Morgunblaðið - 20.04.2019, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. APRÍL 2019
Bláu húsin Faxafeni ◊ S. 588 4499 ◊ Opið mán.-fös. 11-18, lau. 11-16 ◊ www.mostc.is
Verð 6.990
Tunika
Kjóll
Nýjar
vörur
í hverri viku
Opið 11-15 í dag
Bæjarlind 6 | sími 554 7030
Við erum á facebook
Skyrtur
Kr. 8.900
Str. 36/40-50/52
Litir: blátt og bleikt
Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is
gisting.dk
499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími)
Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900
Kaupmannahöfn
Fylgist með á facebook • Skoðið laxdal.is
Skipholti 29b • S. 551 4422
Gleðilega
páska
Opið
laugardag
kl. 10-16
Náttúruunnendur sem lögðu í gær leið sína að Dynj-
anda til að berja augum einn af tilkomumeiri fossum
Íslands fengu auk vatnsfallsins að líta öllu ófegurri
sjón af náttúrunnar hendi.
Almenningssalerni í nágrenni fossins stóð lokað og
læst af ókunnum ástæðum. Í örvæntingu sinni hafði
einn af óheppnum gestum á svæðinu brugðið á það ör-
þrifaráð að ganga örna sinna í grasinu fyrir utan
kamarinn. Ljósmyndari Morgunblaðsins, Guðlaugur J.
Albertsson, átti leið hjá fyrir tilviljun og náði mynd af
sóðalegum afrakstrinum.
„Þetta á ekki að vera svona,“ sagði Guðlaugur. „Þó
að maður sé ferðamaður gerir maður ekki svona.
Þessu hefur maður aldrei vanist.“
Guðlaugur segist þó hafa orðið var við annað eins
áður: Ég fór á Nesið í fyrrasumar og var þar eina
helgi. Ég fór á staði þar sem ég taldi mig geta náð
flottum myndum af jöklinum. Þá sá ég nú einmitt
svæði sem er girt af með með hamrabergi frá þjóðveg-
inum þannig að það sést ekki. Þar voru ferðamenn
búnir að gera stykkin sín. Síðar átti ég aftur leið hjá
og sá að fleiri höfðu gert það. Ef einn tekur upp á því
gera það fleiri.
En fossinn var fallegur,“ sagði Guðlaugur.
Mannasaur undir kamrinum
Morgunblaðið/Guðlaugur J. Albertsson
Saur „Svo nærri en samt svo fjarri“ hefur sökudólgur-
inn e.t.v. hugsað þegar salernisdyrnar opnuðust ekki.
Gripið til örþrifaráða
vegna lokaðra salernisdyra
Fjöldi fólks gerði sér ferð upp í Hádegismóa á skírdag
þar sem páskaeggjaleit útvarpsstöðvarinnar K100 fór
fram. Vel viðraði til leitarinnar og ungir sem aldnir
nutu sín til hins ýtrasta. Á myndinni hlýða gestir á
skemmtikrafta, sem blésu þeim kapp í brjóst áður en
hersingin þusti af stað í leit að páskaungum.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Gleði í páskaeggjaleit K100 á skírdag
ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS