Morgunblaðið - 09.02.2019, Blaðsíða 36
36 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 2019
Eftir að heimurinn varð alþjóðlegur hefur alþjóðlegur samanburður orðið æ algengari. Kemur þá jafnan í
ljós að ýmsir alþjóðlegir brestir eru mismiklir eftir löndum. Illt er það en ekki batnar þegar „alþjóðlegir
kvarðar eru ekki sammála“. Með öðrum orðum: þeim ber ekki saman. Hitt þýðir samþykkir.
Málið
9. febrúar 1946
Maður hrapaði í djúpa gjá í
Aðaldalshrauni í Þingeyjar-
sýslu. Hann fannst ekki fyrr
en eftir þrjá daga og var þá
„heill og hress,“ eins og það
var orðað í Morgunblaðinu.
9. febrúar 1984
Maður með lambhúshettu
rændi á fjórða hundrað þús-
und krónum í útibúi Iðn-
aðarbankans í Breiðholti, að
starfsfólki viðstöddu. Ekki
tókst að upplýsa málið.
9. febrúar 2003
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
sagði í ræðu á flokksstjórn-
arfundi Samfylkingarinnar í
Borgarnesi „að afskiptasemi
stjórnmálamanna af fyrir-
tækjum landsins væri ein
aðalmeinsemd íslensks efna-
hags- og atvinnulífs,“ að
sögn Fréttablaðsins, og
nefndi Baug, Norðurljós og
Kaupþing sem dæmi.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/G.Rúnar
Þetta gerðist…
2 1 3 8 6 4 5 9 7
8 9 7 5 3 2 1 6 4
4 6 5 7 1 9 2 8 3
7 5 2 3 9 6 4 1 8
6 8 1 4 7 5 9 3 2
9 3 4 2 8 1 7 5 6
1 7 6 9 2 8 3 4 5
3 4 8 1 5 7 6 2 9
5 2 9 6 4 3 8 7 1
1 4 8 6 9 7 3 5 2
3 2 5 1 4 8 6 9 7
9 7 6 3 2 5 1 4 8
4 8 1 2 6 9 5 7 3
5 6 2 7 3 4 9 8 1
7 9 3 8 5 1 4 2 6
8 3 4 9 1 2 7 6 5
6 5 7 4 8 3 2 1 9
2 1 9 5 7 6 8 3 4
1 6 9 7 3 4 2 8 5
7 3 4 2 8 5 1 6 9
5 2 8 1 9 6 3 4 7
9 1 6 4 2 3 5 7 8
8 7 2 6 5 9 4 1 3
4 5 3 8 1 7 9 2 6
3 4 1 9 6 8 7 5 2
6 9 7 5 4 2 8 3 1
2 8 5 3 7 1 6 9 4
Lausn sudoku
1 4 5 7
8 9 6
5 1 8
1
7 5 2
1 9 2 4
5 6
9 6 8 7
7 3 2
2 5 1
9
8 2 3
3 4
7 9 5 2
8 9
5 7 8
2 1 5
9 7 4 5
8 5 9
2 8
1 4 2
9 1
4 1 2
7
7 5 4 2
8 3 9
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
H M G Q K Z S N I S T I R D N A H U
F K A L G S T S I N I P G D F D Q K
Z F K L O E F Z B M D A F J S Z M X
D K X R M Y L R U G N Q A K N N S B
R G A D I H D F U Ý Y L M D F N D Y
H A Q F R S Í V S M L L V J I G T A
I Q N L T T T Ð E A Þ A L D A C W R
T K H N S E Í N H L N A N T B V S N
A W P L U V I É I T D U R F U A D Ó
S B G I M S R N R B B I H F Y R O R
T L P Y X A U A I S O P S D I A F S
I L W C Ð A U M I N H Ð I T B R P S
L R V I S S U Ð L M N X A X L H X T
L M N Z T F Æ P E Ö O Q I N N Z X Ö
I U X I Z V K O L K R A B B A F Y Ð
T U Ð I S X O R W K V Q P H U G I U
R V P H F K T U F Q H S E L O M Z M
E I G R E B R E H A K N I E H W L X
Arnórsstöðum
Dveldist
Einkaherbergi
Fjallahéraðinu
Frumþarfir
Gylltur
Handritsins
Hitastilli
Kafteininn
Kolkrabba
Kristniboðana
Stífum
Svæðisbundins
Vantraustið
Víðsýna
Ölmusunnar
Krossgáta
Lárétt:
1)
7)
8)
9)
11)
14)
15)
18)
19)
20)
Fól
Kæpan
Autt
Hlunk
Ákall
Gagn
Lögun
Ónæði
Sorp
Æxlun
Smáan
Firar
Nýt
Angi
Ála
Nái
Nýttu
Tákn
Trauð
Egna
2)
3)
4)
5)
6)
10)
12)
13)
16)
17)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Augljós 6) Naum 7) Lítið 8) Aðgæta 9) Rómar 12) Gróða 15) Trölli 16) Snædd
17) Hinn 18) Glataði Lóðrétt: 1) Aular 2) Götum 3) Jaðar 4) Snagar 5) Duftið 10) Óhrein
11) Aflöng 12) Gista 13) Óhæfa 14) Aldni
Lausn síðustu gátu 316
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. c4 g6 2. g3 Bg7 3. Bg2 c5 4. Rc3
d6 5. a3 Rc6 6. Hb1 e6 7. b4 Rge7 8.
