbbn Metacritic 57/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 19.30 Bohemian Rhapsody 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 49/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 19.50, 22.25 Smárabíó 16.00 (LÚX) Háskólabíó 20.30 A Star Is Born 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Kringlunni 16.10, 19.00 Spider-Man: Into the Spider-Verse Morgunblaðið bbbbm Metacritic 87/100 IMDb 8,8/10 Laugarásbíó 17.15 Sambíóin Keflavík 17.00 Smárabíó 15.00, 17.00, 17.20 Ótrúleg saga um risastóra peru IMDb 6,2/10 Laugarásbíó 18.00 Smárabíó 15.10, 17.20 Nonni norðursins 2 Smárabíó 15.10 Ralf rústar internetinu Metacritic 71/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.00 Sambíóin Akureyri 17.00 Sambíóin Keflavík 17.00 Kevin Crumb, David Dunn, og Elijah Prince, öðru nafni hr. Glass, eru allir staddir saman á geðspítala, og eru þar í sérstöku prógrammi fyrir fólk sem heldur að það sé ofurhetjur. Metacritic 41/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 19.30, 21.50 (VIP), 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00 Sambíóin Kringlunni 21.45 Sambíóin Keflavík 22.00 Glass 16 Instant Family Bönnuð börnum yngri en 9 ára. Metacritic 57/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 19.50, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 16.15, 18.45 Sambíóin Akureyri 17.00, 19.30 Sambíóin Keflavík 19.30 The Mule 12 90 ára plöntusérfræðingur og fyrrverandi hermaður er grip- inn við að smygla kókaíni fyrir mexíkóskan eiturlyfjahring. Metacritic 58/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Álfabakka 16.50 (VIP), 17.20, 19.20 (VIP), 19.50, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 21.15 Sambíóin Akureyri 19.30, 22.00 Sambíóin Keflavík 19.30, 22.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna Fyrri úthlutun úr Tónlistarsjóði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.