Morgunblaðið - 13.02.2019, Page 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 2019
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni og glensi alla virka
morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á
hálftíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og Hulda Bjarna
Logi og Hulda
fylgja hlustendum
K100 síðdegis
alla virka daga
með góðri tónlist,
umræðum um
málefni líðandi
stundar og
skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á
heila tímanum, alla virka daga.
Valentínusardagurinn er helgaður ástinni og K100
er svo sannarlega með á nótunum. K100 hefur í
samstarfi við nokkur fyrirtæki útfært yndislega
upplifun fyrir heppið par. Glaðningurinn inniheldur
þyrluflug með Helicopter.is/Norðurflugi, fjögurra
rétta Valentínusarupplifun á Lækjarbrekku, miða á
leikritið Jónsmessunæturdraumur í Þjóðleikhúsinu,
gistingu í glæsilegri svítu á Hótel Örk með morg-
unmat, bíómiða á íslensku kvikmyndina Vesalings
elskendur og 30.000 króna Gjafabréf frá Climax.is.
Taktu þátt á Facebook-síðu K100.
Valentínusarleikur K100
20.00 Súrefni Fjallaskálar
Íslands er heillandi heim-
ildaþáttur um landnám Ís-
lendinga upp til fjalla og inni
í óbyggðum.
20.30 Viðskipti með Jóni G.
Í viðskiptaþættinum með
Jóni G. Haukssyni er rýnt í
verslun og viðskipti lands-
manna með aðstoð sérfræð-
inga og stjórnenda atvinnu-
lífsins.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi 21 er nýr og
kröftugur klukkustunda-
langur frétta og umræðu-
þáttur á Hringbraut í um-
sjón Lindu Blöndal, Sig-
mundar Ernis Rúnarssonar,
Margrétar Marteinsdóttur
og Þórðar Snæs Júlíussonar
ritstjóra Kjarnans. Auk
þeirra færir Snædís Snorra-
dóttir okkur fréttir.
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Þáttaröð 16
13.45 The Kids Are Alright
14.10 Trúnó
14.45 Ally McBeal
16.00 Malcolm in the
Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 Þáttaröð 6
19.00 Þáttaröð 4
19.45 Life in Pieces
20.10 Charmed (2018) Ný
útfærsla af unglingaþáttum
sem nutu mikilla vinsælda
fyrir nokkrum árum. Þætt-
irnir fjalla um þrjár systur
sem komast að því að þær
eru nornir eftir að mamma
þeirra fellur frá.
21.00 Chicago Med
21.50 Bull Dr. Jason Bull
rekur ráðgjafafyrirtæki
sem sérhæfir sig í að ráða
til sín sérfræðinga í hinum
ýmsu málaflokkum til að
hjálpa skjólstæðingum sín-
um sem verið er að sækja
til saka.
22.35 Elementary Vandaðir
bandarískir þættir sem
fjalla um Sherlock Holmes
og Dr. Watson í nýju ljósi.
Með hlutverk einkaspæjar-
ans sem allt veit fer Johnny
Lee Miller og Dr. Watson
er leikin af Lucy Liu.
23.20 Þáttaröð 6
00.05 Þáttaröð 4
00.50 NCIS
01.35 NCIS: Los Angeles
02.20 A Million Little
Things Dramatísk þáttaröð
um nokkra vini sem verða
að endurskoða lífið og til-
veruna eftir að einn úr
hópnum deyr.
