Fréttablaðið - 08.06.2019, Síða 74

Fréttablaðið - 08.06.2019, Síða 74
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Norðurlandamótið (númer 36) verður haldið í Kristiensand í Noregi 7.-9. júní. Ísland sendir tvö lið til keppninnar. Opið landslið sem skipað er Aðalsteini Jörgensen, Bjarna Hólmari Einarssyni, Gunnlaugi Sævarssyni, Kristjáni Má Gunn- arssyni, Jóni Baldurssyni og Sigurbirni Haraldssyni. Kvennalið sem skipað er Önnu Ívarsdóttur, Guðrúnu Óskarsdóttur, Helgu Helenu Sturlaugsdóttur og Önnu Guðlaugu Nielsen. Liðin á Norðurlanda- mótinu spila tvisvar innbyrðis. Fyrstu 5 umferðirnar samkvæmt drætti en síðari 5 umferðirnar með „round robin“ niðurröð- un eftir stöðu úr fyrri umferðinni. Parið Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson eru margreyndir og hafa margsinnis verið í landsliði Íslands. Þeir voru meðal annars í opna liðinu á EM 2014. Jón og Sigurbjörn eru þekktir fyrir að vera nokkuð „grimmir“ í sögnum. Í leik gegn Frökkum í fyrstu um- ferð mótsins, sat Jón í vestur með ekkert góðan hjartalit. Það hindraði Jón ekkert í því að opna á veikum 2 hjörtum og hann græddi svo sannarlega á því gegn sterku pari í franska liðinu, feðgunum Thomas og Michel Bessis sem sátu í NS. Vestur var gjafari og allir á hættu: Sigurbjörn Haraldsson, sem sat í austur, lét eðlilega vaða í 4 og Thomas í norður gat ekki stillt sig um að segja 4 , þegar kom að honum eftir 2 pöss. Sigurbjörn doblaði það til refsingar og uppskar 1100 fyrir það. Þarna kom gamla heilræðið að notum, „Ef þú hefur ekkert fallegt að segja, segðu þá ekkert“. Vonandi verða fleiri álíka spil hagstæð fyrir Ísland á komandi Norður- landamóti. Bridgedálkurinn óskar báðum liðum til heilla. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður Á109642 3 D1063 95 Suður K D7 G92 K1087632 Austur D853 ÁKG9 K54 DG Vestur G7 1086542 Á87 Á4 GRIMMAR SAGNIR Svartur á leik Djurhuus átti leik gegn Siemschev í Riga árið 1990. 1...Dxd5+! 2. Kxd5 e3+ 0-1. Magnús Carlsen er efstur á Norway Chess-mótinu með 5 stig af 6 mögu- legum eftir 3 umferðir. Ding Liren, Levon Aronian og Wesley So eru í 2.-4. sæti með 4 stig. Teflt verður um alla hvítasunnuhelgina. Carlsen teflir við Mamedyarov í dag. www.skak.is: Fylgst með Norway Chess. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 VEGLEG VERÐLAUN Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Gamlinginn eftir Jonas Jonasson frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Sólveig Ingvarsdóttir, 109 Reykjavík. Á Facebook-síðunni Kross- gátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað saman birtist nokkuð sem æ fleiri ferðalangar stunda. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 7. júní á kross- gata@fretta bladid.is merkt „1. júní“. Lausnarorð síðustu viku var F Æ Ð U B Ó T A R E F N I## L A U S N Ú D H Á I H A M B O R G A R S T E R K E F N A Ð R A A R Æ Í M A R A U F Á L I Ð U Ð U M S Á L G Æ S L U N N A R T A A A N S K Ð N A P A B L Ó M I N H U G P R Ý Ð I A N Ð A Á D Ð I L N Æ R I N G A R G I L D I E I N L E I T A R S Ó A N I A S T J Ó R N T Æ K J U M Ó N Æ Ð I N U L K A Y N Þ S N M Ó A L I N G A R N I R Á K A N N A F U Ö N G U L L I U L N A U T A M A N N Ó L F A L L I N N L F K G Ó Ð Æ R I A J T A F L É T T U U A L J Ó S I R E E R Ú M B E T R A E M O T Ó N K L L L R R G L A Ð A S T I I A F L Á T I N U U N T L Y G N U N A Ð E M A N N F A L L N D R A U M R O F F Æ Ð U B Ó T A R E F N I LÁRÉTT 1 Þú átt þér velunnara í þessum félagsskap (7) 11 Aðferð Ýmis, Krónusar, Apple og Samsung (12) 12 Bregð öðrum blæ á líflega og skrautgjarna (9) 13 Fikra mig frá úlnliðum að olnbogum (12) 14 Okkar hlýlegi andi snýr upp á ársfjórðung (9) 15 Norðursjór