Morgunblaðið - 09.02.2019, Blaðsíða 39
Morgunblaðið/Kristinn
hversu lítið nafni hans er haldið á
lofti í dag.
Ég gróf upp gamalt viðtal í
Morgunblaðinu, er ég var að rann-
saka fyrir þennan pistil, spjall sem
sjálfur Arnaldur Indriðason átti við
HÖH árið 1991, en þá var sá síðar-
nefndi byrjaður að vinna að tónlist
fyrir myndina Svo á jörðu sem á
himni eftir Kristínu Jóhannesdóttur.
Þar segir hann m.a.: „Börn náttúr-
unnar er óskaplega rík mynd af til-
finningum og ég vissi frá upphafi að
ekkert gæti farið úrskeiðis … Ég
áttaði mig fljótlega á því að ég yrði
að nota strengi mikið. Það kemur af
sjálfu sér þegar fjallað er um aldrað
fólk, þá notar maður ekki hljóð-
gervla. Tónlistin byggist mikið á
klisjum. Uppistaðan er fiðla í bland
við ástríðufulla sígaunatóna. Hún
leitar því í klisjurnar en ég reyni að
umbreyta klisjunni þannig að hún
lifni og verði eitthvað meira; undir-
striki það sem gerist. Kvikmynda-
tónlistin á að hverfa í bakgrunninn.
Hún á alls ekki að skera sig úr, hún
er hluti af myndinni í heild.“ Allt um
það stendur tónlistin engu að síður
glæsilega utan myndar, eins og jafn-
an er með það besta í þessum fræð-
um.
» Þannig að þar semég sit og hlusta á hið
ægifagra „Suðurgata“
verður himinljóst hversu
þungt listræna pundið er
í honum HÖH okkar.
Barn náttúrunnar Hilmar
Örn Hilmarsson á Álfta-
nesinu þar sem hann býr.
um hennar og þótt þau skemmti-
leg og á einhvern hátt öðruvísi.
Þar af leiðandi taldi ég að verkið
yrði líka allt öðruvísi en þau sem
ég hafði áður samið. Samstarf
okkar var að mörgu leyti óhefð-
bundið, enda erum við gjör-
samlega hvort af sinni kynslóð-
inni,“ segir Hróðmar og talar eins
og gamall maður.
Hversu gamall er nokkurn veg-
inn hægt að ráða af því að hann
var gítarleikari í unglinga-
hljómsveitinni Melchior seint á
áttunda áratugnum. „Miðaldra-
mannahljómsveit sem starfar enn
og er að fara að gefa út plötu með
lögum okkar félaganna,“ svarar
Hróðmar þegar hann er spurður
hvenær sveitin hafi lagt upp laup-
ana. Hann vill samt frekar tala um
nýjasta tónverkið.„Þótt aldrei hafi
hvarflað að mér að semja barna-
óperu fannst mér það ótrúlega
gaman og í rauninni passa nokkuð
vel við músíkina sem ég hef verið
að búa til.“
Seley og Þorlaukur
Helgi Grímur Hermannsson,
nemi á sviðshöfundabraut í LHÍ,
er leikstjóri, Björk Níelsdóttir
sópran leikur Seleyju og Pétur
Oddbergur Heimisson bassbarítón
Þorlauk bónda. „Kornungt fólk,
nýkomið úr söngnámi í Hollandi,“
segir Hróðmar. Alls taka um tutt-
ugu manns þátt í uppfærslunni á
sviðinu. Fjórtán krakkar úr Skóla-
kór Kársness syngja undir stjórn
Álfheiðar Björgvinsdóttur og
kvartett úr Caput-hópnum, þau
Steinunn Vala Pálsdóttir flautu-
leikari, Guðni Franzson klarin-
ettuleikari, Ragnar Jónsson selló-
leikari og Matthildur Anna
Gísladóttir píanóleikari, stígur
einnig á svið. Flestir sem koma að
óperunni eru gamlir nemendur og
samstarfsmenn Hróðmars.
Hann segir að í sjálfu sér sé
ekkert öðruvísi að semja barna-
óperu en óperu ætlaða þeim sem
eldri eru. Reyndar á hann eina
slíka í fórum sínum, sem hann
samdi í samvinnu við Íslensku óp-
eruna og til stóð að færi á fjal-
irnar árið 2008. „Trúlega varð
ekkert úr því vegna hrunsins, en
ég er enn að bíða,“ segir Hróð-
mar.