03.05 The Resident
03.50 How to Get Away
with Murder
Sjónvarp SímansRÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2012-2013 (e)
13.55 Úr Gullkistu RÚV:
Mósaík (e)
14.30 Úr Gullkistu RÚV:
Með okkar augum (e)
15.00 Símamyndasmiðir
(Mobilfotografene) (e)
15.30 Úr Gullkistu RÚV: Á
tali hjá Hemma Gunn
1987-1988 (e)
16.40 Úr Gullkistu RÚV:
Átjánda öldin með Pétri
Gunnarssyni (e)
17.15 Paradísarheimt (e)
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Disneystundin
17.56 Nýi skólinn keisarans
(The Emperor’s New
School)
18.18 Sígildar teiknim.
18.25 Gullbrá og Björn
18.50 Krakkafréttir
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Kiljan
20.40 Nálspor tímans (A
Stitch in Time) Þættir frá
BBC þar sem Amber
Butchart skoðar líf sögu-
frægra persóna út frá föt-
unum sem þær klæddust.
21.10 Nútímafjölskyldan
(Bonusfamiljen) Sænsk
þáttaröð um flækjurnar
sem geta átt sér stað í sam-
settum fjölskyldum. Bann-
að börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Draumafangari
(Dreamcatcher) Heimild-
armynd um Brendu Myers-
Powell, sem var vænd-
iskona í Chicago í 25 ár.
24.00 Kveikur Vikulegur
fréttaskýringaþáttur. (e)
00.35 Kastljós (e)
00.50 Menningin (e)
01.00 Dagskrárlok
08.10 The Middle
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Newsroom
10.30 Enlightened
11.00 The Big Bang Theory
11.20 Bomban
12.10 Fósturbörn
12.35 Nágrannar
13.00 Masterchef
14.30 Margra barna mæður
15.00 Dýraspítalinn
15.30 Tveir á teini
16.05 Svörum saman
16.35 Kevin Can Wait
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Víkingalottó
19.30 Mom
19.50 Jamie’s Quick and
Easy Food
20.15 Heimsókn
20.35 Grey’s Anatomy
21.20 The Good Doctor
22.05 Lovleg
22.30 Suits
23.15 NCIS
24.00 The Blacklist
00.45 Magnum P.I
01.30 Counterpart
02.25 Room 104
02.55 Six Feet Under
20.20 She’s Funny That
Way
22.00 Page Eight
23.45 The Mountain Bet-
ween Us
01.40 American Honey
04.20 Page Eight
20.00 Eitt og annað
20.30 Ungt fólk og krabba-
mein (e) Við kynnumst
ungu fólki sem hefur
greinst með krabbamein og
heyrum um áhrif sjúk-
dómsins á líf ungrar mann-
eskju.
21.00 Eitt og annað
21.30 Ungt fólk og krabba-
mein (e)
