Morgunblaðið - 02.03.2019, Page 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. MARS 2019
9 til 12
Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður
Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100.
Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni.
Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl
og góð tónlist.
12 til 18
Kristín Sif spilar réttu lögin á laugardegi og
spjallar um allt og ekkert. Kristín er í loftinu í
samstarfi við Lean Body en hún er bæði boxari
og crossfittari og mjög umhugað um heilsu.
18 til 22
Stefán Valmundar
Stefán spilar skemmtilega tónlist á laug-
ardagskvöldum. Bestu lögin hvort sem þú ætl-
ar út á lífið, ert heima í huggulegheitum eða
jafnvel í vinnunni.
22 til 2
Bekkjarpartí
Við sláum upp alvörubekkjarpartíi á K100. Öll
bestu lög síðustu áratuga sem fá þig til að
syngja og dansa með.
Steindi jr. kíkti í spjall til Loga og Huldu á K100 í
vikunni. Hann situr ekki auðum höndum og
skömmu eftir útkomu bókarinnar Steindi í Orlofi,
sem kom út fyrir áramót, fylgir hann flakki sínu eft-
ir innanlands. Á næstunni ætlar hann að banka upp
á hjá landanum og heyra í fólki sem er að gera
venjulega hluti. Hann leggur því trúðsnefið á hill-
una í bili og segist ætla út til að hitta fólk sem til
dæmis ræktar radísur í glugganum heima hjá sér,
er heima að slá garðinn eða safnar skiptimiðum.
Nánar á k100.is.
Nýr þáttur Steinda
20.00 Súrefni
20.30 Atvinnulífið Sigurður
K. Kolbeinsson heimsækir
íslensk fyrirtæki og kynnir
sér starfsemi þeirra. Fjöl-
breyttir og fróðlegir þættir.
21.00 21 – Úrval á laug-
ardegi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Baggalútur í Rúss-
landi
13.50 Happy Together
14.15 The Bachelor
16.00 Malcolm in the
Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Futurama
17.55 Family Guy
18.20 Our Cartoon Presi-
dent
18.45 Glee Kennari einn
skorar á utangarðsnem-
endur að ganga í söngklúbb
í þeim tilgangi að finna
sjálfa sig. Nemendurnir
finna rödd sína og sinn styrk
í klúbbnum og vinna að því
að láta drauma sína rætast.
19.30 The Voice US
20.10 Playing for Keeps
21.55 21 Jump Street Lög-
reglumennirnir Jenkos og
Schmidts eru gamlir skóla-
félagar og elduðu saman
grátt silfur í gamla daga en
ákváðu síðan að snúa saman
bökum í lögregluskólanum.
23.45 The Rock Stanley Go-
odspeed býr í Washington
D.C. í Bandaríkjunum, er
lífefnafræðingur og vinnur
fyrir alríkislögregluna FBI.
Þægilegt letilíf í vinnunni
fær skjótan endi þegar hóp-
ur hermanna leggur undir
sig Alcatraz-fangelsið með
gíslatöku og einu háskaleg-
asta efnavopni veraldar.
02.00 The Guardian Ben
Randall er björgunarsund-
maður hjá strandgæslunni.
Þegar áhöfnin hans deyr í
slysi og hjónabandið endar
með skilnaði, þá biður yf-
irmaður hans hann um að
þjálfa unga björg-
unarsundmenn í herskól-
anum. Hann kynnist þar
Jake, sem er efnilegur en
sjálfumglaður, þar sem
hann var eitt sinn sund-
meistari. Auk þess býr hann
yfir leyndarmáli sem heldur
aftur af honum, en Ben
kennir honum sitthvað um
missi, ást og fórnir.
Sjónvarp SímansRÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
07.15 KrakkaRÚV
10.00 EM í frjálsíþróttum
innanhúss Bein útsending
frá EM í frjálsum íþróttum
innanhúss í Glasgow.
12.50 Hemsley-systur elda
hollt og gott (Hemsley +
Hemsley: Healthy and Deli-
cious) (e)
13.15 Gettu betur (e)
14.15 Vikan með Gísla Mar-
teini (e)
15.00 Kiljan (e)
15.40 Upphaf lífs (Life’s
Rocky Start) (e)
16.35 Leitin að hinum full-
komna líkama (Besat af den
perfekte krop) (e)
17.20 Sagan bak við smell-
inn – Blue Monday (Hitlå-
tens historia) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hjá dýralækninum
(Vetz) (e)
18.05 Strandverðirnir (Livr-
edderne II) (e)
18.14 Ósagða sagan (Hor-
rible Histories) (e)
18.41 Slagarinn (e)
18.45 Vísindahorn Ævars
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Söngvakeppnin 2019
(Úrslit) Bein útsending frá
úrslitum Söngvakeppninnar
2019 í Laugardalshöll. Í kvöld
ræðst hvaða lag fer fyrir Ís-
lands hönd í Eurovision í Tel
Aviv.
