Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 17.12.2015, Blaðsíða 18

Fjarðarpósturinn - 17.12.2015, Blaðsíða 18
18 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 2015 Golfklúbburin Keilir opnaði stór glæsilega viðbót við nú ­ verandi æfingaaðstöðu í Hvala­ lauginni í Hraunkoti í lok nóv­ ember s.l. Þar voru sett upp tvö FlightScope tæki sem nýtast gríðarlega vel til inniæfinga og einnig sem golfhermar að sögn Ólafs Þórs Ágústssonar fram­ kvæmda stjóra Keilis. Tækið nemur 27 mismunandi upplýs­ ingar þegar boltinn fer á loft og gefur sterkar vísbendingar um hvað betur mætti fara í sveiflu kylfinga. Hægt er að leika á fjölmörgum golf völlum í golfhermunum hjá Keili en það tekur fjóra kylfinga um þrjá tíma að leika 18 holur. Verðskráin er með þeim hætti að á tímabilinu kl. 12­16 á virkum dögum eru greiddar 3.500 kr. fyrir klukkustundina og eftir kl. 16 og um helgar er verðið 4.500 fyrir klst. Það fer vel um gestina í þessari aðstöðu því básarnir sem nýttir eru undir FlightScope tækin eru báðir um 50 m². Aðstaðan er opin fyrir alla kylfinga, jafnt Keilisfélaga og aðra félaga í golfklúbbum lands­ ins. Allar upplýsingar er að finna á keilir.is. Hægt er að leika á fjölmörgum golfvöllum í golfhermunum. Berghellu 1 • 221 Hafnarfjörður • Sími: 565 8229 • gamar@gamar.is • www.gamar.is yfir jól og áramót 21 .3 12 2 Hafnfirðingar og nágrannar! Um leið og við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári viljum við minna á opnunartíma Gámavalla, móttökustöðvar Gámaþjónustunnar við Berghellu 1 í Hafnarfirði, yfir jól og áramót. Staðsetning Gámavalla: Berghella gengur suður úr Hringhellu, rétt vestan Krýsuvíkurvegar. Tekið er á móti öllum skilagjaldsskyldum umbúðum upp að 1000 stk. Þarf að vera flokkað og talið. Á Gámavöllum er einnig hægt að losa sig við annað sem til fellur við tiltekt, t.d. í geymslunni eða bílskúrnum. Opnunartími Gámavalla yfir jól og áramót R auðhella Álve rið S trau msv ík R auðhella R auðhella S teinhella H ringhella H ringhella Hrin ghe lla B er gh el la Móhella Ísh ella Gjá he lla Krý suv íkur veg ur Hrin ghe lla Rey kjan esb raut Á sbraut Hafnarfjörðu r Hra unh ella S elhella Miðh ella S uðurhella N orðurhella Golfvöllur Gámavellir móttökustöð Berghellu 1 G jáhella Rey kjan es Rey kjav ík Þorláksmessa 23.12 08:00 – 18:00 Aðfangadagur 24:12 08:00 – 12:00 Jóladagur 25.12 Lokað Annar í jólum 26.12 Lokað Sunnudagur 27.12 Lokað Mánudagur 28.12 08:00 – 18:00 Þriðjudagur 29.12 08:00 – 18:00 Miðvikudagur 30.12 08:00 – 18:00 Gamlársdagur 31.12 08:00 – 12:00 Nýársdagur 01.01. Lokað Laugardagur 02.01 08:00 – 16:00 Einnig má skila fatnaði í gám Rauða krossins á Gámavöllum. K rýsuvíkurvegur Bylting hjá Keili með nýjum golfhermum Glæsileg ný inniaðstaða opnuð í Hraunkoti Ungur golfari prófar herminn. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Hafnarfjarðarbær óskar eftir íbúð fyrir 6 manna flóttamannafjölskyldu. Íbúðin þarf að vera að lágmarki 100 m² og með þremur rúmgóðum herbergjum. Nánari upplýsingar gefur Þjónustuver í síma 585-5500 og á hafnarfjordur@hafnarfjordur.is fyrir 23. desember. HÚSNÆÐI ÓSKAST FYRIR FLÓTTAFÓLK ÞAÐ SEM FASTEIGNASALAN GERIR FYRIR ÞIG: Frítt söluverðmat • Sýnum eignina • Höldum opin hús HVERS VIRÐI ER EIGNIN ÞÍN? Þorbjörn Pálsson löggiltur fasteignasali Jón Pétursson aðst.m. fasteignasala Bæjarhrauni 12, Hafnarfirði | sími 560 5500 | www. alltfasteignir.is Síminn alltaf opinn, virka daga, kvöld og helgar Jón Pétursson sími 772 1757 Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.