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.47 Hvellur keppnisbíll
17.00 Stóri og Litli
17.12 Tindur
17.22 Mæja býfluga
17.33 Zigby
17.44 Víkingurinn Viggó
18.00 Könnuðurinn Dóra
18.24 Mörgæsirnar frá M.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Furðufuglar
08.15 Spænsku mörkin
08.45 Ítölsku mörkin
09.15 Meistaradeild-
armörkin
09.45 Huddersf. – Arsenal.
11.25 Crystal P. – West H.
13.05 Fulham – Man. U.
14.45 Premier L. Rev.
15.40 Roma – Porto
17.20 Man.U. – PSG
19.00 Meistaradeild-
armörkin
19.30 Meistaradeildin
19.50 Tottenh. – Dortm.
22.00 Meistaradeild-
armörkin
22.30 Ajax – Real Madrid
07.45 Brighton – Burnley
09.25 Watford – Everton
11.05 South. – Card.
12.45 Messan
13.50 Evrópudeildin
14.40 Alaves – Levante
16.20 Super Bowl LIII: LA
Rams – New England Pat-
riots
19.20 NFL Gameday
19.50 Ajax – Real Madrid
22.00 Tottenham – Dort-
mund
23.50 Atletico Madrid –
Real Madrid
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlist frá A til Ö.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum karlakórsins
Camerata Musica Limburg á Schu-
berthátíðinni í Schwartzenberg í
ágúst í fyrra. Á efnisskrá eru söng-
lög eftir Franz Schubert. Einsöngv-
arar eru Elisabet Kulman og Daniel
Behle. Andreas Frese leikur á pí-
anó og stjórnandi er Jan Schumac-
her. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirs-
dóttir.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Kvöldsagan: Ör eftir Auði Övu
Ólafsdóttur. Höfundur les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Ragnhildur Thorla-
cius. (Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Anna Gyða Sig-
urgísladóttir og Eiríkur Guðmunds-
son. (Frá því í dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Þar sem Haraldur Jónsson
myndlistarmaður sat innan
um verkin sín á Kjarvals-
stöðum þá leið honum vel.
„Mér finnst ég vera kominn á
ættarmót. Og mér líður vel
innan um ættingja mína. Það
er ákveðin og nauðsynleg
spenna, eins og er á milli
kynslóða,“ sagði hann. Linda
Vilhjálmsdóttir ljóðskáld
byrjaði hins vegar á því að
lýsa því hvernig hún hefði
gefið fuglunum í frostinu
undanfarið. Síðan barst talið
að lífinu og sköpuninni, sem
er vitaskuld samtvinnað hjá
góðum listamönnum.
Á síðustu vikum hefur ver-
ið flutt á Rás 1 Ríkisútvarps-
ins fjögurra þátta röð Guðna
Tómassonar, „Börn tímans –
samtal við listamann á
heimavelli“. Og auk Har-
aldar og Lindu mátti heyra
afslöppuð, ólík og forvitnileg
viðtöl við Sigurð Sigur-
jónsson leikara og Guðrúnu
Evu Mínervudóttur rithöf-
und. Þetta voru fínir og upp-
lýsandi þættir og sú spurn-
ing vaknar hvers vegna bara
fjórir? Því í formi sem þessu,
með svo góðum spyrli sem
veit hvað hann er að tala um
og þekkir verk listamann-
anna, upplifum við áheyr-
endur útvarp eins og það
verður best. Við fræðumst og
til verða líka ómetanlegar
heimildir um góða listamenn
og verk þeirra.
Upplýsandi samtöl
og merkar heimildir
Ljósvakinn
Einar Falur Ingólfsson
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Leikarinn Sigurður Sigur-
jónsson, einn viðmælenda.
17.15 Breiðablik – Stjarnan
(Breiðablik – Stjarnan)
20.00 Valur – Snæfell (Valur
– Snæfell) Bein útsending
frá leik Vals og Snæfells í
undanúrslitum bikarkeppni
kvenna í körfubolta.
RÚV íþróttir
19.05 Modern Family
19.30 Silicon Valley
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Man Seeking Woman
21.15 All American
22.00 The New Girl
22.25 Game of Thrones
23.20 Supergirl
00.05 Arrow
00.50 Silicon Valley
01.20 Seinfeld
Stöð 3
Tónlistarmaðurinn Robbie Williams fæddist á þess-
um degi árið 1974 og fagnar því 45 ára afmæli í
dag. Hann heitir fullu nafni Robert Peter Max-
imillian Williams og ólst upp í smáborginni Stoke-
on-Trent í Staffordskíri. Hann hóf tónlistarferilinn
með strákasveitinni Take That sem átti sjö topp-
slagara í Bretlandi. Williams skildi við sveitina árið
1995 og hóf sólóferil. Hann er í dag einn stærsti
tónlistarmaður Bretlands og hefur unnið til fjöl-
margra verðlauna á ferlinum, meðal annars hlotið
18 Brit-verðlaun.
45 ára í dag
Robbie er einn
mesti
tónlistarmaður
Bretlands.
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.00 Omega
18.00 Jesús Kristur er svar-
ið Þátturinn fæst við
spurningar lífsins: Hvaðan
komum við? Hvað erum við
að gera hér? Hvert förum
við? Er einhver tilgangur
með þessu lífi?
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá Kan-
ada
Taktu þátt á
Facebook-síðu
á K100.