Morgunblaðið - 05.02.2019, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2019
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og
Kristín Sif rífa landsmenn
á fætur með gríni og
glensi alla virka morgna.
Sigríður Elva les traustar
fréttir á hálftíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og
Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja hlust-
endum K100 síðdegis alla
virka daga með góðri tón-
list, umræðum um mál-
efni líðandi stundar og
skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll
virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Nú er ástæða fyrir aðdáendur kanadísku söngdívunnar
Celine Dion að gleðjast því kvikmynd, byggð á ævi
hennar, er í vinnslu. Tökur munu hefjast í næsta mánuði
og er settur útgáfudagur 2. desember árið 2020. Mun
myndin bera heitið The Power of Love og hefur Dion
gefið leyfi fyrir að lög hennar verði notuð í henni. Leik-
stjórn verður í höndum frönsku söng- og leikkonunnar
Valérie Lemercier sem mun einnig fara með hlutverk
Aline, sem innblásin er af Dion. Tökur munu fara fram í
Frakklandi, Kanada, Las Vegas og Spáni.
Kvikmynd um Dion
06.00 Hugarfar Hugarfar
eru fróðlegir þættir um
heilsufar og lífsstíl í umsjá
hjúkrunarfræðingsins
Helgu Maríu Guðmunds-
dóttur.
06.30 Fasteignir og heimili
Upplýsandi og fróðlegur
þáttur um allt sem við-
kemur fasteignum og góð-
um húsráðum.
07.00 21 – Fréttaþáttur á
mánudegi 21 er nýr og
kröftugur klukkustund-
arlangur frétta- og um-
ræðuþáttur á Hringbraut í
umsjón Lindu Blöndal, Sig-
mundar Ernis Rúnars-
sonar, Margrétar Mar-
teinsdóttur og Þórðar
Snæs Júlíussonar, ritstjóra
Kjarnans. Auk þeirra færir
Snædís Snorradóttir okkur
fréttir.
08.00 Hugarfar
08.30 Fasteignir og heimili
09.00 21 – Fréttaþáttur á
mánudegi
10.00 Hugarfar
10.30 Fasteignir og heimili
11.00 21 – Fréttaþáttur á
mánudegi
12.00 Hugarfar
12.30 Fasteignir og heimili
13.00 21 – Fréttaþáttur á
mánudegi
14.00 Hugarfar
14.30 Fasteignir og heimili
15.00 21 – Fréttaþáttur á
mánudegi
16.00 Hugarfar
16.30 Fasteignir og heimili
17.00 21 – Fréttaþáttur á
mánudegi
18.00 Hugarfar
18.30 Fasteignir og heimili
19.00 21 – Fréttaþáttur á
mánudegi
20.00 Mannrækt
20.30 Eldhugar: Sería 2
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
22.00 Mannrækt
22.30 Eldhugar: Sería 2
23.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
24.00 Mannrækt
00.30 Eldhugar: Sería 2
01.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
02.00 Mannrækt
02.30 Eldhugar: Sería 2
03.00 21 – Fréttaþáttur
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
EUROSPORT
17.00 Ski Jumping: World Cup In
Oberstdorf, Germany 18.00 Alp-
ine Skiing: World Championship
In Are, Sweden 18.50 News:
Eurosport 2 News 18.55 Live:
Snooker: World Grand Prix , Unit-
ed Kingdom 22.55 News: Euro-
sport 2 News 23.00 Alpine Ski-
ing: World Championship In Are,
Sweden
DR1
2.35 Hammerslag 2017 3.20
Skattejægerne 2015 3.45 Dan-
mark Ekspeditionen 4.15 Udsen-
delsesophør DR1 4.25 DR Fril-
and: Steen og velfærden 4.55
De unge landmænd 5.25 Søren
Ryge: Hunde, hø og høveder
5.55 Horisont 6.20 Aftenshowet
7.10 Spis og spar 7.55 Afsløret
– Slaver i byggebranchen 8.40
Sherlock Holmes 9.30 Antik-
krejlerne 11.00 Bonderøven
2009 11.25 Kender du typen?
2017 12.05 Hammerslag 2017
12.50 Hun så et mord 14.20
Hercule Poirot: Katten i dueslaget
15.55 Jordemoderen 16.50 TV
AVISEN 17.00 Skattejægerne
2015 17.30 TV AVISEN 17.55
Vores vejr 18.05 Aftenshowet
18.55 TV AVISEN 19.45 Dan-
marks bedste portrætmaler
20.30 TV AVISEN 20.55 Sund-
hedsmagasinet 21.20 Wallander:
Afrikaneren 22.50 Taggart: Dø-
den checker ind
DR2
24.00 Råvarehandlerne 0.55
Deadline Nat 8.00 Dyrehospit-
alet 9.00 Historien om camp-
ingvognen 9.10 Stella Parton –
søster til Dolly 9.55 Vanessa
Branson – søster til Richard
10.40 De udstødte børn 12.10
Hjem for mange millioner 13.50
Skilsmisse bag lukkede døre
15.50 Galapagos-øerne 19.00
Hvid mands dagbog 19.45 Dok-
umania: Pistol nr. 6 21.00
Homofobi i Rusland 21.30
Deadline 22.00 Kalifatets børn
23.00 Misbrugt af tv-stjernen
SVT1
0.20 Hemma igen 1.10 Rederiet
1.55 Kommissarie Bancroft 3.45
Sverige idag 4.15 Vem vet mest?
