Morgunblaðið - 02.03.2019, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 02.03.2019, Blaðsíða 36
36 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. MARS 2019 Kvenkynsnafnorðið helgi lætur lítið yfir sér en býr yfir þeim mun meiru. Það þýðir annars vegar heil- agleiki (eða helgað eða friðlýst svæði) en hins vegar m.a. uppáhaldsdagar launaþræla, frídagar, einkum vikulokin. Fólk óskar hvað öðru góðrar helgar. Eignarfallið af hinni helginni er helgi. Málið 2. mars 1940 Þýsk herflugvél réðst að togaranum Skutli frá Ísafirði þegar hann var á siglingu við Bretland. Enginn slasaðist. Þetta var fyrsta árásin sem íslenskt skip varð fyrir í styrjöldinni. 2. mars 1957 Heilsuverndarstöðin í Reykjavík var vígð. „Stofnun hennar var sögulegur við- burður í heilbrigðismálum þjóðarinnar,“ sagði Morgun- blaðið. Byggingar- framkvæmdir stóðu í sjö ár og fyrsta deildin tók til starfa 1953. 2. mars 1982 Bíóhöllin við Álfabakka í Reykjavík hóf starfsemi. Hún rúmaði 1.040 manns í sæti í sex sýningarsölum og var þá stærsta kvikmynda- hús á Íslandi. Síðar breyttist nafnið í Sambíóin. 2. mars 1999 Áburðarverksmiðja ríkisins var seld Haraldi Haraldssyni og fleirum fyrir 1.257 millj- ónir króna. Kaupverðið var staðgreitt daginn eftir. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/ Gísli Sigurðsson Þetta gerðist … Glæsilegar sérhæðir í nýbyggingum í Dalshverfi í Reykjanesbæ 4ra herbergja hæðir, með og án bílskúrs. Möguleiki á viðbótarfjármögnun eða kaupleigu hjá eiganda. Verð frá kr. 47.000.000 Leirdalur 23-27, Reykjanesbæ Nánari upplýsingar á skrifstofu s. 420 6070 eða eignasala@eignasala.is OPIÐ HÚS í dag laugardag frá kl.13-15 Sálm. 10.14 biblian.is Þú gefur gaum að mæðu og böli og tekur það í hönd þér. Hinn bágstaddi felur þér málefni sitt, þér sem hjálpar munaðarlausum. 6 5 9 2 1 8 3 7 4 7 4 8 3 9 5 6 1 2 2 3 1 4 7 6 9 5 8 9 6 2 7 4 1 5 8 3 4 1 7 5 8 3 2 6 9 3 8 5 9 6 2 1 4 7 5 9 6 8 2 7 4 3 1 1 7 4 6 3 9 8 2 5 8 2 3 1 5 4 7 9 6 2 7 9 3 1 5 6 8 4 1 5 3 8 6 4 7 2 9 4 8 6 7 9 2 5 3 1 9 1 8 2 4 7 3 6 5 3 6 7 5 8 1 4 9 2 5 4 2 6 3 9 1 7 8 8 3 1 9 5 6 2 4 7 7 9 5 4 2 3 8 1 6 6 2 4 1 7 8 9 5 3 7 2 3 1 9 4 8 6 5 8 4 1 6 5 7 2 9 3 5 9 6 8 3 2 1 7 4 9 1 7 2 8 5 4 3 6 4 6 5 7 1 3 9 8 2 3 8 2 9 4 6 5 1 7 2 3 8 5 6 1 7 4 9 1 7 4 3 2 9 6 5 8 6 5 9 4 7 8 3 2 1 Lausn sudoku 2 3 3 6 2 2 4 1 5 8 2 3 8 9 6 4 5 9 1 4 6 2 5 3 4 9 2 9 5 8 5 3 8 7 4 6 9 2 5 6 7 2 4 7 3 6 9 5 2 4 7 8 9 5 3 1 6 4 6 2 6 3 9 8 1 2 4 5 2 5 9 1 3 2 8 6 8 1 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl A O F C A S Z Y Y F I R L K Q P D G Z T J S N H Y Á L B R Æ Ð S L U S A T G V G K I S X V U S W J O D Y V L K I T N E Q Þ Y A G Z N H S O F I É R N J I T C O J J Þ K S P H F R Ð F X R U D R Y R B V R N T Y L N U S I L U N L U C L H M Ö P J K J I S H Ð W T É I D E E F A S L D E Ó N U Ö I Ð G F K N M I C Z K Y Q D S U F F E I U S S E A F T J U Q K T A M R U V