En hvað þarf að hafa í huga
þegar samin er ópera fyrir börn?
„Í fyrsta lagi að hafa sjálfur
gaman af og vera sér meðvitaður
um að gera ekki eitthvað erfitt og
flókið. Samt held ég að það sé
dæmt til að mistakast ef maður
ákveður fyrirfram að semja barna-
lega tónlist fyrir börn.“
MENNING 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 2019
Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið)
Sun 10/2 kl. 13:00 38.sýn Sun 10/3 kl. 16:00 47.sýn Sun 14/4 kl. 13:00 52.sýn
Sun 10/2 kl. 16:00 39.sýn Sun 17/3 kl. 13:00 Aukas. Sun 14/4 kl. 16:00 53.sýn
Sun 17/2 kl. 13:00 40.sýn Sun 17/3 kl. 16:00 48.sýn Sun 28/4 kl. 13:00 Aukas.
Sun 17/2 kl. 16:00 41.sýn Sun 24/3 kl. 13:00 Auka Sun 28/4 kl. 16:00 Aukas.
Sun 24/2 kl. 13:00 42.sýn Sun 24/3 kl. 16:00 Auka Sun 5/5 kl. 13:00 Aukas.
Sun 24/2 kl. 16:00 43.sýn Sun 31/3 kl. 13:00 Auka Sun 5/5 kl. 16:00 Aukas.
Sun 3/3 kl. 13:00 44.sýn Sun 31/3 kl. 16:00 49.sýn Sun 12/5 kl. 13:00 Aukas.
Sun 3/3 kl. 16:00 45.sýn Sun 7/4 kl. 13:00 50.sýn Sun 12/5 kl. 16:00 Aukas.
Sun 10/3 kl. 13:00 46.sýn Sun 7/4 kl. 16:00 51.sýn
Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna!
Einræðisherrann (Stóra Sviðið)
Lau 9/2 kl. 19:30 12.sýn Fös 22/2 kl. 19:30 Auka Fös 8/3 kl. 19:30 16.sýn
Fös 15/2 kl. 19:30 Aukas. Lau 23/2 kl. 19:30 14.sýn Lau 9/3 kl. 19:30 17.sýn
Lau 16/2 kl. 19:30 13.sýn Lau 2/3 kl. 19:30 15.sýn
Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin!
Jónsmessunæturdraumur (Stóra sviðið)
Mið 27/2 kl. 19:30 Fors. Fös 15/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 6/4 kl. 19:30 7.sýn
Fim 28/2 kl. 19:30 Fors. Lau 16/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 12/4 kl. 19:30 8.sýn
Fös 1/3 kl. 19:30 Frums Fös 22/3 kl. 19:30 5.sýn
Fim 7/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 30/3 kl. 19:30 6.sýn
Fyndinn og erótískur gamanleikur
Þitt eigið leikrit (Kúlan)
Lau 9/2 kl. 15:00 5.sýn Lau 2/3 kl. 15:00 12.sýn Lau 23/3 kl. 15:00 16.sýn
Fim 14/2 kl. 18:00 6.sýn Lau 2/3 kl. 17:00 Auka Lau 23/3 kl. 17:00 17.sýn
Fös 15/2 kl. 18:00 7.sýn Fös 8/3 kl. 18:00 Auka Sun 24/3 kl. 15:00 18.sýn
Lau 16/2 kl. 15:00 8.sýn Lau 9/3 kl. 15:00 14.sýn Sun 24/3 kl. 17:00 19.sýn
Fim 21/2 kl. 18:00 9.sýn Lau 9/3 kl. 17:00 Auka Lau 30/3 kl. 15:00 20.sýn
Lau 23/2 kl. 15:00 10.sýn Sun 17/3 kl. 15:00 15.sýn Sun 31/3 kl. 15:00 21.sýn
Fös 1/3 kl. 18:00 11.sýn Sun 17/3 kl. 17:00 Auka Sun 31/3 kl. 17:00 22.sýn
Það er þitt að ákveða hvað gerist næst!
