Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 12.11.2015, Blaðsíða 11

Fjarðarpósturinn - 12.11.2015, Blaðsíða 11
www.fjardarposturinn.is 11FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 2015 Gríðarstórt málverk prýðir fimmtu og síðustu sýningu í röð sýninga um feril hafnfirska listamannsins Eiríks Smith. Þetta er málverkið „Á eintali við tilveruna“ sem Eiríkur færði safninu nýlega. Lang flest verkin í aðalsal Hafnarborgar eru stór en þetta er mun stærra og hefur í hugum margra áhorfenda mjög mikinn trúarlega blæ. Þetta má reyndar sjá í fleiri hans verkum sem mörg hver eru skemmtileg blanda af hlutbundnum og óhlut­ bundnum viðfangsefnum. Verkin á sýningunni eru máluð á árunum 1983­2008 en það ár tók hann ákvörðun um að hætta að mála í kjölfar veikinda. Eins og Eiríki var svo tamt eru litir glaðlegir og í senn kröftugir og óhlutbundið myndefnið gefur áhorfandum létt með að túlka innihaldið, hverjum á sinn hátt. Yfir 400 verk eftir Eirík eru í safni Hafnarborgar, frá öllum hans ferli en Eiríkur var á ferli sínum mjög afkastamikill og fjölhæfur myndlistarmaður. Eiríkur var sjálfur ekki við­ staddur sýninguna vegna veik­ inda en eiginkona hans, Bryndís Sigurðardóttir var fulltrúi hans þar. Handbolti: 12. nóv. kl. 19.30, Austurberg ÍR ­ FH úrvalsdeild karla 12. nóv. kl. 19.30, Hlíðarendi Valur ­ Haukar úrvalsdeild kvenna 13. nóv. kl. 19.30, Kaplakriki FH - ÍR úrvalsdeild kvenna 13. nóv. kl. 19.30, Ásvellir Haukar - Valur úrvalsdeild karla 16. nóv. kl. 19, Ásvellir Haukar - Akureyri úrvalsdeild karla 16. nóv. kl. 19.30, Kaplakriki FH - Afturelding úrvalsdeild karla 17. nóv. kl. 19.30, Mýrin Stjarnan ­ FH úrvalsdeild kvenna Úrslit konur: Afaturelding ­ FH: 27­27 Haukar ­ Grótta: 21­21 Körfubolti: 13. nóv. kl. 19.15, Seljaskóli ÍR ­ Haukar úrvalsdeild karla 18. nóv. kl. 19.15, Ásvellir Haukar - Stjarnan úrvalsdeild karla Úrslit konur: Haukar ­ Stjarnan: (miðv.d.) Haukar ­ Hamar: 84­49 Valur ­ Haukar: 73­79 Úrslit karlar: Haukar ­ FSu: 104­88 Íþróttir Minn metnaður er heiðarleiki, vönduð vinnubrögð og persónuleg þjónusta. Vantar allar stærðir eigna á skrá Bjóðum upp á frítt sölumat fasteigna Þorbjörn Pálsson löggiltur fasteignasali Ársæll Steinmóðsson aðst.m. fasteignasala Bæjarhrauni 12, Hafnarfirði | sími 560 5500 | www. alltfasteignir.is Ársæll Steinmóðsson aðstoðarmaður fasteignasala sími 896 6076 as@alltfasteignir.is Bambo Nature bleiurnar eru einstaklega mjúkar og þægilegar. Þær eru afar rakadrægar og ofnæmisprófaðar auk þess sem gott snið og teygjur í hliðum gera það að verkum að þær passa barninu fullkomlega. Umhverfisvænar og ofnæmisprófaðar bleiur Bambo Nature Bambo Nature – er annt um barnið þitt. PI PA R\ TB W A • SÍ A • 15 06 87 Verkið „Á eintali við tilveruna“ vakti verðskuldaða athygli. Bryndís Sigurðardóttir (Binna) eiginkona Eiríks við opnunina. Glæsiverk Eiríks Smith í Hafnarborg Á eintali við tilveruna – fimmta og síðasta sýningin í sýningaröð Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.