Morgunblaðið - 09.02.2019, Síða 15

Morgunblaðið - 09.02.2019, Síða 15
Laugarnar í Reykjavík Sundlauganótt Fjör og frítt í sund milli 17 – 22 í laugunum í Reykjavík í kvöld 9. febrúar Circus Ísland með glæsilega sýningu fyrir alla fjölskylduna. Hljómsveitin Karma Brigade spilar nokkur lög. Harmónikkutónlist Jóhanns Helgasonar og Bræðrabandsins. Kór Korpúlfa og Korpusystkin undir stjórn Kristínar Guðmundsdóttur. Norðurljósaflot Gyðu Dísar flotþerapista. Wipeout í barnalaug, kósíheit og kyndlar á útisvæði. Sundhöll Reykjavíkur Hljómsveitin Karma Brigade, Skólahljómsveit Austurbæjar. Ellý Ármannsdóttir flotþerapisti með Miðbæjarflot í innilauginni. Kyndlar og kósíheit á útisvæðinu. Laugardalslaug KR Super Challenge keppni í 50 m flugsundi. Tónlist, sund, skemmtun og ljósasýning verður í aðalhlutverki. Arnbjörg Konráðsdóttir stjórnar jóga í vatni. DJ Kerúlf sér um tónlist. g Létt stemning fyrir alla fjölskylduna. Ljósmyndasýning, tónlistarflutningur Hrafns Bogdan, skemmtilegt fyrir börnin og notaleg vetrarstemning. Breiðholtslaug Lágstemmd og ljúf stemning með kyndlum við potta og tónlist DJ Bjarna. Margrét verður með samflot þar sem gestir geta fengið lánaðar flothettur. Árbæjarlaug Lágstemmd stemning, ljúfir tónar og kyndlar. Tilvalið fyrir þá sem vilja koma og njóta kyrrðar og kósíheita í Elliðaárdalnum. Sími: 411 5000 • www.itr.is Gr lau Fráfyrir alla fjölskylduna 17 - 22í kvöld Dagskráin í heild sinni er á vefsíðu Vetrarhátíðar: www.vetrarhatid.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.