Morgunblaðið - 10.04.2019, Blaðsíða 23
„HVAÐ VILL HANN?”
„ÉG ER AÐ SNURFUSA HERBERGIÐ. MAMMA
HENNAR ÆTLAR AÐ GISTA HJÁ OKKUR Í
VIKU.”
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að elska
manneskjuna en ekki
bara útlitið.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
FANNST ÞÉR HÚN
ASNALEG Á MÉR?
JÁ EN PÚKI ER
FLOTTUR
TENGDAMAMMA
MÍN BAKTALAR
MIG ÞEGAR ÉG ER
EKKI NÆRRI!
TENGDAMAMMA MÍN
MYNDI ALDREI GERA
ÞAÐ!
HÚN SKEMMTIR SÉR ALLTOF MIKIÐ
VIÐ AÐ BLÓTA MÉR Í SAND OG ÖSKU
ÞANNIG AÐ ÉG HEYRI!
BANKI
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Klúður. S-Allir
Norður
♠854
♥K76
♦10743
♣D75
Vestur Austur
♠Á2 ♠KD963
♥G43 ♥10982
♦ÁKD6 ♦982
♣G1093 ♣4
Suður
♠G107
♥ÁD5
♦G5
♣ÁK852
Suður spilar 1G.
Karl Sigurhjartarson horfði hugs-
andi til lofts. Nýr bakki var kominn á
borðið og síðasta spil bókað og frá-
gengið – eitt grand í suður, einn
niður. Varla efniviður í miklar pæl-
ingar.
„Ég klúðraði þessu,“ sagði Karl og
lagði frá sér nýju spilin, ósorteruð.
Hinir þrír við borðið litu kurteislega
upp frá punktatalningunni:
„Nú?“
Karl opnaði á grandi (15-17) í suð-
ur og enginn bauð betur. Vestur
lagði niður tígulkóng og skipti yfir í
laufgosa. Þetta gekk hratt fyrir sig
og enn fljótari var Karl að drepa á
laufdrottningu og spila meira laufi.
Þegar austur henti tígli í slaginn
lagði Karl upp: „Sex slagir.“
Spilið kom upp á lokametrum Ís-
landsmótsins á sunnudaginn og einn
niður í einu grandi var algeng nið-
urstaða. Hvað var Karl að tala um?
„Ég átti að dúkka laufgosann!“
uppbyggingu ásamt samstarfsfólki
mínu á Mannvirkjastofnun,
slökkviliðsstjórum og bygging-
arfulltrúum sveitarfélaganna, svo
einhverjir séu nefndir.“
Fjölskylda
Börn Björns eru: 1) Birta, f. 10.
október 1999; 2) Þórbergur Logi, f.
18. desember 2004. Móðir Birtu og
Loga er Elísabet Ólafía Ronalds-
dóttir, f. 6. júlí 1965, kvikmynda-
klippari; 3) Birna Eldey, f. 28.
mars 2010; 4) Ásta Melrós, f. 11.
október 2013. Móðir Birnu og Ástu
er Rebekka Silvía Ragnarsdóttir, f.
24. júní 1978, gæðastjóri Einka-
leyfastofunnar.
Systkini Björns: Stefán, f. 31.
maí 1950, læknir og vísindamaður í
Lundi í Svíþjóð; Kristín, f. 8. maí
1954, sálfræðingur og leikskóla-
kennari, bús. á Álftanesi; Jón Hall-
ur, f. 26. mars 1960, lést af slysför-
um 4. janúar 1978.
Foreldrar Björns: hjónin Karl
Ómar Jónsson, f. 5. júlí 1927, d. 23.
febrúar 2014, byggingarverkfræð-
ingur og framkvæmdastjóri í
Reykjavík, og Ólöf Stefánsdóttir, f.
13. júlí 1928, hjúkrunarfræðingur,
búsett í Reykjavík.
Björn
Karlsson
Sigurveig Björnsdóttir
húsfreyja á Vaðstakksheiði, síðast saumakona í Rvík
Kristján Jónsson
bóndi á Vaðstakksheiði
í Neshreppi utan Ennis
Níelsína Sigrún Kristjánsdóttir
hjúkrunarfræðingur á Akureyri
Ólöf Stefánsdóttir
hjúkrunarfræðingur í Rvík
Stefán Guðnason
læknir á Akureyri
Ólöf Þórðardóttir
húsfreyja á Vopnafirði
og Höfn í Hornafirði
Guðni Jónsson
skósmiður á Vopnafirði og veitingamaður á Höfn í Hornafirði
Steingrímur Karlsson rak skíðaskálann í Hveradölum
Ingibjörg Karlsdóttir rak skíðaskálann í Hveradölum
Svavar Guðnason myndlistarmaður
Svava Stefánsdóttir fv.
yfirfélagsráðgjafi á Landsp.
Gunnlaugur Karlsson
verkstjóri á Svalbarðseyri
Hreinn Gunnlaugsson stofnandi Kjarnafæðis
Eiður Gunnlaugsson stofnandi Kjarnafæðis
Dómhildur Jónsdóttir prófastsfrú og
heimilisfræðikennari á Skagaströnd
Guðrún
Stefánsdóttir
fv. ritstjóri
Alþingistíðinda
Jón Baldursson
yfirlæknir á Landsp.
Ólafur Baldursson
frkvstj. lækninga á
Landsp.
Jónasína Dómhildur Jóhannsdóttir
húsfreyja á Draflastöðum
Helga Sigurðardóttir höfundur bókarinnar Matur og drykkur
Karl Ágúst Sigurðsson
bóndi á Draflastöðum í Fnjóskadal
Kristín Karlsdóttir
húsfreyja á Akureyri og í Rvík
Jón Hallur Sigurbjörnsson
bólstrarameistari á Akureyri, síðar í Rvík
Valgerður Jónsdóttir
húsfreyja á Tjörnesi og Akureyri
Sigurbjörn Einarsson
bóndi á Ísólfsstöðum og víðar á
Tjörnesi og verkamaður á Akureyri
Úr frændgarði Björns Karlssonar
Karl Ómar Jónsson
byggingaverkfræðingur í Rvík
DÆGRADVÖL 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 2019
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2
d6 5. Rf3 Rbd7 6. g3 b6 7. Bg2 Bb7
8. O-O Bxc3 9. Dxc3 De7 10. b3 O-O
11. Bb2 Re4 12. Dc2 f5 13. Had1 Hae8
14. Re1 e5 15. d5 Rec5 16. b4 Ra6 17.
a3 Bc8 18. Rd3 Rf6 19. Da4 Rh5 20.
b5 e4 21. bxa6 exd3 22. exd3 f4 23.
Be4 Df7 24. Dc2 f3 25. Hfe1 Dd7 26.
Kh1 Dh3 27. Hg1 Rf6 28. g4 Rxg4 29.
Hxg4 Bxg4 30. Hg1 He7 31. Dc1 Dh5
32. Hg3 Bh3 33. Dc3 He5 34. Dd2
Staðan kom upp í fyrstu umferð
GAMMA Reykjavíkurskákmótsins sem
hófst sl. mánudag í Hörpu. Stephan
Briem (2138), sem er á sextánda ári,
hafði svart gegn bandaríska stór-
meistaranum Andrew Tang (2501).
34... Bg2+! 35. Kg1 Dxh2+! og hvítur
gafst upp enda óverjandi mát eftir 36.
Kxh2 Hh5+. Stephan er efnilegur
skákmaður en hann varð fyrir
skömmu Norðurlandameistari í skóla-
skák og þetta var hans fyrsti sigur á
stórmeistara.
Svartur á leik