e3 Re5 9. De2 d5 10. cxd5 c4 11. d6
Rd3+ 12. Kf1 Dxd6 13. Rf3 Bd7 14. Re1
Bc6 15. Re4 De5 16. Rxd3 cxd3 17.
Dxd3 Hd8 18. Dc2 Bb5+ 19. Kg1 Bd3
20. Db2
Staðan kom upp á sterku opnu al-
þjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í
Gíbraltar. Enski stórmeistarinn Gawain
Jones (2.691) hafði svart gegn Hol-
lendingnum Peter Lombaers (2.372).
20. … Dh5! 21. Db3 hvítur hefði orðið
mát eftir 21. Dxg7 Dd1+ 22. Bf1 Dxf1#.
21. … 0-0 22. Rc5 Bxb1 23. Dxb1
Dd1+ 24. Bf1 Hxd2! 25. Kg2 Rf5 og
hvítur gafst upp enda hótar svartur
Rf5-xe3+, t.d. yrði hvítur mát eftir 26.
Bc4 Rxe3+ 27. Kh3 Dh5#. Sem fyrr
fer árdegismót Skákdeildar KR fram í
dag, laugardag. Mótið hefst kl. 10:00
en sama deild heldur einnig vikuleg
hraðskákmót á mánudagskvöldum, sjá
nánar á skak.is.
Svartur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Frávísun. S-Allir
Norður
♠10653
♥Á4
♦G10
♣KD632
Vestur Austur
♠D87 ♠G4
♥10952 ♥KG86
♦ÁK3 ♦98754
♣854 ♣G10
Suður
♠ÁK92
♥D73
♦D62
♣Á97
Suður spilar 4♠.
Það er kannski full djúpt í árinni tek-
ið að halda því fram að frávísun á ein-
um lit sé kall í öðrum. En frávísun er
að minnsta kosti ábending til makkers
um að skoða aðra möguleika.
Suður opnar á sterku grandi, norður
spyr um háliti, suður gengst við fjórlit
í spaða og norður segir 4♠. Tígulásinn
út og nían í austur – bullandi frávísun.
Vestur verður nú að skipta yfir í
hjarta, en sú vörn vafðist fyrir 25 spil-
urum í lokaumferð sveitakeppninnar í
Hörpu. Heldur fleiri, 33 talsins, fundu
réttu vörnina og tóku 4♠ einn niður.
Spilið skapaði sveiflu í sýningarleik á
BBO. Ragnar Hermannsson í sig-
ursveit Grant Thornton skipti yfir í
hjarta, en Norðmaðurinn Erik Sæ-
lensminde tók á tígulkóng í öðrum
slag.
Eftir stendur fræðileg spurning:
Hvað ber austri að gera með tóma
hunda í hjarta – ætti hann þá alltaf að
kalla í tígli?
Sérlausnir sem henta
vel sveitarfélögum,
stofnunum og fyrirtækjum.
Umferðareyjur
fyrir sveitarfélög og stofnanir
Við framleiðum lausnir
Sími 577 6700 / islandshus@islandshus.is / www.islandshus.is
Sálm. 86.5
biblian.is
Þú, Drottinn,
ert góður og fús
til að fyrirgefa,
gæskuríkur öllum
sem ákalla þig.