Fréttablaðið - 08.06.2019, Page 44

Fréttablaðið - 08.06.2019, Page 44
Gæðastjóri Dögun leitar að metnaðarfullum og jákvæðum einstaklingi í starf gæðastjóra. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega. Gæðastjóri Dögunar ber ábyrgð á rekstri og þróun gæða- og öryggiskerfa félagsins. Gæðastjóri sér einnig um ýmis önn- ur verkefni er snúa að daglegri framleiðslu og vöruþróun. Starfssvið: • Ábyrgð á gæða- og öryggismálum félagsins. • Gæðaeftirlit og framkvæmd gæðastefnu félagsins. • Samskipti við erlenda viðskiptavini. • Umsjón með úttektum viðskiptavina. • Upplýsingagjöf og fræðsla um gæðamál. • Ýmis önnur verkefni tengd framleiðslu og vörþróun. Hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi. • Reynsla og þekking á matvælavinnslu æskileg. • Þekking á gæðamálum. • Mjög góð tölvukunnátta. • Mjög góð enskukunnátta. • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum. • Þjónustulund og fagleg framkoma. • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi. Vinsamlegast sendið umsókn á oskar@dogun.is. Upplýsingar gefur Óskar í síma 892-1586 eða Hilmar í síma 898-8370. Dögun sérhæfir sig í veiðum og vinnslu á rækju og starf- rækir mjög fullkomna rækjuvinnslu á Sauðárkróki. Félagið hefur nýlokið við miklar endurbætur á framleiðslubúnaði með frekari tæknivæðingu, sjálfvirkni og möguleikum á aukinni vinnslu. Dögun gerir út rækjutogarann Dag SK 17. Dögun hefur starfað samfleitt í 35 ár. Stefna félagsins er að auka framleiðslu og sölu á næstu árum og vera áfram leiðandi á sínu sviði. Sérfræðingur eða ráðgjafi Viltu starfa sem ráðgjafi? CoreMotif leitar að upprennandi sérfræðingum til að slást í hópinn. Sem upprennandi sérfræðingur ert þú ráðgjöfum okkar innan handar og vinnur náið með viðskiptavinum í krefjandi verkefnum við rannsóknir, gagnaöflun og úrvinnslu. Markmiðið er að finna þá lausn sem best hentar viðskiptavinum okkar hverju sinni. Við hjá CoreMotif veitum viðskiptavinum okkar hágæða þjónustu og þurfa ráðgjafar okkar að geta sýnt sjálfstæði í vinnubrögðum, faglega og heiðarlega framkomu, vera óhræddir við að taka að sér margvísleg og fjölbreytt verkefni og hafa áhuga á að vaxa í starfi. Kröfurnar okkar eru: • B.Sc. gráða í verkfræði eða svipaða starfsreynslu • Starfsreynsla úr framleiðslu, iðnaði eða upplýsingatækni • Getur skipulagt og stýrt fundum ásamt smærri vinnustofum • Getur framkvæmt þarfagreiningar, útbúið kynningar og skýrslur • Sýnir sjálfstæði í vinnubrögðum og viðleitni til að vaxa í starfi • Býr yfir samskiptafærni, ævintýraþrá og hefur góða nærveru Ef þú ert manneskjan sem við erum að leita að hvetjum við þig til að senda okkur ferilskrá ásamt skriflegri umsókn á umsokn@coremotif.com Coremotif er vaxandi íslenskt ráðgjafastofa sem sérhæfir sig í ráðgjöf við stjórnendur varðandi allt sem tengist upplýsingatækni. Í hópi viðskiptavina okkar má finna mörg stærstu og metnaðarfyllstu fyrirtæki landsins, allt frá fjármálastofnunum og framleiðslufyrirtækjum til sprota- og kvikmyndafyrirtækja. Við tökum að okkur fjölbreytt og skemmtileg verkefni, allt frá greiningu og innleiðingu til endurbóta og endurnýjunar Við leitum að félagslyndum flakkara Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum. ÁTVR rekur 51 Vínbúð um allt land. Stefna ÁTVR er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð. Umsóknarfrestur er til og með 24. júní nk. Umsóknir óskast fylltar út á vinbudin.is Nánari upplýsingar veitir: Thelma Kristín Snorradóttir – starf@vinbudin.is, 560 7700. Við leitum að jákvæðum og röskum einstaklingi sem er tilbúinn að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu. Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og sakavottorðs er krafist. Starfshlutfall er 100%. Um er að ræða fullt afgreiðslustarf í Vínbúð á höfuðborgarsvæðinu. Viðkomandi hefur ákveðna starfsstöð en mun flakka um í aðrar búðir á svæðinu og leysa af þegar á þarf að halda. Hæfniskröfur • Jákvæðni og rík þjónustulund • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Almenn tölvukunnátta • Reynsla af verslunarstörfum og verkstjórn er kostur Helstu verkefni og ábyrgð • Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini • Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun • Umhirða búðar HH Ráðgjöf • Fjarðargata 13 - 15 • 220 Hafnarörður • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Ráðningarþjónusta RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Leitar þú að starfsmanni? HH Ráðgjöf er alhliða ráðningarþjónusta og við státum okkur af því að veita framúrskarandi þjónustu hvort sem um ræðir ráðningu ófaglærðra, faglærðra eða sérfræðinga. Ráðgjafar okkar veita fúslega frekari upplýsingar í síma 561 5900 eða sendu okkur tölvupóst: hhr@hhr.is Vinnusparnaður Við vinnum úr umsóknum, leitum í gagnagrunni okkar, tökum forviðtöl og öflum umsagna. Markviss leit Sérskrifaður hugbúnaður gerir leit afar markvissa og tryggir að við finnum hæfasta einstaklinginn. Þriggja mánaða ábyrgð Ef starfsmaður hættir störfum innan þriggja mánaða er ráðning í hans stað án endurgjalds. Ekkert staðfestingargjald Við leggjum áherslu á að rækta árangursríkt og ánægjulegt langtímasamband við viðskiptavini okkar og því greiðir þú ekkert ef ekki verður af ráðningu. Fjöldi hæfra umsækjenda Fjöldi umsækjenda er á skrá í almennum gagnagrunni okkar sem tryggir að við finnum rétta einstaklinginn fyrir starfið. Fjölbreyttar þjónustuleiðir Í boði eru ölbreyttar þjónustuleiðir sniðnar að þörfum og væntingum viðskiptavina okkar. Þú finnur lausnina hjá okkur. Reynsla og þekking Hjá HH Ráðgjöf starfa sérfræðingar á sviði starfsmanna- mála sem búa m.a. yfir mikilli reynslu af ráðningum og hagnýtri menntun. Sanngjarnt verð Bjóðum mjög hagstætt og samkeppnishæft verð á þjónustu okkar. Gerðu verðsamanburð! HH Ráðgjöf hefur vönduð vinnubrögð og fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum metnað okkar í að veita afburðarþjónustu og finna réttan einstakling fyrir þá aðila sem leita okkar aðstoðar við ráðningu starfsfólks. Kostir þess að nýta sér þjónustu HH Ráðgjafar eru m.a.: 10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 8 . J Ú N Í 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 0 8 -0 6 -2 0 1 9 0 7 :2 6 F B 0 9 6 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 3 0 -4 2 E C 2 3 3 0 -4 1 B 0 2 3 3 0 -4 0 7 4 2 3 3 0 -3 F 3 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 9 6 s _ 7 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.