Fréttablaðið - 08.06.2019, Side 84

Fréttablaðið - 08.06.2019, Side 84
Hvar? Listasafninu á Akureyri Smiðjan er fyrir börn á aldrinum 6 til 10 ára. Umsjón hefur Bryn- hildur Þórðardóttir hönnuður. Smiðjan er ókeypis en plássið er takmarkað. Hvað? Málverk og teikningar 2018 Hvenær? 15.00 Hvar? Kompan, Alþýðuhúsinu á Siglufirði Kristín Gunnlaugsdóttir sýnir 40 teikningar og eitt málverk, málverkið er unnið með olíu á striga og teikningarnar með kolblýanti, vatnslit og glimmer með lifandi fyrirmynd. Sýningin er opin daglega til 22. júní. Hvað? Öll brögð möguleg Hvenær? 17.00 Hvar? Kling&Bang Sjö listamenn sem lokið hafa myndlistarnámi á síðustu þremur árum sýna verk sín sem eru af ólík- um toga. Þeir eru: Almar Atlason, Gylfi Freeland Sigurðsson, Ieva Grigelionyté, Indriði Ingólfsson, Petra Hjartardóttir, Sigrún Gyða Sveinsdóttir, Svanhildur Halla Haraldsdóttir. Tónlist Hvað? Sumarskemmtun í sveitinni Hvenær? 15.00 Hvar? Hlaðan, Kvoslæk í Fljótshlíð Diddú og drengirnir f lytja sín uppáhaldslög sem eru bæði óperu- aríur, íslensk sönglög og ljúf lög fyrir blásarasextett. Sigurður I. Snorrason klarinett, Kjartan Ósk- arsson klarinett, Frank Hammarin horn, Emil Friðfinnsson horn, Brjánn Ingason fagott og Björn Th. Árnason fagott. Aðgöngumiðar eru seldir við innganginn og boðið upp á kaffi í hléinu. Hvað? Sumarjazz Hvenær? 15.00-17.00 Hvar? Jómfrúin, Lækjargötu 4 Skuggakvartett saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar flytur tónlist á mörkum djass og blúss. Agnar Már Magnússon er á Hammond- orgel, Andrés Þór Gunnlaugsson á gítar og Einar Scheving á trommur. Tónleikarnir eru utandyra á Jóm- frúartorginu. Aðgangur er ókeypis. Hvað? Strengjasveit með fjöri Hvenær? 17.00 Hvar? Hvoli, Hvolsvelli Frumflutt verður nýtt strengja- verk eftir Unni Malín Sigurðar- dóttur söngkonu og tónskáld sem ber titilinn Glerhvolf. Einnig verk eftir Geminiani, Bach og Sibelius. Einleikari á tónleikunum er Einar Bjartur Egilsson píanóleikari. Allir velkomnir í Hvol, tónleikahús til að hlusta og njóta! Hvað? Aftansöngur – Kantata eftir J. S. Bach. Hvenær? 17.00 Hvar? Hallgrímskirkja Kantatan Bleib bei uns BWV 6. Flytjendur: David Erler kontra- tenór, Benedikt Kristjánsson tenór, Oddur A. Jónsson bassi, Schola cantorum og Alþjóðlega barokksveitin í Hallgrímskirkju. Stjórnandi er Hörður Áskelsson. Prestur er sr. Kristján Valur Ing- ólfsson. Klukkan 18 er samhring- ing klukkna. Ókeypis aðgangur – allir velkomnir! Leiklist Hvað? Ókunnugur Hvenær? 20.00 Hvar? Frystiklefinn á Rifi Verkið, sem er einleikur, fjallar um Meðal-jón Meðaljónsson og varpar ljósi á ýmsar hliðar sam- félagsins, samskipta og mann- eskjunnar. Þrjár sýningar verða á verkinu og ókeypis verður á þær allar. Sýningarnar hæfa ekki börnum innan tólf ára. Hvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur hvar@frettabladid.is 9. JÚNÍ 2019 Aftur til fortíðar Hvað? Sunnudagur til sælu Hvar? Árbæjarsafn Hvenær? 13.00-16.00 Gestum býðst að upplifa ferðalag aftur í tímann. Starfsfólk klæðist fatnaði sem tíðkaðist á 19. öld og sinnir ýmsum störfum sem nauð- synleg eru á hverjum bæ. Myndlist Hvað? Sýningaropnun Hvenær? 