Morgunblaðið - 09.02.2019, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 09.02.2019, Qupperneq 35
setji aukinn kraft í þær aftur þegar ég hætti að vinna. Norðurá er í miklu uppáhaldi og Stóra-Laxá, Laxá í Aðaldal og Víðidalsá. Þetta eru þær ár sem ég hef helst tekið ástfóstri við. Svo spila ég brids, ég keppti mikið á menntaskólaárunum, í háskólanum og árin eftir það en síðustu árin hef ég spilað brids mér til skemmtunar og dundurs.“ Fjölskylda Eiginkona Ólafs frá 25.6. 1977 er Sigurbjörg Halldórsdóttir Gröndal, f. 12.5. 1957, húsfreyja. Foreldrar hennar voru Halldór Sigurðsson Gröndal, f. 15.10. 1927, d. 23.7. 2009, forstjóri sem stofnaði Naust- ið, síðar prestur í Reykjavík, og Ingveldur Lúðvígsdóttir Gröndal, f. 9.7. 1929, d. 8.11. 2016, húsfreyja og læknaritari í Reykjavík. Börn Ólafs og Sigurbjargar eru 1) Ólafur Haukur Ólafsson, f. 9.4. 1979, flugmaður hjá Icelandair, bús. á Álftanesi, eiginkona hans er Ellen Lárusdóttir og börn þeirra eru Haukur Ingi, f. 2010, Edda María, f. 2013, og Eva Björk, f. 2018; 2) Inga Lára Ólafsdóttir, f. 29.10. 1981, vinnur í þjónustudeild Icelandair, bús. í Reykjavík, eig- inmaður hennar er Gunnar Bjarni Viðarsson og börn þeirra eru Vic- tor Erichsen, f. 2003, Katrín Björg, f. 2009, Viðar Óli, f. 2011, og Einar, f. 2015; 3) Ásdís Björg Ólafsdóttir, f. 18.5. 1985, vinnur á Grund, bús. í Reykjavík, sambýlismaður hennar er Karl Hafsteinsson og 4) Katrín Lilja Ólafsdóttir, f. 30.7. 1988, ljós- myndari í London, sambýlismaður hennar er Ruaidhri Ryan. Systkini Ólafs eru Einar Bene- dikt Ólafsson, f. 14.3. 1950, d. 18.1. 1990, sjávarlíffræðingur í More- head City í Norður-Karólínu, Bandaríkjunum, Kristján Már Ólafsson, f. 3.1. 1952, d. 3.9. 2016, vann ýmis störf á Sólheimum í Grímsnesi, Ásdís Katrín Ólafs- dóttir, f. 16.4. 1956, hjúkrunarfræð- ingur í Noregi, Sigríður Edda Ólafsdóttir, f. 8.8. 1959, útstill- ingahönnuður í Kópavogi. Bræður samfeðra eru Gunnar Magnús Ólafsson, f. 12.4. 1959, skipstjóri í Reykjavík, og Valgeir Jóhannes Ólafsson, f. 12.4. 1959, sjómaður á Flateyri. Foreldrar Ólafs voru hjónin Ólaf- ur Haukur Ólafsson, f. 19.2. 1930, d. 29.4. 1989, læknir í Lundi í Sví- þjóð, síðar í Reykjavík, og Ásdís Kristjánsdóttir, f. 24.7. 1929, d. 24.2. 2016, húsfreyja.Veiðimaðurinn Ólafur staddur í Hofsá 17.9. 2004 og laxinn var 19 pund. Úr frændgarði Ólafs H. Ólafssonar Ólafur H. Ólafsson Vigdís Pálsdóttir húsfreyja Stefán Björnsson sýsluskrifari og hreppstjóri í Borgarnesi Lára Stefánsdóttir húsfreyja í Rvík Ásdís Kristjánsdóttir húsfreyja í Rvík Kristján Benediktsson verkstjóri í Rvík Ása Halldóra Guðmundsdóttir húsfreyja í Rvík Benedikt Ármannsson verkamaður í Rvík Páll Stefánsson verkstjóri í Borgarnesi og veiðimaður Ragnar Stefánsson rafvirki í Svignaskarði og veiðimaður ristín Þorláksdóttir Bernhöft Johnson tannsmiður og húsfreyja í Rvík KGuido Bernhöft forstjóri og heildsali í Reykjavík Björn