5.00 Morgonstudion 8.10 Reder-
iet 8.50 Sverige! 9.20 Snubbar
till sjöss 9.45 Dom kallar oss art-
ister: Ögonblicket 9.50 PK-
mannen 10.20 Min sverigefinska
historia 10.50 Klartänkt 11.00
Alpint: VM Åre 13.00 Hus-
drömmar 14.00 Harry Munter
15.40 Hemma igen 16.30
Sverige idag 17.00 Rapport
17.15 Kulturnyheterna 17.28
Sportnytt 17.33 Lokala nyheter
17.45 Go’kväll 18.30 Rapport
18.55 Lokala nyheter 19.00
Auktionssommar 20.00 Vinter-
studion: Alpina VM i Åre 21.00
Kommissarie Bancroft 21.45
Snubbar till sjöss 22.10 Rapport
22.15 Skavlan 23.15 Biljett till
kärleken 23.45 Hemma igen
SVT2
0.45 Sportnytt 1.00 Nyhet-
stecken 1.10 Vinterdrömmen
1.40 Min squad XL – meänkieli
7.30 Pia liftar genom Finland
8.00 Forum 11.00 Rapport
11.03 Forum
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2011-2012 (e)
14.05 Úr Gullkistu RÚV:
Andraland (e)
14.35 Úr Gullkistu RÚV:
Eldað með Ebbu (e)
15.05 Bækur og staðir
15.10 Basl er búskapur
(Bonderøven) (e)
15.40 Ferðastiklur (e)
16.25 Menningin – sam-
antekt (e)
16.50 Íslendingar (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ofurmennaáskor-
unin (Super Human Chal-
lenge)
18.29 Hönnunarstirnin
(Designtalenterne II)
18.46 Hjá dýralækninum
(Vetz)
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Kveikur Vikulegur
fréttaskýringaþáttur sem
tekur á málum bæði innan
lands og utan.
20.35 Kínversk áramót –
Mestu hátíðahöld heims
(Chinese New Year – The
Biggest Celebration on
Earth) Heimildarþáttaröð
í þremur hlutum frá BBC
þar sem fylgst er með há-
tíðarhöldunum þegar nýju
ári er fagnað í Kína.
21.30 Trúður (Klovn VII)
Félagarnir Frank og
Casper snúa aftur í sjö-
undu þáttaröð dönsku
gamanþáttanna Trúður,
eða Klovn. Bannað börn-
um.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Kóðinn (The Code II)
Önnur þáttaröð þessara
áströlsku spennuþátta um
bræðurna Ned og Jesse
Banks. Bannað börnum.
23.20 Skarpsýn skötuhjú
(Partners in Crime) Bresk-
ur spennumyndaflokkur
byggður á sögum Agöthu
Christie. (e) Stranglega
bannað börnum.
00.15 Kastljós (e)
00.30 Menningin (e)
00.40 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.25 Lína Langsokkur
07.50 Friends
08.10 The Middle
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 Save With Jamie
10.20 Suits
11.05 Veep
11.35 Einfalt með Evu
12.00 Um land allt
12.35 Nágrannar
13.00 So You Think You Can
Dance
15.50 Besti vinur mannsins
16.15 The Bold Type
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Modern Family
19.50 Lose Weight for Good
20.20 Hand i hand
21.05 The Little Drummer
Girl
21.50 Outlander
22.50 Grey’s Anatomy
23.35 Lovleg
24.00 Sally4Ever
00.30 The X-Files
01.10 NCIS
01.50 Mary Kills People
02.35 Mary Kills People
20.15 Grey Gardens
22.00 Enter The Warrior’s
Gate
23.50 The Lost City of Z
02.10 Patti Cake$
03.55 Enter The Warrior’s
Gate
20.00 Að norðan Farið yf-
ir helstu tíðindi líðandi
stundar norðan heiða.
Kíkt í heimsóknir til
Norðlendinga og fjallað
um allt milli himins og
jarðar.
