Fréttablaðið - 08.06.2019, Síða 2

Fréttablaðið - 08.06.2019, Síða 2
Veður Norðlæg átt 3-10 m/s, en 10-15 með austurströndinni. Yfirleitt bjartviðri, en skýjað með köflum NA-lands og rigning. Hiti yfir daginn frá 4 stigum NA-til, upp í 16 stig á Suðurlandi. SJÁ SÍÐU 38 Götulist við Stjórnarráðið Þessi götulistahópur á vegum Hins hússins var á ferðinni í miðborg Reykja- víkur í gær. Það má svo sannarlega segja að þessir ungu listamenn hafi lífgað upp á bæinn með litríkum klæðnaði og mikilli gleði sinni. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN LYFJALAUS VERKJASTILLING! LÁTA LÍKAMANN LINA VERKINA! • ENGAR AUKAVERKANIR • VATNSHELDIR • DUGA Í ALLT AÐ 5 DAGA ALLT HÁLS HNÉ BAK AXLIR FÁST Í APÓTEKUM UM LAND ALLT! FIT VERKJAPLÁSTRAR V E Ð U R Veðu r spá Veðu r stof u Íslands fyrir komandi viku er ein sú allra besta hin síðari ár, en spáin gerir ráð fyrir heiðskíru veðri og nánast logni víðast hvar á land- inu. Þá á hitinn að ná hámarki á f immtudaginn í næstu viku og hitinn gæti rokið upp í 28 gráður á Suðvesturlandinu. Einboðið er að helgin verði mikil ferðahelgi. Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur á Veður- stofu Íslands, segir að hitastigið stefni í 17 stig þegar allra best lætur á Suður- og Vesturlandi. Vel viðrar til ferðalaga. Aftur á móti er hún ekki eins bjartsýn á veðrið á Norðaustur- landi og segir eiga að rigna þar í dag, kólna og m ö g u - Landsmenn hvattir til að fara í bústaðinn Veðurfræðingur mælir með sumarbústaðar- ferðum um helgina, en allt stefnir í heiðskírt veður og logn víðast hvar á landinu. Hitinn nær hámarki á fimmtu- dag, gangi spár eftir. Hitamet gæti fallið. lega falli einhver snjór á heiðunum, en svo komi til með að draga úr úrkomu á morgun, sunnudag. Mesti hiti sem mælst hefur á Íslandi var 30,5 gráður á Celsíus- kvarða en sú mæling var tekin á Teigarhorni á Berufirði þann 22. júní 1939, eða fyrir nánast sléttum 80 árum. Mesti hiti sem mælst hefur í Reykjavík var 24,3 gráður þann 9. júlí árið 1976. Haldi spáin vatni gæti viðrað vel til nýs hita- mets í Reykjavík á fimmtudaginn. Birta segir verða hlýjast, bjartast og þurrast á suðvesturfjórðungn- um, Faxaf lóasvæðinu og upp- sveitum sunnanlands. Sjálf segist hún stefna á að kíkja í sumarbústað í Grímsnesinu um helgina og mælir með því að þeir sem geti geri slíkt hið sama. Afar sólríkt hefur verið undan- farið í höfuðborginni og eru sólar- stundir í júní nú þegar orðnar f leiri en þær voru allan mánuðinn í fyrra. palmik@frettabladid.is VIÐSKIPTI Hendrik Egholm, forstjóri Skeljungs, tilkynnti stjórn félagsins í gær um uppsögn sína. Hendrik mun verða stjórn félagsins innan handar um málefni þess og sinna starfi for- stjóra þar til eftirmaður hans hefur verið fundinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Skeljungi. Hendrik hefur unnið fyrir félagið í 12 ár, fyrstu 10 árin sem forstjóri dótturfélags Skeljungs í Fær- eyjum, Magn, en síðustu tvö ár sem forstjóri bæði Skeljungs og Magn. Haft er eftir Hendrik að síðustu tvö ár hafi verið bæði spennandi og skemmtileg. Í ljósi þess að flestum verkefnanna sem hann hafi tekið að sér sé nú lokið og með nýju eignar- haldi og nýrri stjórn sé rétti tíminn til að einbeita sér að starfinu sem for- stjóri Magn. – sar Egholm hættir hjá Skeljungi FÓTBOLTI Ísland og Albanía eigast við á Laugardalsvelli klukkan 13 í dag en leikurinn er í þriðju umferð undankeppni EM 2020. Bæði lið eru með 3 stig í riðlinum og leikurinn því mikilvægur upp á framhaldið. Verður þetta fimmti leikur lið- anna í undankeppni en Albanía lék á sínu fyrsta og eina stórmóti á EM í Frakklandi 2016. Ísland leikur svo við Tyrkland á þriðjudagskvöld. – hó / sjá síðu 18 Ísland mætir Albaníu í dag Aron Einar Gunnarsson verður í eldlínunni í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Svona er spákortið fyrir fimmtudaginn klukkan 18. MYND/VEÐURSTOFAN Gangi spár eftir gæti hitinn náð allt að 28 gráðum á fimmtudaginn í næstu viku. Hitametið á landinu er frá 1939 þegar 30,5 gráður mældust á Teigar- horni í Berufirði. Fleiri myndir af listamönnunum er að finna á +Plússíðu Fréttablaðsins. Fréttablaðið +Plús er í Fréttablaðs-appinu og PDF-útgáfu á Fréttablaðið.+PLÚS 8 . J Ú N Í 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R2 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 8 -0 6 -2 0 1 9 0 7 :2 6 F B 0 9 6 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 2 F -D 6 4 C 2 3 2 F -D 5 1 0 2 3 2 F -D 3 D 4 2 3 2 F -D 2 9 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 9 6 s _ 7 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.