Morgunblaðið - 09.02.2019, Side 40

Morgunblaðið - 09.02.2019, Side 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 2019 Ný sending – frábært úrval Flottir í fötum Laugavegi 77, 101 Reykjavík - Sími 551-3033 gallabuxur John Scofield 17. febrúar jazz í Salnum 44 17 500Salurinn.is solo Fyrstu tvær sýningar ársins í Listasafninu á Akureyri verða opnaðar í dag kl. 15, annars vegar sýning Tuma Magnússonar, Áttir, og sýning Margrétar Jónsdóttur og Kristínar Gunnlaugsdóttur, SuperBlack, sem sett var upp í Norðurbryggju í Kaupmannahöfn haustið 2017 og fjallað var ítar- lega um í Morgunblaðinu. Tumi Magnússon (f. 1957) stund- aði nám við Myndlista- og hand- íðaskóla Íslands og AKI í Ensch- ede í Hollandi og notaði Tumi fundna hluti, ljósmyndir, teikn- ingar og 8 mm kvikmyndir í verk sín í upphafi ferilsins. Þetta leiddi hann til málverks í hlutbundnum stíl í byrjun 9. áratugarins, eins og segir í tilkynningu. Á tíunda ára- tugnum hafi vinnan svo verið meira í átt að hugmyndalegu mál- verki og málverkainnsetningum en málverki í hefðbundnum skiln- ingi. „Í lok áratugarins var vinna með tíma og rými orðin eitt aðal- viðfangsefni verkanna. Tumi hélt þessum rannsóknum áfram á nýrri öld, en þá í formi innsetninga, ljós- myndaverka, og vídeó-/hljóð- innsetninga þar sem mynd og/eða hljóð er sett fram sem rýmisvið- burður,“ segir einnig í tilkynning- unni. Um SuperBlack segir að grunn- tónn verkanna sé svartur og hug- myndin fengin frá nýuppgötvuð- um svörtum lit, vantablack, sem lýsi algjöru tómi. Í þessu tómi velkist tilvistarspurningar nútíma- mannsins: Hvar stöndum við gagn- vart náttúrunni og okkur sjálfum? „Svört leirverk Margrétar Jóns- dóttur (f. 1961) minna á svarta sanda og hraunbreiður Íslands. Þau velta upp spurningunni um hvort við færum betur með náttúr- una ef við sæjum hana sem manns- líkama; með líffæri eins og okkar eigin,“ segir í tilkynningunni og að í verkum Kristínar minni myndmálið á tíma barokksins þar sem vestræn menning stóð and- spænis uppgjöri. Fótganga Verk eftir Tuma Magnússon af sýningu hans í Listasafninu á Akureyri. Tvær sýningar í Listasafninu á Akureyri The Captain Metacritic 67/100 IMDb 7,4/10 Bíó Paradís 17.40 Damsel Metacritic 63/100 IMDb 5,6/10 Bíó Paradís 17.45 Diablo Metacritic 60/100 IMDb 3,7/10 Bíó Paradís 17.45 Transit Metacritic 77/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 20.00 Roma Morgunblaðið bbbbb Metacritic 95/100 IMDb 8,6/10 Bíó Paradís 15.00 Shoplifters Morgunblaðið bbbbb Metacritic 93/100 IMDb 8,1/10 Bíó Paradís 15.00 Heavy Trip Metacritic 72/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 20.00 If I Think of Germany at Night Bíó Paradís 20.00, 22.00 Tryggð Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 15.00, 17.00, 19.00, 21.00 Bíó Paradís 15.00 Alita: Battle Angel Laugarásbíó 21.10 Arctic 12 Sambíóin Egilshöll 15.20, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 19.50, 22.00 Sambíóin Akureyri 22.20 Lovísa missir af lestinni Háskólabíó 15.10 Fall Bandaríkjaveldis Háskólabíó 20.50 Að synda eða sökkva Háskólabíó 17.50 Barbara Háskólabíó 18.00 Kvölin Háskólabíó 15.00 Lýðurinn