Morgunblaðið - 12.04.2019, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 12.04.2019, Blaðsíða 23
DÆGRADVÖL 23 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 2019 Við framleiðum lausnir Sími 577 6700 / islandshus@islandshus.is / www.islandshus.is FÁST Í BYGGINGA- VÖRUVERSLUNUM Bestu undirstöðurnar fyrir SÓLPALLINN – SUMARHÚSIÐ – GIRÐINGUNA DVERGARNIR R Frábær hönnun, styrkur og léttleiki tryggja betri undirstöðu og festu í jarðvegi. Skoðið nýjuheimasíðuna islandshus.is Í klípu „JÁ, ÉG ER SEINN. ÉG Á ÞRJÁR ELDRI SYSTUR OG BARA EITT BAÐHERBERGI – FÁÐU ÞAÐ DÆMI TIL AÐ GANGA UPP.” eftir Mike Baldwin eftir Jim Unger „ÞÚ VARST AÐ HLUSTA! SAGÐI ÉG EKKI ÖRUGGLEGA BRAUÐTENINGA?” Hermann Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... þegar partíið fer að verða spennandi. VARIST KÖTTINN VARIST KÖTTINN ALLA VEGA ÞANGAÐ TIL ÉG HEF FENGIÐ KAFFI ÉG VEÐJA Á ÍVAR! HA! HVENÆR VANN HANN SÍÐAST BURTREIÐAR? ÞEGAR HANN FÉKK SÉR EINHYRNING! BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Allt á hreinu. S-NS Norður ♠ÁD764 ♥9 ♦98653 ♣Á9 Vestur Austur ♠G10932 ♠K ♥862 ♥G543 ♦7 ♦ÁKDG104 ♣G1065 ♣KD Suður ♠85 ♥ÁKD107 ♦2 ♣87432 Suður spilar 2♦. Norður var með allt á hreinu og barði snöggt í borðið því til staðfest- ingar. Eftir pass í suður og vestur opnaði hann létt á 1♠ og austur dobl- aði. Suður sagði 2♦ og þá byrjuðu barsmíðarnar. Þetta var í fyrstu um- ferð Íslandsmótsins. Andstæðingarnir litu báðir upp með spurn í augum: „Yfirfærsla,“ svaraði norður. „Hann á hjarta.“ Svo tók við löng bið. Vestur var reyndar fljótur að passa, en norður fór yfir allar hliðar málsins, lið fyrir lið: (1) Suður á minna en 12 punkta þannig að geim er langsótt. (2) Það hefur forgang að taka undir opnunar- litinn með veikt svar og því harla ólík- legt að suður lumi á spaðastuðningi. (3) Og varla á suður sexlit í hjarta úr því hann opnaði ekki á veikum tveim- ur. Að öllu samanlögðu reiknaði norður út að bútur í tígli væri góður kostur og sagði PASS. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem haldið var í Luneburg í Þýska- landi í júlí 2013. Danski alþjóðlegi meistarinn Jens Ove Fries-Nielsen (2381) hafði hvítt gegn Indverjanum Banerjee Bitan (2295). 34. Hg6+!! og svartur gafst upp enda mát eftir 34...Hxg6 35. Rh5# eða verður liði undir eftir 34...Kf7 35. Hxh6. GAMMA Reykjavíkurskákmótið stendur yfir þessa dagana í Hörpu en í dag er frí- dagur þar sem kl. 13:00 hefst Evr- ópumeistaramót í Fischer-Random skák. Þegar þremur umferðum af níu var lokið á aðalmótinu hafði fram- ganga ýmissa íslenskra skákmanna vakið athygli, m.a. bar Sigurbjörn Björnsson (2312) sigurorð af stór- meistaranum Nikola Djukic (2566) frá Norður-Makedóníu ásamt því að gera jafntefli við brasilíska stórmeistarann Alexandr Fier (2570). Í báðum þess- um skákum var taflmennska Sigur- björns einkar