Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 10.12.2015, Blaðsíða 12

Fjarðarpósturinn - 10.12.2015, Blaðsíða 12
12 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 2015 styrkir barna- og unglingastarf SH 70 áraStofnuð 1983 Sævangur 38 Opið hús í dag fimmtudag kl. 17.30-18 Verslanir opnar 11-17 laugardaga og sunnudaga 13-17 Opiðlaugardag & sunnudag 12-17 Nýtt Firði Opið á laugardögum fram til jóla 59 KR. 99 KR. 119 KR. 99 KR. 299 KR. 2 FYRIR 1 149 KR. 199 KR. FEBRÚAR TILBOÐ 249 KR. Ný 300m2 risa dótabúð 10% afsláttur á gjafabréfum í desember Litun og plokkun 4,700,- Glæsilegt einbýli á besta stað í Norðurbæ 261 m². V. 62,5 millj. Sýning um kven rétt­ inda bar átt u í 100 ár Hafnarfjörður í samstarfi við Kvenréttindafélag Íslands og Bæjarbíó hefur nú sett upp sýningu um kvenréttindabaráttu síðustu 100 ára. Sýningin hefur farið hringinn í kringum landið og nú var komið að Hafnarfirði. Sýningin hefur verið sett upp í andyrinu á Bæjarbíói og er opin á opnunartíma bíósins eða frá kl. 13 nú í desember. Sýningin samanstendur af átta stórum veggspjöldum í tíma­ og þemaröð, mynd­ skreytt um, með stuttum texta á ensku og íslensku. Spjöldin segja m.a. frá íslensku kven­ félögunum, baráttunni fyrir kosn ingarétti, verka lýðs barátt­ unni, kvennafrídeginum og rauð sokkunum, Kvenna list an­ um og kvennaframboðum 9. áratugarins, Vigdísi Finnboga­ dóttur og Jóhönnu Sigurðar­ dóttur, listum kvenna með sérstakri áherslu á Björk Guð­ mundsdóttir (tónlist), Guðrúnu frá Lundi, Júlíönu Jónsdóttur og Ragnheiði Jónsdóttir (ritlist) og Nínu Tryggvadóttur og Louisu Matthíasdóttur (myndlist) auk þess að taka fyrir framtíð jafn­ réttisbaráttunnar. Sýningin verð ur í Bæjarbíói fram í janúar og er öllum opin Kirkjur sameinast um aðstoð Prestar þjóðkirkjusafnaðanna í Hafnarfirði og Fríkirkjunnar hafa ákveðið að kirkjurnar verði í samstarfi vegna mótttöku flóttafólks til Hafnarfjarðar. Í bréfi frá prestunum kemur fram að kirkjurnar geti boðið fram margþætta aðstoð, t.d. vinnuframlag sjálfboðaliða og starfsfólks við undirbúning, móttöku og stuðning við flótta­ fólkið í nýju umhverfi. Auk þess aðstöðu í kirkjum og safn­ aðarheimilum eftir því sem við á og þörf krefur.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.