Súper - þar sem kjöt snýst um fólk (Kassinn)
Lau 16/3 kl. 19:30 Frums Fim 28/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 6/4 kl. 19:30 8.sýn
Mið 20/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 30/3 kl. 19:30 6.sýn Fim 11/4 kl. 19:30 9.sýn
Fim 21/3 kl. 19:30 3.sýn Mið 3/4 kl. 19:30 Aukas. Fös 12/4 kl. 19:30 10.sýn
Fös 22/3 kl. 19:30 4.sýn Fim 4/4 kl. 19:30 7.sýn
Velkomin heim (Kassinn)
Lau 9/2 kl. 19:30 3.sýn Fös 15/2 kl. 19:30 5.sýn Sun 17/2 kl. 19:30 7.sýn
Sun 10/2 kl. 19:30 4.sýn Lau 16/2 kl. 19:30 6.sýn
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 13/2 kl. 20:00 Mið 27/2 kl. 20:00 Mið 13/3 kl. 20:00
Mið 20/2 kl. 20:00 Mið 6/3 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 9/2 kl. 19:30 Lau 16/2 kl. 19:30 Lau 23/2 kl. 19:30
Lau 9/2 kl. 22:00 Lau 16/2 kl. 22:00 Lau 23/2 kl. 22:00
Fim 14/2 kl. 19:30 Fim 21/2 kl. 19:30 Sun 24/2 kl. 21:00
Fös 15/2 kl. 19:30 Fös 22/2 kl. 19:30 Mán 25/2 kl. 22:00
Fös 15/2 kl. 22:00 Fös 22/2 kl. 22:00 Fim 28/2 kl. 19:30
Bara Góðar - Uppistandssýning (Þjóðleikhúskjallarinn)
Sun 17/2 kl. 20:00
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
BORGARLEIKHÚSIÐ
Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins
á borgarleikhus.is
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Matthildur (Stóra sviðið)
Þri 12/3 kl. 19:00 Fors. Lau 23/3 kl. 19:00 7. s Fös 12/4 kl. 19:00 18. s
Mið 13/3 kl. 19:00 Fors. Sun 24/3 kl. 19:00 8. s Lau 13/4 kl. 13:00 19. s
Fim 14/3 kl. 19:00 Fors. Mið 27/3 kl. 19:00 9. s Sun 14/4 kl. 19:00 20. s
Fös 15/3 kl. 19:00 Frums. Fim 28/3 kl. 19:00 10. s Þri 16/4 kl. 19:00 21. s
Lau 16/3 kl. 19:00 2. s Sun 31/3 kl. 19:00 12. s Mið 24/4 kl. 19:00 22. s
Sun 17/3 kl. 19:00 3. s Mið 3/4 kl. 19:00 13. s Fim 25/4 kl. 19:00 23. s
Mið 20/3 kl. 19:00 4. s Fös 5/4 kl. 19:00 15. s Fös 26/4 kl. 19:00 24. s
Fim 21/3 kl. 19:00 5. s Sun 7/4 kl. 19:00 16. s Sun 28/4 kl. 19:00 25. s
Fös 22/3 kl. 19:00 6. s Mið 10/4 kl. 19:00 17. s Þri 30/4 kl. 19:00 26. s
Miðasalan er hafin!
Elly (Stóra sviðið)
Lau 9/2 kl. 20:00 200. s Fös 22/2 kl. 20:00 203. s Lau 2/3 kl. 20:00 206. s
Fös 15/2 kl. 20:00 201. s Lau 23/2 kl. 20:00 204. s Fös 8/3 kl. 20:00 207. s
Lau 16/2 kl. 20:00 202. s Fös 1/3 kl. 20:00 205. s Lau 9/3 kl. 20:00 208. s
Sýningum lýkur í mars.
Ríkharður III (Stóra sviðið)
Sun 10/2 kl. 20:00 11. s Fim 21/2 kl. 20:00 13. s
Sun 17/2 kl. 20:00 12. s Sun 3/3 kl. 20:00 14. s
5 stjörnur - ÞT. Morgunblaðið / 5 stjörnur - SJ. Fréttablaðið
Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið)
Mið 13/2 kl. 20:00 33. s Fös 22/2 kl. 20:00 38. s Fös 1/3 kl. 20:00 43. s
Fim 14/2 kl. 20:00 34. s Lau 23/2 kl. 20:00 39. s Lau 2/3 kl. 20:00 44. s
Fös 15/2 kl. 20:00 35. s Sun 24/2 kl. 20:00 40. s Mið 6/3 kl. 20:00 45. s
Lau 16/2 kl. 20:00 36. s Mið 27/2 kl. 20:00 41. s Fim 7/3 kl. 20:00 46. s
Mið 20/2 kl. 20:00 37. s Fim 28/2 kl. 20:00 42. s Fös 8/3 kl. 20:00 47. s
Athugið, takmarkaður sýningafjöldi.