lífleg. Hvítur á leik María Karen er í kirkjukór Lága- fellssóknar, stundar almenna hreyf- ingu svo sem sund og útivist, og hefur áhuga á garðrækt. Fjölskylda Eiginmaður Maríu Karenar er Jón Kalman Stefánsson, f. 17. des- ember 1963, rithöfundur. Foreldrar hans voru hjónin Stefán Frímann Jónsson, f. 5. apríl 1938, d. 27. maí 2011, múrari í Reykjavík, og Berg- ljót Kristín Þráinsdóttir, f. 28. nóv- ember 1938, d. 19. október 1969, húsfreyja í Reykjavík. Börn Maríu Karenar og Jóns eru 1) Bekan Sigurður Kalmansson, f. 14. nóvember 1998, bús. í Mosfells- bæ, og 2) Védís Kalmansdóttir, f. 16. júní 2003, bús. í Mosfellsbæ. Systkini Maríu Karenar eru Elfur Sif Sigurðardóttir, f. 12. nóvember 1965, fjármálastjóri, bús. í Reykja- vík; Ernir Freyr Sigurðsson, f. 11. mars 1973, vélvirki, bús. á Akranesi; Irma Dögg Sigurðardóttir, f. 5. jan- úar 1981, ritari, bús. á Akranesi. Foreldrar Maríu Karenar eru hjónin Sigurður Vésteinsson, f. 28. apríl 1944, húsasmiður, og Hafdís Karvelsdóttir, f. 6. febrúar 1946, sjúkraliði. Þau eru bús. á Akranesi. María Karen Sigurðardóttir Hafdís Karvelsdóttir sjúkraliði á Akranesi Karvel Lindberg Olgeirsson vélstjóri á Ísafirði og Akranesi María Guðmundsdóttir húsfreyja í Keflavík á Hellissandi Olgeir Oliversson bóndi í Keflavík á Hellissandi Guðmundur Vésteinsson fyrrv. bæjarfulltrúi á Akranesi Karvel Lindberg Karvelsson pípulagningameistari á Akranesi Auður Vésteinsdóttir veflistakona í Hafnarfirði Guðrún Halldórsdóttir húsfreyja á Lækjarmótum á Ísafirði, Guðrún og Guðmundur Ingi Kristjánsson, skáld frá Kirkjubóli í Bjarnadal, Önundarfirði, voru systkinabörn Veturliði Guðbjartsson verkstjóri á Lækjarmótum á Ísafirði Halldóra Sigurlína Guðrún Veturliðadóttir verslunarmaður og fiskvinnslukona á Ísafirði og Akranesi ngibjörg Veturliðadóttir húsfreyja í Reykjavík IRagna Róbertsdóttir listamaður í Reykjavík Ásdís Bjarnadóttir húsfreyja á Kirkjubóli Bjarni Guðmundsson fræðimaður á Hvanneyri Margrét Sigríður Brynjólfsdóttir húsfreyja í Reykjavík Jón Gíslason sjómaður í Reykjavík og á Eyrarbakka, móðir Jóns og Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi voru systkinabörn Rósa María Þóra Guðmundsdóttir fædd Jónsdóttir, húsfreyja á Akranesi Vésteinn Bjarnason verslunarmaður og bæjargjaldkeri á Akranesi Guðmunda María Guðmundsdóttir húsfreyja á Kirkjubóli í Dýrafirði Elínborg Guðmundsdóttir úsfreyja á Arnarnúpi í Keldudal í Dýrafirði h Jóhanna Guðjónsdóttir úsfreyja í Árholti í Haukadal í Dýrafirði, síðast á Seltjarnarnesi h Jón Snorri Þorleifsson kvstj. Sambands byggingamanna og borgarfulltrúi fr Ragnheiður Jónsdóttir sóknarprestur í Mosfellsbæ Bjarni Magnús Guðmundsson bóndi á Kirkjubóli í Dýrafirði Úr frændgarði Maríu Karenar Sigurðardóttur Sigurður Vésteinsson húsasmiður á Akranesi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.