uppfyllir allar mínar þarfir (5) 16 Með nafar í nýfæddri skepnu (6) 18 Sá sem ekki er á netinu fellur ekki inn í skipulagið (10) 22 Keppni matvælafram- leiðanda snýst um bensín- rokka (6) 23 Fjöldasvik kosta bónda garðagerðargræju (7) 26 Öldurhús strengja sparar ekki góðgætið (7) 28 Áverki húsdýra og sjávar- dýra er nánast eins (8) 31 Lýsingarorðaforði skartar ekki „heiti“ (7) 32 Listaló gerir hana ösku- brjálaða (7) 33 Kem reglu á rennvot óreglu- hjú (8) 34 Ferja stakk fyrir fork (7) 35 Gönuhlaup þessara gaura leiðir til fótameins (7) 36 Hún hættir aldrei því hún er frjáls (8) 38 Rannsaka baulu út frá inni- haldi dellnanna (7) 42 Grillaðir ernir og þeir sem grilluðu þá (9) 46 Heiti á tré hins talaða máls í aðdraganda samræðna (7) 47 Dvergur er kvikmynd í sér- flokki (6) 48 Rækta grænmeti fyrir fleiri en sjálfan mig í minningu þeirra sem myrt voru (7) 49 Sé kjaft breiðra og kjaftag- leiðra karla (9) 50 Þú lærðir þetta af vel mennt- aðri en léttgeggjaðri dömu (6) 51 Leita jukksnáps vegna sukk- dráps (7) LÓÐRÉTT 1 Af ljóðum um fallna dáta sem lesa má ef vill (9) 2 Þetta karlsvín hennar Grímu er með gauf fram á morgun (11) 3 Kári tekur í spil (9) 4 Án inngangs verður maður úti (8) 5 Skæði rafta teljast undir- stöðuatriði í pallasmíð (10) 6 Dreki æðir áfram án innrétt- ingar (8) 7 Held það séu bara þau sem ergi alla og loki sig svo af (8) 8 Væta uppsprettu slímugra kvikinda (7) 9 Vert þú bara með Ægi, Örn og Ara (9) 10 Gríp einn stuttan í tíma og rúmi (7) 17 Bölvanleg beisla bófa (9) 19 Mikill er missir Persa að missa hófdýrin (8) 20 Væn vill leikna og þriflega spúsu (9) 21 Ofnsteiki kúarektora svo þessi réttur standi undir nafni (9) 24 Auðug splæstu á klár (7) 25 Hörpuhalir vilja framfarir (7) 26 Taska sankti Péturs þeytist úr skorðum (7) 27 Svo má lýsa stöðu á undir- stöðu (7) 29 Hér segir af því sem eftir er af ferlinum (10) 30 Fer sjóleiðina frá Hörpu að Sundahöfn (10) 37 Bandaríkin eimuðu landa en sögðu öðrum að þegja (6) 39 Suddadans er hin besta skemmtun (6) 40 Dvergur minnir á að þetta ungmennafélag er enn til þótt blaðið sé horfið (6) 41 Dvergurinn Suðri sýtir að þessi og hinir tveir fá að vera með í gátunni en ekki hann (6) 43 Þettar er ekki harðviðarílát (5) 44 Berjum á sýktum sárum (5) 45 Festir þau til verka en leystir jafnskjótt (5) 3 6 8 2 5 9 4 7 1 4 1 2 7 3 8 9 5 6 7 5 9 6 1 4 2 8 3 5 9 6 4 8 1 7 3 2 1 2 3 5 9 7 6 4 8 8 4 7 3 6 2 1 9 5 2 8 5 9 4 6 3 1 7 6 3 4 1 7 5 8 2 9 9 7 1 8 2 3 5 6 4 3 1 7 4 6 2 5 9 8 2 8 6 5 9 7 4 1 3 4 5 9 3 8 1 6 7 2 5 7 8 6 4 9 3 2 1 6 4 1 2 7 3 9 8 5 9 2 3 8 1 5 7 4 6 7 6 2 9 3 8 1 5 4 1 3 5 7 2 4 8 6 9 8 9 4 1 5 6 2 3 7 4 6 1 8 5 3 9 2 7 5 7 2 6 9 4 8 1 3 8 9 3 1 2 7 4 5 6 7 3 5 2 4 9 6 8 1 1 8 4 3 7 6 5 9 2 6 2 9 5 8 1 3 7 4 2 1 6 9 3 5 7 4 8 3 5 7 4 1 8 2 6 9 9 4 8 7 6 2 1 3 5 7 9 2 4 1 5 3 8 6 5 6 1 3 7 8 2 9 4 4 3 8 6 9 2 7 5 1 3 4 9 5 6 7 1 2 8 6 1 7 8 2 3 9 4 5 8 2 5 9 4 1 6 3 7 9 8 3 7 5 6 4 1 2 1 5 6 2 3 4 8 7 9 2 7 4 1 8 9 5 6 3 7 2 9 6 3 4 5 8 1 6 5 3 7 8 1 9 2 4 8 4 1 9 5 2 3 6 7 4 3 2 5 1 6 8 7 9 5 7 6 2 9 8 4 1 3 9 1 8 3 4 7 2 5 6 3 9 7 1 2 5 6 4 8 1 8 5 4 6 3 7 9 2 2 6 4 8 7 9 1 3 5 8 1 7 9 6 3 4 2 5 9 5 2 4 7 8 3 6 1 3 6 4 2 1 5 7 8 9 1 4 6 3 9 7 8 5 2 2 7 3 5 8 6 1 9 4 5 8 9 1 2 4 6 3 7 7 2 5 6 3 1 9 4 8 6 9 8 7 4 2 5 1 3 4 3 1 8 5 9 2 7 6 8 . J Ú N Í 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R34 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 8 -0 6 -2 0 1 9 0 7 :2 6 F B 0 9 6 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 3 0 -1 6 7 C 2 3 3 0 -1 5 4 0 2 3 3 0 -1 4 0 4 2 3 3 0 -1 2 C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 9 6 s _ 7 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.