Fréttablaðið - 08.06.2019, Síða 37

Fréttablaðið - 08.06.2019, Síða 37
HEFUR ÞÚ BRENNANDI ÁHUGA Á MENNINGU OG MARKAÐSMÁLUM? Helstu verkefni • Stjórn markaðs- og kynningarmála • Þróun stafrænnar miðlunar og markaðssetningar • Yfirumsjón með heimasíðu og samfélagsmiðlum • Samskipti við fjölmiðla, hönnuði og hagsmunaaðila • Markaðssetning gagnvart innlendum og erlendum ferðamönnum • Gerð rekstrar- og starfsáætlunar og eftirfylgni hennar Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Reynsla af kynningar- og markaðsmálum • Staðgóð þekking og reynsla af stafrænni markaðssetningu og miðlun á samfélagsmiðlum • Þekking eða reynsla af starfsemi innan menningarstofnunar er kostur • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Skapandi og lausnamiðuð nálgun • Jákvætt viðmót og framúrskarandi samskiptahæfni • Geta til að vinna undir álagi og í fjölbreyttum verkefnum á sama tíma • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti Yfirstjórn menningarmála í Kópavogi leitar eftir markaðsdrifnum og menningarsinnuðum einstaklingi til að taka að sér að stýra nýju starfi kynningar- og markaðsstjóra menningar mála. Starfsmaðurinn vinnur náið með forstöðumanni menningarmála og forstöðumönnum menningarhúsa Kópavogs sem eru Bókasafn Kópavogs, Náttúrufræðistofa Kópavogs, Gerðarsafn, Héraðsskjalasafn Kópavogs og Salurinn. Húsin sameinast um fjölbreytta dagskrá svo sem Fjölskyldustundir á laugardögum, Menningu á miðvikudögum, ólíkar hátíðir auk dagskrár fyrir skólahópa og sumarnámskeið fyrir börn í því skyni að efla samfélagið. menningarhusin.kopavogur.is M e n n i n g a r h ú s i n í K ó p a v o g i Um er að ræða skapandi og krefjandi starf í líflegu umhverfi. Starfið er nýtt og mun starfs- maður hafa mótandi áhrif á það í samráði við forstöðumann menningarmála. Nánari upplýsingar um starfið veitir Soffía Karlsdóttir, forstöðu maður menningarmála í Kópavogi, netfang soffiakarls@kopavogur.is Sækja skal um starfið á vef Kópavogsbæjar, kopavogur.is. Umsóknarfrestur er til 1. júlí. Skipstjóri Hafnarsamlag Norðurlands A k u r e y r a r b æ r • G e i s l a g a t a 9 • S í m i 4 6 0 1 0 0 0 • a k u r e y r i . i s Hafnarsamlag Norðurlands bs. (Akureyrarhöfn) óskar eftir að ráða skipstjóra til afleysinga með möguleika á fastráðningu. Undir Hafnarsamlag Norðurlands bs. falla Akureyrarhöfn, Grenivíkurhöfn, Svalbarðsstrandarhöfn, Hjalteyrarhöfn, Hríseyjarhöfn og Grímseyjarhöfn. Helstu verkefni eru: • Stjórn hafnarbáta. • Viðhald hafnarmannvirkja. • Starf hafnarvarða við móttöku og brottför skipa, auk færslu innan hafnar. • Vigtun sjávarafla og skrá í aflaskráningakerfi Fiskistofu. • Reikningsfærsla á viðskiptavini hafnarinnar fyrir skipa­ gjöldum, vörugjöldum, þjónustugjöldum og öðru því sem tilheyrir reikningagerð. • Eftirlit með aðgangsstýringu að hafnarsvæðinu. • Eftirlit með að ákvæðum siglingaverndar sé framfylgt í samræmi við verndaráætlun hafnarinnar. • Almenn og sérhæfð störf á starfssviði hafnarinnar sem til falla. Menntunar- og/eða hæfniskröfur: • Alþjóðleg skipstjórnarréttindi STCV II/2. • Reynsla af notkun Azimuth (ASD) búnaðar er kostur. • Vélavarðarréttindi upp að 24 metrum (750 KW) er kostur. • Réttindi vigtarmanns er kostur. • Vinnuvélaréttindi er kostur. • Góð enskukunnátta. • Færni og lipurð í mannlegum samskiptum. • Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 18. júní 2019. Samskiptastjóri Capacent — leiðir til árangurs Biskupsstofa er starfrækt af biskupi Íslands í því skyni að rækja þjónustuskyldur biskupsembættisins og eftirlitshlutverk. Hlutverk Biskupsstofu í því sambandi er umfram allt að hvetja og styðja, söfnuði, presta og aðrar stofnanir kirkjunnar til að sækja fram í starfi og þjónustu. Biskupsstofa sinnir m.a. í því skyni fræðslumálum, málefnum er varða kærleiksþjónustu, guðfræði og þjóðmál, kirkjutónlist og helgihald, upplýsingamál og samkirkjutengsl. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/13859 Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólapróf sem nýtist í starfi. Reynsla af samskiptamálum og vefumsjón, blaða- eða fréttamennsku. Mjög góð íslensku- og enskukunnátta og hæfni til tjáningar í ræðu og riti. Áhugi á starfsemi þjóðkirkjunnar. Jákvætt lífsviðhorf og framúrskarandi samskiptahæfileikar. Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi. Þekking og áhugi á samskiptamiðlum. · · · · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 24. júní 2019 Starfssvið: Umsjón með kynningarmálum, útgáfumálum, ritstjórn ytri og innri vefs og fréttaskrif á heimasíðu. Ímyndarmál. Umsjón með innleiðingu stefnu í samskiptamálum. Ritstjórn ársskýrslu. Skipulag funda og ráðstefna. Fjölmiðlatengsl. Samfélagsleg ábyrgð, styrktarmál o.fl. Biskupsstofa óskar eftir að ráða samskiptastjóra í fjölbreytt og krefjandi starf. Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á málefnum þjóðkirkjunnar, hefur reynslu af ímyndarmálum og upplýsingamiðlun. Starfið heyrir undir skrifstofustjóra Biskpupsstofu, á skrifstofunni starfa 36 einstaklingar en hjá embættinu starfa 137 prestar á landsvísu. 0 8 -0 6 -2 0 1 9 0 7 :2 6 F B 0 9 6 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 3 0 -3 9 0 C 2 3 3 0 -3 7 D 0 2 3 3 0 -3 6 9 4 2 3 3 0 -3 5 5 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 9 6 s _ 7 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.