T L N X M R S S J L L S F L Y N N D O F Á Y S K S A T D T V E I U Z D L L B L Y U T O G Y U Z F P L H B U Í F R Q R M Æ N N U R Y F H J K T R S K A E I F K A I C I J R W U Q Y A G Y M P K R A R V C N J A U R V F M B S V K A X R L Ó U N I R Ð I E H O I C J T E F G U I D R E Y M I Z W C U Dreymi Endurtekna Flotið Flugturni Heiðri Ljósaliljur Lánsfénu Marktækar Ofninum Skildings Sviðshöfundur Síldveiðifélag Þorleifssonar Álbræðslu Óvingast Þröskuldurinn Krossgáta Lárétt: 4) 6) 7) 8) 9) 12) 16) 17) 18) 19) Rúmt Værð Skökk Rætt Reitt Gegna Rýrar Rakka Gát Umbun Launa Hala Garma Met Máni Batna Kakan Níska Aggan Skjal 1) 2) 3) 4) 5) 10) 11) 13) 14) 15) Lóðrétt: Lárétt: 1) Styggir 6) Ekið 7) Rakka 8) Mikill 9) Kerra 12) Bunga 15) Afkimi 16) Rúmin 17) Óður 18) Afurðar Lóðrétt: 1) Skrök 2) Yrkir 3) Grama 4) Rekkju 5) Viðlag 10) Erfiði 11) Reiðra 12) Birtu 13) Numið 14) Annir Lausn síðustu gátu 334 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 c6 4. Db3 g6 5. Rc3 Bg7 6. Bf4 dxc4 7. Dxc4 b5 8. Db3 Be6 9. Dc2 b4 10. Ra4 Bf5 11. Dc1 0-0 12. e3 Rbd7 13. Rc5 Rxc5 14. Dxc5 Re4 15. Dxc6 Hc8 16. Da4 e5 17. Bxe5 Bxe5 18. Rxe5 Dh4 19. Rd3 Rxf2 20. Rxf2 Hfe8 21. Be2 Hxe3 22. 0-0 Hxe2 23. Dxa7 Hcc2 24. d5 Be4 25. Db8+ Kg7 26. De5+ Kh6 27. g3 Dh5 28. Dxh5+ Kxh5 29. Had1 Bf5 30. d6 Bd7 31. Hd4 g5 32. Hxb4 Staðan kom upp á kúbverska meist- aramótinu sem lauk fyrir skömmu. Lennis Martinez (2.452) hafði svart gegn Stanley Martinez (2.547). 32. … Bh3! 33. Hb3 svartur hefði einnig unn- ið eftir 33. d7 Hxf2! 34. Hxf2 Hc1+. 33. … Bxf1 34. g4+ Kh4 35. d7 He1! 36. He3 Hxe3! 37. d8=D He1 38. Da5 Ha1 39. Dd8 Bd3+ og hvítur gafst upp enda mát eftir 40. Kg2 Be4#. Loka- umferðir Íslandsmóts skákfélaga fara fram í dag í Rimaskóla, sjá nánar á skak.is. Svartur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Tilviljun. S-NS Norður ♠2 ♥ÁKDG106543 ♦5 ♣ÁD Vestur Austur ♠G109654 ♠87 ♥7 ♥8 ♦ÁK86 ♦G972 ♣G8 ♣1097652 Suður ♠ÁKD3 ♥92 ♦D1043 ♣K43 Suður spilar 6G dobluð. „Einu sinni hending, tvisvar tilviljun,“ sagði Goldfinger. Tvisvar með stuttu millibili hafa keppendur EM í Lissabon tekið upp þéttan nílit í ellefu slaga hönd. Óvenjulegt, en ekki óhugsandi. Hinn almenni samningur var að sjálf- sögðu 6♥ og enska parið Frances Hind- en og Graham Osborn staldraði tíma- bundið við á þeim ágæta stað. En ekki nógu lengi. Osborn vakti á 1♦, vestur kom inn á 2♠ og Hinden sagði 3♣ til að sýna hjartalit (en slíkur „umskiptingur“ á laufi og hálit er víst orðinn algengur á betri bæjum). Osborn fékkst ekki til að segja neitt nema grand og þegar Hind- en ætlaði loks að fella talið í 6♥ doblaði vestur, vafalítið í þeim tilgangi að fá út tígul. Hinden hefði betur redoblað, en af ástæðum sem hún þekkir best sjálf, breytti hún í 6G. Ekki gott. En komi svona spil upp í þriðja sinn fer Goldfinger að taka til sinna ráða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.