og kóngurinn hans Háskólabíó 20.40 Vice Laugarásbíó 18.30, 21.00 Smárabíó 19.30, 22.00 (LÚX), 22.25 The Upside Laugarásbíó 18.25 Sambíóin Álfabakka 14.50 Bumblebee Sambíóin Álfabakka 14.50 Aquaman 12 Sambíóin Álfabakka 20.40 Sambíóin Egilshöll 14.00 BTS World Tour: Love Yourself In Seoul Smárabíó 17.00 The Favourite 12 Ath. Íslenskur texti. Morgunblaðið bbbbb Metacritic 90/100 IMDb 7,9/10 Háskólabíó 17.40, 20.30 Glass 16 Metacritic 41/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 19.30, 22.20 Sambíóin Egilshöll 22.20 Mary Queen of Scots 16 Smárabíó 16.50 Skýrsla 64 16 Smárabíó 20.00 Borgarbíó Akureyri 17.00, 21.30 Green Book 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 70/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Kringlunni 16.20, 19.00, 21.45 Escape Room 16 Smárabíó 22.40 Bohemian Rhapsody 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 49/100 IMDb 8,4/10 Smárabíó 13.00 (LÚX), 16.00 (LÚX), 19.30, 22.20 Mary Poppins Returns 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 66/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Kringlunni 14.00 A Star Is Born 12 Morgunblaðið bbbbm Sambíóin Kringlunni 19.00 The Lego Movie 2 Metacritic 64/100 IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 14.00, 16.15, 18.00 Sambíóin Álfabakka 10.40, 12.00, 12.30, 13.00, 14.20, 14.30, 15.10, 15.20, 16.40, 17.30, 17.40, 19.20, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 13.00, 14.00, 15.20, 16.30, 20.00 Sambíóin Kringlunni 12.50, 14.00, 15.10, 17.30 Sambíóin Akureyri 13.00, 14.00, 15.20, 16.20, 17.40, 20.00 Sambíóin Keflavík 13.00, 15.20, 17.40, 20.00, 22.20 Spider-Man: Into the Spider-Verse Morgunblaðið bbbbm Metacritic 87/100 IMDb 8,8/10 Laugarásbíó 16.00 Sambíóin Keflavík 15.20 Smárabíó 13.10, 13.30, 15.50, 17.20 Ótrúleg saga um risastóra peru IMDb 6,2/10 Laugarásbíó 14.00, 16.00 Smárabíó 12.50, 14.50 Háskólabíó 15.40 Borgarbíó Akureyri 15.00, 17.30 Nonni norðursins 2 Laugarásbíó 14.00 Smárabíó 13.00, 15.10 Halaprúðar hetjur IMDb 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 13.00 Ralf rústar internetinu Metacritic 71/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 12.50, 15.20 Sambíóin Keflavík 13.00 Faðir leitar hefnda gegn eiturlyfjasala sem hann telur bera ábyrgð á dauða sonar síns. Metacritic 66/100 IMDb 6,9/10 Laugarásbíó 21.00 Sambíóin Keflavík 22.30 Smárabíó 19.00 (LÚX), 19.40, 22.20 Borgarbíó Akureyri 19.30, 21.50 Cold Pursuit 16 Instant Family Par hefur í nógu að snúast þegar þau ættleiða þrjú börn. Bönnuð börnum yngri en 9 ára. Metacritic 57/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 19.50, 22.20 Sambíóin Egilshöll 13.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 19.20 Sambíóin Keflavík 20.00 The Mule 12 90 ára plöntusérfræðingur og fyrrverandi hermaður er gripinn við að smygla kókaíni fyrir mexíkóskan eiturlyfja- hring. Metacritic 58/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Álfabakka 16.50 (VIP), 19.50, 21.40 (VIP), 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 16.40, 21.45 Sambíóin Akureyri 22.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.