12.00-14.00 Hvar? Gallerí Göng, Háteigskirkju Kristín Geirsdóttir sýnir málverk máluð á striga, pappír, MDF-plöt- ur og kristalsskálar. Myndirnar eru frá tveimur síðustu árum. Sýningin er opin alla virka daga kl. 10-16 og á messutíma á sunnudögum milli 11 og 12, til 11. júlí. Tón- list Hvað? Stofu- tónleikar Hvenær? 16.00 Hvar? Gljúfra- steinn, Mos- fellsdal Nicola Lolli, kons- ertmeistari Sinfó ásamt Bjarna Frímanni Bjarnasyni aðstoðar- hljómsveitarstjóra leika verk eftir Stravinsky og Schumann fyrir fiðlu og píanó. Miðar kosta 2.500 kr. Ókeypis er fyrir börn á leik- skólaaldri. Hvað? Mikel Máni - útgáfutónleikar Hvenær? 20.00 Hvar? Kaldalón Hörpu Mikael Máni Ásmundsson djass- gítarleikari kemur fram. Hvað? Hátíðartónleikar Hvenær? 20.00 Hvar? Hallgrímskirkja Alþjóðlega Barokksveitin í Hall- grímskirkju leikur. Flutt verður glæsileg tónlist fyrir óbó, tromp- eta, pákur og strengi, meðal annars hin heimsþekkta Hljóm- sveitarsvíta í h-moll eftir Johann Sebastian Bach. Einleikari á tón- leikunum er Georgia Browne, f lautuleikari frá Ástralíu. Miða- verð er 6.900. Hvað? Kammertónleikar Hvenær? 20.00 Hvar? Hafnarborg, Hafnarfirði Flytjendur eru tónlistarhópurinn Cauda Collective, sem er í grunn- inn strengja-dúó, skipað Sigrúnu Harðardóttur og Þórdísi Gerði Jónsdóttur en tekur á sig ýmsa mynd, stækkar og teygir sig. Hóp- urinn hefur það að markmiði að blanda saman klass- ískri kammertónlist við nýja tónlist og flétta saman við önnur listform. Nú verður til dæmis frumflutt ný útsetn- ing á ljóða- flokknum Sea Pictures eftir Edward Elgar í útsetningu Þórdísar fyrir sópran, fiðlu, selló og píanó. Markaður Hvað? Fatamarkaður Hvenær? 13.00-18.00 Hvar? Gamli Hjartagarðurinn Nokkur falleg fljóð og föngulegir fýrar slá upp fatamarkaði í Gamla Hjartagarðinum í portinu við Canopy by Hilton Hotel, á horni Smiðjustígs og Laugavegs. Ný föt og notuð. Myndlist Hvað? Fjallið flutti í nótt Hvenær? 08.00-20.00 Hvar? Mokka Sýning Magneu Ásmundsdóttur. Hún sviðsetur dulsögur sem láta ekki allt uppi við fyrsta augnatillit áhorfandans. Hvað? Leiðsögn um Louder Than Bombs Hvenær? 15.00 Hvar? Berg Contemporary Birgir Snæbjörn Birgisson verður með leiðsögnina sem fer fram á íslensku. Sýningin stendur til 15. júní. Hvað? Hönnunar-og listsmiðja Hvenær? 11.00-12.30 Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is 8. JÚNÍ 2019 Diddú og drengirnir verða í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð. Gamli tíminn verður í hávegum hafður í Árbæjarsafni að vanda. Bjarni Frímann og Nicola Lolli verða á stofutónleikum á Gljúfrasteini. SUNNUDAG 18:35 Tryggðu þér áskrift Portúgal VS. ENGLANDSviss VS. SUNNUDAG 12:50 HOLLAND 8 . J Ú N Í 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R44 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 8 -0 6 -2 0 1 9 0 7 :2 6 F B 0 9 6 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 2 F -E A 0 C 2 3 2 F -E 8 D 0 2 3 2 F -E 7 9 4 2 3 2 F -E 6 5 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 9 6 s _ 7 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.