Kristjánsson veiðimaður og vann í Sölunefndinni Ingibjörg Einarsdóttir húsfreyja Bjarni Þórarinsson prestur á Útskálum og í Winnipeg Logi Einarsson hæstaréttardómari Súsanna Lily Bjarnadóttir húsfreyja í Rvík Einar Benediktsson skáld Ólafur Haukur Ólafsson stórkaupmaður í Rvík Sigríður Þorláksdóttir Johnson húsfreyja á Vatnsenda, síðar í Rvík, dóttir Þorláks O. Johnson kaupmanns Ólafur Sveinar Haukur Benediktsson bóndi á Vatnsenda við Elliðavatn Ólafur Haukur Ólafsson læknir í Lundi í Svíþjóð, síðar í Rvík ÍSLENDINGAR 35 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 2019 Sigríður Kjaran fæddist íReykjavík 9. febrúar 1919.Foreldrar hennar voru hjón- in Soffía Kjaran húsmóðir (f. Siem- sen), f. 1891, d. 1968, og Magnús Kjaran stórkaupmaður (f. Tómas- son), f. 1890, d. 1962. Sigríður starfaði á sínum yngri árum við heildsölufyrirtæki föður síns og var síðar aðstoðarmaður á röntgendeild Landspítalans. Sem húsmóðir stóð hún fyrir stóru heimili en er um hægðist á þeim vettvangi gat hún sinnt listinni af meiri krafti en áður. Sigríður sótti námskeið hjá Ás- mundi Sveinssyni í höggmyndalist og stundaði síðar nám í Myndlista- skóla Reykjavíkur og sótti nám- skeið í höggmyndalist og leirmuna- gerð í Noregi og á Spáni. Eftir Sigríði liggja margir fagrir list- gripir, glerverk, höggmyndir og brúður. Hún tók þátt í nokkrum sýn- ingum og á sýningu hennar, Ís- lenskum þjóðlífsmyndum, í Þjóð- minjasafni Íslands veturinn 1990-91 mátti sjá brúður hennar við hefð- bundin störf í borg og sveit. Upp- stillingar eins og hún kallaði brúðu- verk sín eru enn að hluta til í Þjóðminjasafninu en stærsti hlut- inn er til sýnis í Mörkinni, Suður- landsbraut. Hver spjör er hand- saumuð og nostrað við allt umhverfið. Eiginmaður Sigríðar frá 31. júlí 1942 var Sigurjón Sigurðsson, f. 16.8. 1915, d. 6.8. 2004, lögreglu- stjóri í Reykjavík, Foreldrar hans voru Sigurður Björnsson bruna- málastjóri frá Höfnum á Skaga og Snjólaug Sigurjónsdóttir húsmóðir frá Laxamýri. Börn Sigríðar og Sigurjóns eru Soffía, lífeindafræðingur og kenn- ari, f. 1944, Sigurður, hæstaréttar- lögmaður, f. 1946, Magnús Kjaran, arkitekt, f. 1947, Birgir Björn, fjár- málastjóri Reykjavíkurborgar, f. 1949, Jóhann, fyrrverandi forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar, f. 1952, og Árni, skrifstofustjóri hjá embætti forseta Íslands, f. 1955. Sigríður lést 4. nóvember 2011. Merkir Íslendingar Sigríður Kjaran Laugardagur 90 ára Anna Jóna Ingimarsdóttir 85 ára Sigurður G. Jónsson Stella Þorvaldsdóttir 80 ára Halldóra Valfríður Elísdóttir Magnea Vattnes Kristjánsdóttir Pétur V. Guðmundsson Rósa Jónsdóttir 75 ára Ásta S. Karlsdóttir Erna Björnsdóttir Geirmundur Kristinsson Símon Gunnarsson Unnur Stefánsdóttir 70 ára Elías Rúnar Elíasson Guðrún Katrín Kjartansdóttir Ólafur Haukur Ólafsson Þorgeir Guðmundsson Þorsteinn Nielsen 60 ára Agnes Steinarsdóttir Anna Hugrún Jónasdóttir Anna Lilja