20.30 Sjávarútvegur: burð-
arás atvinnulífsins
21.00 Að norðan
21.30 Sjávarútvegur: burð-
arás atvinnulífsins
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
17.00 Strumparnir
17.25 Ævintýraferðin
17.37 Kormákur
17.47 Hvellur keppnisbíll
18.00 Stóri og Litli
18.12 Tindur
18.22 Mæja býfluga
18.33 Zigby
18.44 Víkingurinn Viggó
19.00 Peter og Petra
07.00 Tottenham – Newc,
08.40 Celta – Sevilla
10.20 Real B. – Atl. Mad.
12.00 Villarreal – Espanyol
13.40 Afturelding – Selfoss
15.10 Seinni bylgjan
16.45 Chels. – Huddersf.
18.25 Premier League Re-
view 2018/2019
19.20 Haukar – Stjarnan
21.00 Domino’s körfubolta-
kvöld 2018/2019
22.40 Grindavík – Tindastóll
00.20 Huesca – Real Val-
ladolid
07.00 Cardiff – Bournem.
08.40 KR – Njarðvík
10.20 West H. – Liverp.
12.00 Roma – AC Milan
13.40 Ítölsku mörkin
14.10 Meistaradeild Evrópu
14.35 Valur – Stjarnan
16.05 Cagliari – Atalanta
17.45 KR – Njarðvík
19.25 West H. – Liverp.
21.05 Afturelding – Selfoss
22.35 Seinni bylgjan
00.05 Haukar – Stjarnan
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tríó.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Myrkir músíkdagar 2019:
Yrkja og Kúbus. Hljóðritanir frá
tvennum tónleikum á Myrkum
músíkdögum. Yrkja –uppskeru-
tónleikar í Norðurljósasal Hörpu 1.
febrúar. Sinfóníuhljómsveit Íslands
frumflytur verk eftir Hauk Þór Harð-
arson og Ingibjörgu Ýri Skarphéð-
insdóttur; Bjarni Frímann Bjarna-
son stjórnar og Elísabet Indra
Ragnarsdóttir spjallar við tón-
skáldin. Frá tónleikum Kúbus tón-
listarhópsins í Fríkirkjunni 27. jan-
úar. Frumflutt eru verkin Unravelled
eftir Hauk Tómasson og Ótímabær
tónlist II eftir Kolbein Bjarnason.
Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Ör: Lestur hefst
eftir Auði Övu Ólafsdóttur.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Það var merkilegt að lesa
frétt um að Friends væri vin-
sælasti gamanþátturinn
meðal barna og unglinga
samkvæmt árlegri fjölmiðla-
könnun Childwise í Bret-
landi. Fæstir af þeim fimm til
sextán ára krökkum sem
voru spurðir álits í könn-
uninni voru fæddir þegar
þátturinn var í loftinu í
fyrsta sinn, á árunum 1994-
2004. Helsti munurinn er að
krakkar þá horfðu á vinina
sex í beinni í sjónvarpinu en
nú horfa þeir á þá í Netflix
og mjög líklega í símanum.
Ekki þarf heldur lengur að
bíða viku eftir næsta þætti
heldur er hægt að horfa á
heilu þáttaraðirnar í beit.
Önnur þáttaröð af hinum
stórskemmtilegu Friends
from College er nýkomin inn
á Netflix og tók ekki langan
tíma að spæna hana upp.
Þessir vinir eiga líka heima í
New York. Þeir eiga í ansi
flóknu sambandi hver við
annan og eru stundum fastir
í gamla háskólafarinu en
þeir eru vinir frá því á náms-
árunum í Harvard. Eitt aðal-
hlutverkið er í höndum Co-
bie Smulders en hún er
einnig í aðalhlutverki í öðr-
um langlífum vinaþáttum,
How I Met Your Mother.
Sögusviðið þar er líka New
York. Vinátta, ástarlíf og
stóra eplið virðast vera góð
blanda fyrir sjónvarpsþátt.
Af gömlum
og nýjum vinum
Ljósvakinn
Inga Rún Sigurðardóttir
AFP
Vinur Cobie Smulders er í
tveimur vinaþáttum.
Erlendar stöðvar
20.25 Friends
20.50 One Born Every Min-
ute – What Happened Next
21.40 Flash
22.25 Game of Thrones
23.30 Supernatural
00.15 Man Seeking Woman
Þriðja gamaþáttaröðin um
vonlausan svifhuga sem
hefur örvæntingafulla leit
af ástinni eftir að æskuást-
in segir skilið við hann.
00.35 Gotham
01.20 All American
02.05 Friends
02.30 Seinfeld
Stöð 3
Margar stórstjörnur hafa slegið í gegn í hálfleikssýn-
ingu Ofurskálarinnar. Sú varð því miður ekki raunin síð-
astliðinn sunnudag á Mercedes- Benz leikvanginum í
Atlantaborg. Sýningin var í höndum Maroon 5, Travis
Scott og Big Boi. Hafa listamennirnir verið gagnrýndir
harðlega og ýmsir gengið það langt að segja þetta lé-
legustu hálfleikssýningu sögunnar. Þótti sýningin kraft-
laus og virtist söngvarinn Adam Levine oft á tíðum óör-
uggur á tónunum. Undir lok sýningarinnar reif hann sig
úr bolnum og flaggaði húðflúruðum kroppnum sem jók
þó ekki gæði sýningarinnar.
Lélegasta hálfleikssýningin
K100
Stöð 2 sport
Omega
20.00 Blessun, bölv-
un eða tilviljun?
20.30 Charles Stanl-
ey
21.00 Joseph Prince-
New Creation
Church
21.30 Tónlist
22.00 Gömlu göt-
urnar
The Power
of Love
mun koma
út í lok
næsta árs.
Adam Levine og
félagar voru harð-
lega gagnrýndir.