Fréttablaðið - 08.06.2019, Side 49
NÁNAR UM ORF L ÍFTÆKNI
ORF Líftækni er leiðandi fyrirtæki á heimsvísu í plöntulíftækni. Fyrirtækið framleiðir sérvirk prótein
sem notuð eru sem innihaldsefni í BIOEFFECT húðvörur fyrirtækisins, seld til læknisfræðilegra
rannsókna og nýtt í önnur þróunarverkefni fyrirtækisins. ORF hefur þróað tækni til að framleiða slík
prótein í byggi, en aðferðin er afrakstur tveggja áratuga vísinda- og þróunarstarfs. ORF líftækni hefur
vaxið hratt á undanförnum árum og hjá fyrirtækinu starfa nú ríega 70 manns. Nánari upplýsingar um
félagið og vörumerkin BIOEFFECT og ISOKINE má nna á heimasíðu félagsins: www.orf.is
FJÁRMÁLASTJÓRI ORF L ÍFTÆKNI
STARFSLÝSING
• Fagleg forysta og verkstjórn á daglegum viðfangsefnum fjármálasviðs
• Almenn fjármálastjórn og umsýsla
• Áætlanagerð og samþætting verkferla
• Fjárhagsgreiningar og fjárhagsleg skýrslugerð
• Innleiðing og umbætur á fjárhagskerfum
• Umsjón og eftirlit með fjármálum innlendra og erlendra dótturfélaga
• Þróun og eftirfylgni annarra sérverkefna
HÆFNISKRÖFUR
• Framhaldsmenntun á háskólastigi sem nýtist í star
• Góð þekking á reikningshaldi og áætlanagerð
• Reynsla af fjármálastjórn á samstæðugrunni
• Góð þekking á Microsoft Dynamics NAV og öðrum fjárhagskerfum
• Geta til að setja sig hratt inn í fjölbreytt viðfangsefni
• Greiningarhæfni ásamt færni til að setja upplýsingar fram á skýran hátt
• Drifkraftur og færni í mannlegum samskiptum
• Færni í ensku og íslensku
ORF Líftækni hf. leitar að drífandi, lausnamiðuðum og skipulögðum einstaklingi
í stöðu fjármálastjóra fyrirtækisins. Um er að ræða lykilstöðu innan ört vaxandi,
alþjóðlegs þekkingarfyrirtækis.
Nánari upplýsingar um starð veitir Harpa Magnúsdóttir, mannauðsstjóri
ORF Líftækni, í síma 591-1590 eða í gegnum netfangið harpa@orf.is
Umsókn ásamt ferilskrá og kynningarbré óskast send á netfangið
harpa@orf.is fyrir dagslok 18. júní nk.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað.
Grunnskóli Borgarfjarðar auglýsir
eftir kennara á unglingastigi á
Kleppjárnsreykjum
Grunnskóli Borgarfjarðar er þriggja starfsstöðva grunn-
skóli í Borgarbyggð með um 180 nemendur. Starfsstöðvar
hans eru á Kleppjárnsreykjum, Varmalandi og Hvanneyri.
Einkunnarorð skólans eru gleði, heilbrigði og árangur og
eru þau höfð að leiðarljósi í öllu starfi skólans.
Kennarar á unglingastigi vinna í teymi með 8.-10. bekk.
Auglýst er eftir öflugum kennara til að vera fjórði kennari
í teymi. Til greina kemur að hluti starfsins sé sérkennsla.
Menntunar og hæfniskröfur:
• Leyfisbréf grunnskólakennara
• Áhugi og metnaður fyrir að starfa með börnum
og ungmennum
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Jákvæðni og lipurð í samskiptum
• Framtaksemi og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Metnaður í starfi
Mikilvægt að umsækjandi sé tilbúinn að vinna eftir stefnu
og gildum skólans. Sjá heimasíðu http://www.gbf.is/
Í samræmi við jafnréttisstefnu Grunnskóla Borgarfjarðar
og Borgarbyggðar eru jafnt karlar sem konur hvött til að
sækja um störf hjá sveitarfélaginu. Laun og starfskjör eru
samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitar-
félaga og Kennarasambands Íslands.
Umsóknir skal senda til Helgu Jensínu Svavarsdóttur
skólastjóra með upplýsingum um menntun, réttindi og
starfsreynslu, ásamt ábendingu um meðmælendur á
netfangið helga@gbf.is og einnig er hægt að fá nánari
upplýsingar hjá henni í síma 861-1661.
Umsóknarfrestur er til 17. júní nk.
Þú ert ráðin/n!
FAST
Ráðningar
Uppáhaldssetningin okkar hjá FAST ráðningum
www.fastradningar.is
0
8
-0
6
-2
0
1
9
0
7
:2
6
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
3
3
0
-2
A
3
C
2
3
3
0
-2
9
0
0
2
3
3
0
-2
7
C
4
2
3
3
0
-2
6
8
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
9
6
s
_
7
_
6
_
2
0
1
9
C
M
Y
K