Reimarsdóttir Bjarni Geir Bjarnason Gestur Haraldsson Guðrún Magný Jakobsdóttir Haukur Jóhannsson Hilmar Kristinsson Höskuldur Hrafn Ólafsson Iang Kingnok Katrín Runólfsdóttir Ketill Guðjón Jósefsson Kristrún Ragnarsdóttir Ólafía Lára Ágústsdóttir 50 ára Björk Berglind Angantýsdóttir Gunnar Björgvinsson Gunnar Þór Kjartansson Haukur Ragnarsson Jóhanna Margrét Ingvarsdóttir Júlíana Hansdóttir Aspelund Júlíus Steinar Birgisson Kristján Björn Ómarsson Leszek Bak Lidia Dorota Szablewska Luiza Gheorghe Magnús Þorri Magnússon Ólöf Birna Björnsdóttir 40 ára Atefeh M. Ghorban Charin Thaiprasert Eiríkur Hafsteinn Eiríksson Garðar Páll Gíslason Gísli Elí Guðnason Hildur Emilsdóttir Hilmar Freyr Gunnarsson Jóhanna Katrín Jalowiec Karen Svava Guðlaugsdóttir Zaneta A. Lenkiewicz Zbigniew Krysztopa 30 ára Agnieszka Popielec Aleksandra Hladun Ari Bragi Kárason Ágúst Freyr Bachmann Bjarki Már Björnsson Cátia Filipa G. Marques Elín Eyjólfsdóttir Gunnar Wigelund Haukur Arnar Hafþórsson Hildur Þóra Sigfúsdóttir Janusz Stanislaw Wojcik Joanna Elzbieta Smejda Kjartan Ragnars Luiza Maria Matyka Michal Marek Zielinski Rodrigo Gomes Mateo Slawomir Henryk Labuda Stefán Geir Andrésson Unnur Eva Ólafsdóttir Zachary Aaron Cole Sunnudagur 90 ára Sigríður Einarsdóttir 85 ára Margrét Sigurbjörnsdóttir 80 ára Birgir Magnússon Eva Elsa Sigurðardóttir Sigrún Andrésdóttir 75 ára Ásdís B. Geirdal Margrét Þórhildur Fairbairn Viktoría Þórey Ström 70 ára Herdís Sigurjónsdóttir Marilyn Kehaulani Yee Marta Kristín Sigmarsdóttir Ragnhildur Blöndal Unnur Ríkey Helgadóttir Þórður Grétar Bjarnason Þórhalla Gísladóttir 60 ára Andri Thanh Bui Anna Björg Elísdóttir Anna Björg Hjartardóttir Baldur Sigurðsson Elfar Gunnlaugsson Erlingur Garðarsson Guðjón Jóel Björnsson Halla Magnúsdóttir Helga Jónasdóttir Kristín Þóra Kristjánsdóttir Lilja Jósteinsdóttir Ragnheiður Skúladóttir Rúnar Helgason Sigríður Sveinbjörnsdóttir Sigurjón Rúnar Jónsson Þuríður Jörgensen 50 ára Agnar Már Olsen Ari Jóhannes Þorsteinsson Attila Lusztig Axel Jónsson Birgir Hafliði Steinarsson Gunnhildur Imsland Harpa Guðmundsdóttir Ingunn Jóna Gísladóttir Kristinn Valur Wiium Maria Lourdes Cantero Robert Komow Svava Huld Þórðardóttir Tomasz Krysztof Chomiak Þorkell S. Símonarson Þórdís Ingadóttir 40 ára Ágústa Ringsted Bjarney Bjarnadóttir Brynjólfur Helgi Reynisson Davíð Ingi Jóhannsson Guðbjörn Logi Björnsson Krzysztof Jasielski Rafal Andrzej Szulborski Sigrún Guðjohnsen Van Dung Ngo Þröstur Magnússon 30 ára Anna Sif Gunnarsdóttir Arnór Yngvi Hermundarson Ásta Björg Halldórsdóttir Bartosz Andrzej Gierczak Bartosz Wisniewski Beau Nicholas Hari Hurlock Björg Jónsdóttir Dagbjört Garðarsdóttir Elsa Jónsdóttir Guðrún Lilja Sigurðardóttir Hafrún Helga Arnardóttir Kjartan Már Rúnarsson Konrad Kamil Wozniak Milena Kamila Kulis Steinunn Pálmadóttir Til hamingju með daginn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.