Fréttablaðið - 08.06.2019, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 08.06.2019, Blaðsíða 19
Stöðugur straumur SUÐURNESJALÍNA 2 Frummatsskýrslan er aðgengileg á vefsvæði verkefnisins á www.landsnet.is og heima síðu Skipulagsstofnunar, skipulag.is. Einnig liggur skýrslan frammi hjá Skipulagsstofnun, á bókasöfnum Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar og Þjóðarbókhlöðu. Kynningartími er 5. júní til 18. júlí. Allir geta komið athugasemdum við umhverfismatið á framfæri. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 18. júlí nk. til Skipulagsstofnunar, Borgartúni 7b, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is. Við kynnum frummatsskýrslu vegna Suðurnesjalínu 2 þar sem greint er frá samanburði á áhrifum nokkurra valkosta framkvæmdarinnar. Til umfjöllunar er umhverfi, afhendingaröryggi, stefna stjórnvalda, skipulag sveitarfélaga og kostnaður. TAKTU ÞÁTT Í SAMTALINU Þriðjudaginn 11. júní kl. 17.00-19.00 Álfagerði, Vogum Miðvikudaginn 12. júní kl. 17.00-19.00 Ásvellir, Hafnarfjarðarbæ Við bjóðum til samtals þar sem niðurstöður skýrslunnar verða kynntar í upphafi funda og í kjölfarið verður hægt að spjalla við þá sérfræðinga sem unnu matið. FÓTBOLTI Manchester United stað- festi í gær að félagið hefði gengið frá kaupunum á Daniel James, velskum kantmanni frá Swansea. Talið er að Manchester United greiði Swansea fimmtán millj- ónir punda en verðið geti hækkað um þrjár milljónir ef ákveðnum ákvæðum verður náð. James sem er 21 ára var í aðalhlutverki hjá Swansea í Championship-deildinni á nýafstöðnu tímabili og er fyrsti leikmaðurinn sem Ole Gunnar Sol- skjaer kaupir til United. James skrifaði undir samning og gek k st u nd i r læknisskoðun  á f i m m t u d a g - inn og staðfesti M a n c h e s t e r United kaupin í gær. - kpt Fyrstu kaupin klár hjá Ole  KÖRFUBOLTI Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar sendi frá sér tilkynn- ingu í gær þar sem fram kemur að félagið muni ekki vera með lið í efstu deild kvenna í körfubolta á næsta keppnistímabili. Fram kemur í tilkynningunni að þær blóðtökur sem liðið hefur orðið fyrir upp á síð- kastið hafi orðið til þess að ákvörð- un hafi verið tekin um að senda ungt og efnilegt lið félagsins frekar í 1. deildina á næstu leiktíð. „Þar sem nokkuð vant ar upp á að Stjarn an geti skipað liðið með upp- öld um Stjörnu leik mönn um væri eina úrræði Stjörn unn ar að fá er lenda leik menn, eða leik menn frá öðrum liðum, í þeirra stað.Stjórn  körfu- bolt adeildar St jör n- unn ar met ur það svo að heppi legra sé að hlúa bet ur að yngri iðkend um Stjörn unn- ar og leggja grunn að liði sem gæti spilað í úr vals deild inn an fárra ára,“ seg ir í til kynn ing unni. L i ð i ð m u n treysta á fjölda leik manna sem eru í fé lag inu á aldr in um 15-18 ára sem hafa fengið fáar mín út ur í efstu deild. „Með því að spila með liði í 1. deild fá þess ir leik menn hins veg ar bæði þá reynslu og sam- keppni sem þær þurfa til að efl ast sem leik menn,“ seg ir í til- kynn ingu, en ekki var um auð- velda ákvörðun að ræða. „Þessi ákvörðun var ekki auðveld og þær og for send ur sem liggja að baki henni bar brátt að. Stjórn Kkd. Stjörn unn- ar tók hana hins veg ar með hag iðk- enda og stöðu kvenna körfu bolta í Stjörn unni í huga.“ Stjarnan verður með því fjórða liðið á síðustu fjórum árum sem hættir við að senda lið til leiks í efstu deild á eftir Tindastól (2015), KR (2015) og Hamar (2016). Sam- kvæmt venju sem myndast hefur verður annað hvort Breiðabliki sem féll úr efstu deild eða Fjölni sem lenti í 2. sæti 1. deildar boðið sæti Stjörnunnar fyrir næsta tímabil. - hó Stjarnan hættir við að senda lið í efstu deild Daniella Victoria Rodriguez. HM 2019 Frakkland vann öruggan 4-0 sigur á Suður-Kóreu í opnunar- leik HM sem fór fram í París í gær. Gestgjafarnir þykja meðal sigur- stranglegustu liðanna og stóðust allar væntingar í fyrsta prófinu. Sóknarmaðurinn Eugénie Le Som- mer skoraði fyrsta mark mótsins snemma leiks áður en miðvörður- inn Wendie Renard bætti við tveim- ur mörkum fyrir lok fyrri hálfleiks. - kpt Öruggt hjá gestgjöfunum Wendie Renard skoraði tvívegis í fyrri hálfleik. NORDICPHOTOS/GETTY FÓTBOLTI Chelsea sendi frá sér til- kynningu í gærkvöld þar sem félag- ið greindi frá því að samkomulag hefði náðst við Real Madrid um kaupverðið á Eden Hazard. Haz- ard er búinn að samþykkja sex ára samning á Spáni en á eftir að gangast undir læknisskoðun sem fer fram eftir landsleikjahléið. Hazard sem kom til Chelsea frá Lille árið 2012 lék alls 352 leiki fyrir Chelsea á sjö tímabilum. Með Hazard innanborðs varð Chelsea tvívegis enskur meistari ásamt því að vinna tvisvar Evrópudeildina ásamt bikarmeistaratitli og deild- arbikartitli. Hann átti eitt ár eftir af samningi sínum en Real greiðir um hundrað milljónir punda fyrir Hazard. - kpt Tóku tilboði Real í Hazard Eden Hazard er einn besti leik- maður heims. NORDICPHOTOS/GETTY S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 19L A U G A R D A G U R 8 . J Ú N Í 2 0 1 9 0 8 -0 6 -2 0 1 9 0 7 :2 6 F B 0 9 6 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 2 F -E E F C 2 3 2 F -E D C 0 2 3 2 F -E C 8 4 2 3 2 F -E B 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 9 6 s _ 7 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.