Fréttablaðið - 08.06.2019, Page 52

Fréttablaðið - 08.06.2019, Page 52
Hæfniskröfur: • Menntun á sviði verk-, byggingar- eða tæknifræði • Reynsla af framleiðslustýringu • Leiðtogahæfileikar, frumkvæði og skipulagshæfni • Góð tölvukunnátta og haldgóð þekking á teikniforritum • Góð íslensku- og enskukunnátta Óskir um nánari upplýsingar um starfið og umsóknir sendist á: alli@borkur.is. Umsóknarfrestur er til 30. júní 2019. Við leitum að lausnamiðuðum og framsæknum aðila með menntun og reynslu sem nýtist í starfi. Starfið er bæði „ölbreytt og kre„andi og felur í sér daglegan rekstur, stjórnun og áframhaldandi uppbyggingu á öflugri framleiðslu Barkar. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á hagkvæmni og skilvirkni í framleiðslu og leita stöðugt að bestun jafnt fyrir viðskiptavini og starfsemi fyrirtækisins. Söluskrifstofa | Njarðarnesi 3-7 | 603 Akureyri | Sími 455 1900 | www.borkur.is BÖRKUR ÓSKAR EFTIR FRAMLEIÐSLUSTJÓRA Helstu verkefni: • Daglegur rekstur framleiðslu • Gerð framleiðsluáætlana • Kostnaðareftirlit • Gæðaeftirlit • Greining á nýtingu framleiðslu • UT-mál framleiðslu • Innkaup og samskipti við birgja • Samvinna og samskipti við þróunar- og söludeild • Mannauðsstjórnun í framleiðslu Börkur: Framleiðslustjóri Tréverksmiðjan Börkur hf. leitar að öflugum framleiðslustjóra til að leiða framleiðslu fyrirtækisins á Akureyri ásamt því að taka þátt í frekari uppbyggingu fyrirtækisins. Fjölskylduþjónusta • Sérfræðingur • Sérfræðingur í BRÚNA Grunnskólar • Umsjónarkennari - Fjölgreinadeild • Stuðningsfulltrúi með nemendum með fjölþættan vanda • Deildarstjóri stoðþjónustu - Hraunvallaskóli • Sérkennari - Hraunvallaskóli • Umsjónarkennsla á yngsta stigi - Hraunvallaskóli • Skólaliði - Hraunvallaskóli • Stuðningsfulltrúi - Hraunvallaskóli • Frístundaleiðbeinandi í Hraunsel - Hraunvallaskóli • Frístundaleiðbeinandi í Verið - Hvaleyrarskóli • Frístundaleiðbeinandi í Holtasel - Hvaleyrarskóli • Stuðningsfulltrúi í Bjarg - Hvaleyrarskóli • Baðvörður kvenna - Lækjarskóli • Tónmenntakennari - Lækjarskóli • Umsjónarkennari á miðstigi - Lækjarskóli • Stuðningsfulltrúi - Setbergsskóli Leikskólar • Leikskólakennari - Bjarkalundur • Þroskaþjálfi - Bjarkalundur • Leikskólakennari - Hvammur • Þroskaþjálfi - Hvammur • Sérkennslustjóri - Skarðshlíðarleikskóli • Deildarstjóri - Smáralundur Málefni fatlaðs fólks • Forstöðumaður búsetukjarna • Þroskaþjálfi - Smárahvammur HJÁ HAFNARFJARÐARBÆ LAUS STÖRF Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Nánar á hafnarfjordur.is hafnarfjordur.is585 5500 The British Embassy in Reykjavik is seeking a suitable candi- date to join our small team as a permanent full-time Political Affairs Officer. The PAO role will be key in helping the Embassy advance wider UK Government interests and priorities by building upon the strong links between the UK and Iceland – both bilaterally and in the international field. The successful candidate will provide accurate analysis and reporting on Iceland’s political landscape, its international policies and domestic events. This position will also involve identifying and engaging with key figures, institutions and influencers inside and outside of the Icelandic government to ensure effective UK - Iceland collaboration, as well as to spot and build upon opportunities for working more closely together. More details on working at the Embassy, the PAO position and a full list of the skills and experience we are looking for can be found through our Facebook page, UKinIceland. The closing date for applications is 24 June 2019. The British Government is an inclusive and diversity-friendly employer. We welcome and encourage applications from people of all backgrounds. Political Affairs Officer Follow us on facebook.com/UKinIceland twitter.com/UKinIceland óskar eftir að ráða: Sérfræðing í bíla- og tækjarafmagni Hæfniskröfur: • Menntun eða haldbær starfsreynsla á sviði bíla-, véla- eða rafmagnsviðgerða • Reynsla á rafmagnssviði er nauðsynleg • Sjálfstæði í vinnubrögðum, metnaður og vandvirkni • Góðir samskiptahæfileikar og jákvætt viðhorf Sótt er um starfið á heimasíðu fyrirtækisins, umsokn.gamur.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Bjarni, bjarni@igf.is Íslenska Gámafélagið og Vélamiðstöðin hafa jafnrétti að leiðarljósi og hvetja karla jafnt sem konur til að sækja um starfið 18 ATVINNUAUGLÝSINGAR 8 . J Ú N Í 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 0 8 -0 6 -2 0 1 9 0 7 :2 6 F B 0 9 6 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 3 0 -4 2 E C 2 3 3 0 -4 1 B 0 2 3 3 0 -4 0 7 4 2 3 3 0 -3 F 3 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 9 6 s _ 7 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.