Kvenfólk (Nýja sviðið)
Lau 9/2 kl. 20:00 29. s Sun 17/2 kl. 20:00 32. s Fös 1/3 kl. 20:00 39. s
Sun 10/2 kl. 20:00 30. s Fös 22/2 kl. 20:00 37. s Lau 2/3 kl. 20:00 40. s
Fim 14/2 kl. 20:00 31. s Sun 24/2 kl. 20:00 38. s
Drepfyndin sagnfræði með söngvum.
Kæra Jelena (Litla sviðið)
Fös 12/4 kl. 20:00 Frums. Mið 24/4 kl. 20:00 5. s Fim 2/5 kl. 20:00 9. s
Lau 13/4 kl. 20:00 2. s Fim 25/4 kl. 20:00 6. s Fös 3/5 kl. 20:00 10. s
Sun 14/4 kl. 20:00 3. s Fös 26/4 kl. 20:00 7. s Sun 5/5 kl. 20:00 11. s
Þri 16/4 kl. 20:00 4. s Sun 28/4 kl. 20:00 8. s Mið 8/5 kl. 20:00 12. s
Kvöld sem breytir lífi þínu.
Kvöldvaka með Jóni Gnarr (Litla sviðið)
Lau 13/4 kl. 20:00 aukas.
Aukasýning komin í sölu.
Ég dey (Nýja sviðið)
Fös 15/2 kl. 20:00 10. s
Allra síðasta sýning!
Allt sem er frábært (Litla sviðið)
Lau 4/5 kl. 20:00 aukas. Fim 9/5 kl. 20:00 aukas. Lau 11/5 kl. 20:00 aukas.
Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar!Myndlistarkonurnar Eirún Sigurð-
ardóttir og Jóní Jónsdóttir, sem
saman mynda Gjörningaklúbbinn/
The Icelandic Love Corporation,
opna sýninguna Nýja testamentið
kl. 16 í dag, laugardag, í Hverfis-
gallerí við Hverfisgötu 4-6.
Í sýningartexta segir að Gyðjan
finni sér alltaf farveg rétt eins og
vatnið: „Í upphafi var vatnið og
vatnið var hjá Gyðjunni og vatnið
var hún. Og orðið var vatn því allt
þarf vatn til að geta orðið.“ Bent er
á að Gyðjan hafi verið til í öllum
trúarbrögðum og sé komin upp á
yfirborðið að nýju, Aqua María,
gyðjan bláa og hvíta, baráttukonan,
sem endurheimtir tjáninguna og
endurskilgreinir orðið. „#Metoo
byrjaði sem dropi á internetið en
varð bylgja, alda, sem ekki sér fyrir
endann á,“ segir í sýningarskrá.
Gyðjan finn-
ur sér farveg
Gjörningaklúbburinn Myndlistarkonurnar Jóní og Eirún í bláu og hvítu.
Í fyrsta skipti í 27 ára sögu sveit-
arinnar býður Stórsveit Reykjavík-
ur upp á heila dagskrá af tónlist
eftir konur. Tónleikarnir verða
haldnir í Silfurbergi í Hörpu kl. 20
á morgun, sunnudag. Höfundar
tónlistar eru Anna Gréta Sigurð-
ardóttir, Helga Laufey Finnboga-
dóttir, Ingibjörg Azima, María
Magnúsdóttir, Ragnheiður Grön-
dal, Rósa Guðrún Sveinsdóttir,
Sara Mjöll Magnúsdóttir, Sigurdís
Sandra Tryggvadóttir, Sunna
Gunnlaugsdóttir og Þórdís Gerður
Jónsdóttir.
María Magnúsdóttir syngur ein-
söng í sínu verki og Ragnheiður
Gröndal í sínu sem og Ingibjargar.
Stjórnandi er Sigrún Kristbjörg
Jónsdóttir.
Tónleikar með tón-
list eftir tíu konur
Morgunblaðið/Ómar
Tónskáld M.a. verður flutt tónlist eftir
Ragnheiði Gröndal, tónskáld og söngkonu.