22.05 Bíóást: Jaws
(Ókindin)
00.10 The Truman Show
(Truman-þátturinn) Jim Car-
rey fer með aðalhlutverkið í
tragikómískri kvikmynd um
tryggingasölumann sem upp-
götvar að allt hans líf er svið-
settur sjónvarpsþáttur.
Myndin var tilnefnd til
þrennra Óskarsverðlauna,
meðal annars fyrir besta leik
í aðalhlutverki. (e)
01.50 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Strumparnir
07.25 Kormákur
07.40 Dóra og vinir
08.05 Víkingurinn Viggó
08.15 Óskastund með
Skoppu og Skítlu
08.30 Billi Blikk
08.45 Kalli á þakinu
09.05 Dagur Diðrik
09.30 Latibær
09.55 Lína Langsokkur
10.20 K3
10.30 Ninja-skjaldbökurnar
10.55 Friends
12.00 Bold and the Beauti-
ful
12.20 Bold and the Beauti-
ful
12.40 Bold and the Beauti-
ful
13.00 Bold and the Beauti-
ful
13.45 Seinfeld
14.35 American Woman
15.00 The Great British
Bake Off
16.05 Grey’s Anatomy
16.55 Six Robots and Us
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Sportpakkinn
19.05 Lottó
19.10 Coraline
20.50 We’re the Millers
22.40 Winchester
00.10 The Greatest
Showman
01.55 2 Guns
03.45 Breakable You
20.20 Mr. Deeds
22.00 The Hitman’s
Bodyguard
24.00 Sniper: Ultimate Kill
01.35 Lily & Kat
03.05 The Hitman’s Bo-
dyguard
20.00 Að austan
20.30 Landsbyggðir
21.00 Föstudagsþátturinn
21.30 Föstudagsþátturinn
22.00 Nágrannar á norð-
urslóðum
22.30 Eitt og annað: úr
Skagafirði (e)
23.00 Ég um mig (e)
23.30 Taktíkin
24.00 Að norðan
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.37 Nilli Hólmgeirsson
16.50 Mæja býfluga
17.00 Stóri og Litli
17.12 Zigby
17.23 Dagur Diðrik
17.45 Víkingurinn Viggó
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörgæsirnar frá M.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Angry Birds
07.30 Cagliari – Inter
09.10 La Liga Report
09.40 Leeds – WBA
11.20 PL Match Pack
11.50 Premier L. Prev.
12.20 Tottenham – Arsenal
14.50 Man. U. – Southmp.
17.00 Laugardagsmörkin
17.20 West H. – Newc.
19.40 Real M. – Barcel.
21.45 Búrið
22.20 Fylkir – ÍBV
24.00 UFC Now 2019
00.50 UFC Unleashed
01.40 Búrið
02.15 UFC Countdown
03.00 UFC 235
07.15 Manchester City –
West Ham
08.55 Liverpool – Watford
10.35 HK – Valur
12.15 Afturelding – Valur
13.45 Seinni bylgjan
15.15 Cagliari – Inter
16.55 AC Milan – Sassuolo
19.00 Evrópudeildin
19.25 Lazio – Roma
21.30 Bournemouth – Man-
chester City
23.10 Wolves – Cardiff
00.50 Burnley – Crystal Pa-
lace
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Í ljósi skáldsögunnar – um
Milan Kundera og verk hans.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Blindfull á sólríkum degi.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Það er allt í lagi að leggja sig
á daginn.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Tónlist frá A til Ö.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Fólk og fræði. Upphaf og
endalok lífs og heims hefur ávallt
vakið umræður og forvitni. Hægt er
að rekja fyrstu frásagnir aftur til
Biblíunnar. Í dag er viðfangsefnið
orðið að stefnu innan bókmennta
og kvikmynda. Rætt er um stefn-
una og það sem vekur vinsældir
hennar. Rætt verður við Guðna El-
ísson, prófessor í bókmenntafræði
við Háskóla Íslands, og Guðnýju
Rós Þórhallsdóttur kvikmyndafram-
leiðanda. Þá verður lesið upp úr
bókinni Eyland eftir Sigríði Hagalín
Björnsdóttur. Þáttagerð: Erla Guðný
Pálsdóttir. Leiðbeinandi: Ásdís Em-
ilsdóttir Petersen, sem jafnframt er
lesari í þættinum.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar. Pétur Gunn-
arsson les. (Áður á dagskrá 2004)
22.18 Brot af eilífðinni. Saga dæg-
urtónlistar á tuttugustu öld. Fyrri
þáttur um Frank Sinatra, söngv-
arann með bláu augun.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Ég ber djúpa virðingu fyrir
keppendum í spurningaþætt-
inum Gettu betur! í Ríkis-
sjónvarpinu; þeir eru upp til
hópa nánast ólöglega vel að
sér um ótrúlegustu hluti.
