Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 17.12.2015, Blaðsíða 17

Fjarðarpósturinn - 17.12.2015, Blaðsíða 17
www.fjardarposturinn.is 17FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 2015 Hafnarfjarðarbær afhendir viðurkenningar til hafnfirskra íþróttamanna; Íslandsmeistara, hópa bikarmeistara, Norðurlandameistara og vegna sérstakra afreka. Þá er lýst vali á íþróttakonu og íþróttakarli Hafnarfjarðar á árinu 2015. Afhendingin fer fram í íþróttahúsinu við Strandgötu þriðjudaginn 29. desember. 2015, kl. 18. Dagskrá hátíðarinnar: Ù Samkoman sett Ù Viðurkenningar til þeirra sem urðu Íslandsmeistarar 2015 Ù Viðurkenningar til þeirra sem urðu bikarmeistarar 2015 Ù Viðurkenningar vegna sérstakra afreka á árinu 2015 Ù Afhending ÍSÍ bikars Ù Afhending viðurkenningarstyrkja til íþróttafélaga Ù Úthlutun styrkja vegna íþróttastarfs 16 ára og yngri Ù Viðurkenning til „Íþróttaliðs ársins“ 2015 Ù Viðurkenningar til þeirra hafnfirsku íþróttamanna sem fram úr skara og eru hvetjandi fyrir ástundun íþrótta Ù Lýst kjöri „Íþróttakonu og íþróttakarls Hafnarfjarðar“ 2015 Ù Veitingar Íþrótta- og tómstundanefnd Hafnarfjarðar. Íþrótta- og viðurkenningarhátíð Hafnarfjarðar 2015 Íþróttakona og íþróttakarl Hafnarfjarðar Tilnefnd til íþróttakonu Hafnarfjarðar og íþróttakarls Hafnarfjarðar: Badminton: Róbert Ingi Huldarson, BH Frjálsar íþróttir: Arna Stefanía Guðmundsdóttir, FH Trausti Stefánsson, FH Golf: Axel Bóasson, Keili Signý Arnórsdóttir, Keili Handknattleikur: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukum Giedrius Morkunas, Haukum Knattspyrna: Björgvin Stefánsson, Haukum Davíð Þór Viðarsson, FH Körfuknattleikur: Auður Íris Ólafsdóttir, Haukum Kári Jónsson, Haukum Siglingar: Gunnar Geir Halldórsson, Þyt Sund: Aníta Ósk Hrafnsdóttir, Firði Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH Kolbeinn Hrafnkelsson, SH Róbert Ísak Jónsson, Firði Tennis: Hjördís Rósa Guðmundsdóttir, BH www.hafnarfjordur.is Tilnefningar til íþróttaliðs ársins: Áhöfnin á Skeglu úr Siglingaklúbbi Hafnarfjarðar Boðsundssveit karla SH Karlalið FH í frjálsum íþróttum Karlalið FH í knattspyrnu H ön nu na rh ús ið e hf .

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.