Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.04.2019, Síða 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.04.2019, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7.4. 2019 LÍFSSTÍLL Glæsilegir skartgripir innblásnir af íslenskri sögu G U L L S M I Ð U R & S K A R T G R I PA H Ö N N U Ð U R Skólavörðustíg 18 – www.fridaskart.is Fyrir einn hamborgara 160 g af 12% nautakjöti, beint frá býli hvítlaukssósa, heimatilbúin sultaður laukur salat með heimatilbúnu pestói nýbakað veganborgarabrauð dijonsinnep Tindur ostur SULTAÐUR LAUKUR 6 rauðlaukar 100 ml eplaedik 100 g púðursykur Saxið niður rauðlauka og eldið í olíu á lágum hita í potti. Bætið við eplaediki ásamt púðursykri og lát- ið malla. VEGANHVÍTLAUKSSÓSA 100 ml kjúklingabaunavatn sítrónusafi úr ¼ sítrónu ½ msk eplaedik 2 kramdir hvítlauksgeirar steinselja, salt og pipar eftir smekk 600 ml olía Setjið í hrærivél 100 ml af kjúkl- ingabaunavatni, sítrónusafa og epla- edik, steinselju, salt og pipar ásamt hvítlauk. Hellið síðan hægt út í 600 ml af olíu meðan hrært er áfram. VEGANBORGARABRAUÐ (15-20 stk) 500 g vatn 75 g sykur 10 g salt 15 g þurrger 50 g Ljóma-smjörlíki 750 g brauðhveiti Setjið allt saman í hrærivél (með hnoðkrók) og látið hnoðast í 10- 12 mínútur á meðalhraða. Látið standa á borði með plast yfir í 2 x 15 mínútur og hnoðið saman á milli. Viktið niður í 80 gramma stykki, hnoðið upp í kúlur og setjið á plötu. Breiðið plast yfir og látið hefast í 1½ klukkustund. Valmöguleiki: Úða með vatni og dreifa sesamfræjum létt yfir brauðin. Bakið við 220°C í 12-14 mín- útur. Grillið borgarann í um fjórar mínútur á hvorri hlið og setjið svo ost ofan á. Grillið líka brauðið. Setjið þá hvítlaukssósuna ofan á brauðið, salat með pestói, kjöt, sultaðan lauk og sinnep og lokið svo með hinu brauðinu. Fjallaborgari Fyrir eina pítsu 60 g reyktur silungur frá Geiteyjar- strönd, skorinn í þunnar sneiðar harðsoðið egg, skorið í báta piparrótarsósa, heimatilbúin, eða hvít- laukssósa salat með heimatilbúnu pestói skalottlaukur, pikklaður ferskt dill ferskt ófrosið súrdeig án viðbætts gers PIKKLAÐUR SKALOTTLAUKUR Skerið skalottlauk í þunnar sneiðar og látið liggja í heitum legi af ediki, vatni og sykri (1:1:1) og bíðið þangað til kólnar. Setjið pestóið á súrdeigið og bakið í nokkrar mínútur á hæsta hita. Takið út og bætið við salati og öllum hinum hráefnunum. Geiteyjar- strönd – súrdeigspítsa Nú finnur þú það sem þú leitar að á FINNA.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.