Sem fyrr vantar þó eitt svið
upp á – listir. Þar koma
spyrjendur iðulega að tóm-
um kofunum hjá liðunum.
Fullreynt er með myndlist;
keppendur myndu hvorki
bera kennsl á Kjarval né
Helga Þorgils enda þótt þeir
sætu í fanginu á þeim.
Dæmin sanna líka að mikið
vantar upp á þekkingu hins
þróttmikla íslenska æsku-
fólks á þeirri göfugu tónlist-
arstefnu þungarokki.
Skemmst er að minnast þess
þegar tvö vösk lið götuðu á
Tom Araya, söngvara Slay-
er, um árið og ekki er heldur
langt síðan giskað var á Möt-
ley Crüe þegar spurt var um
Metallica. Fokk!
Afsakið orðbragðið!
Tólfunum kastaði þó fyrst
á dögunum þegar þrír gúm-
melaðigæjar úr Duran Dur-
an birtust á skjánum og
Gettubetrungar voru beðnir
að nafngreina hljómsveitina.
Annað liðið sagði pass en hitt
skaut á Metallica. Jesús,
María og Jósef. Við liggur að
fólk sem ekki þekkir muninn
á Duran Duran og Metallica
eigi skilið lögsókn.
Og líklega eins gott fyrir
svarendur að James gamli
Hetfield horfir ekki að stað-
aldri á Ríkissjónvarpið. Ann-
ars fengju þeir líklega sömu
útreið og hljóðmaðurinn sem
gleymdi að kveikja á hljóð-
nemanum á Grammy-
verðlaunahátíðinni um árið.
Duran í skap
Ljósvaki
Orri Páll Ormarsson
Gaggalagú Í hvaða heimi er
þetta málmbandið Metallica?
18.00 EM í frjálsíþróttum
innanhúss Bein útsending
frá EM í frjálsum íþróttum
innanhúss í Glasgow.
RÚV íþróttir
18.25 Sælkeraheimsreisa
um Reykjavík
18.50 Gulli byggir
19.20 Masterchef USA
20.00 Brother vs. Brother
20.45 Here and Now
21.45 Luck
22.45 Banshee
23.45 American Horror
Story: Cult
00.30 Boardwalk Empire
01.25 How To Make It in
America
Stöð 3
Sálarsöngkonan Dusty Springfield lést á þessum
degi árið 1999 eftir áralanga baráttu við brjósta-
krabbamein. Hún fæddist í Lundúnum 16. apríl
1939 og hlaut nafnið Mary Isobel Catherine Berna-
dette O’Brien. Fyrsta sólósmáskífan, „I Only Want
to Be with You“, kom út árið 1963 en þremur árum
síðar öðlaðist Dusty heimsfrægð með laginu „You
Don’t Have to Say You Love Me“ sem komst í efsta
sæti breska vinsældalistans. Um 300 manns
mættu í jarðarför söngkonunnar og þúsundir stóðu
fyrir utan og fylgdust með.
Dánardagur Dusty
Söngkonan lést
mánuði fyrir sex-
tugsafmælið.
K100
Stöð 2 sport
Omega
18.30 The Way of the Mast-
er
19.00 Country Gospel Time
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tomorroẃs World
20.30 Í ljósinu
21.30 Bill Dunn
22.00 Áhrifaríkt líf
Steindi spjall-
aði við Loga og
Huldu á K100.
þú það sem
á FINNA.is
IÐNAÐARMENN VERSLANIR
VEITINGAR VERKSTÆÐI
BÓKHALDSÞJÓNUSTA OG FLEIRA